Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. júlí 1996
Margaux og eldri systir hennar, joan, í fanginu á ömmu og afi, Ernest Hemingway, fyrir aftan.
Harmur Hem-
ingways
„Stundum finnst mér ég endur-
lifa líf afa míns," var haft eftir
Margaux Hemingway, 41 árs,
sem nýlega fannst látin heima
hjá sér.
Margot var önnur í röð þriggja
dætra Jacks Hemingway, sonar
Ernests Hemingway. Þrátt fyrir
goðsagnakennt nafn, sem greiddi
götu hennar viða, og fallegt útlit,
lifði hún einmanalegu og óham-
ingjusömu lífi.
Margaux átti óhamingjusama
æsku. Fjölskylda hennar hafði
karlmennskuímyndina í fyrir-
rúmi og talaöi aldrei um per-
sónuleg málefni. Fyrstu minn-
ingar hennar eru af foreldrum
hennar ab rífast og skjótandi á
hvort annað. Þá sagði Margaux
að hún hefði verið misnotuð
kynferðislega í æsku af nánum
heimilisvini. Henni gekk illa að
læra að lesa, átti við einhvers
konar lesblindu að stríða, sem
foreldrarnir sýndu lítinn skiln-
ing, sjálfsálitið var lítið og hún
gerði sér upp fávisku og fíflalæti.
Hún varð fljótt Bakkusi að
bráð, fór að neyta kókaíns og
þjáðist af bulimiu, þ.e. átsýki og
framkölluð uppköst. Þrítug átti
hún tvö misheppnuö hjónabönd
ab baki, þab fyrra ^ntist árið, en
hib síðara eitthvað ltngur. Hún
þótti efnileg í upplkafi ferils síns
í SPEGLI
TÍIVIANS
sem fyrirsæta, en úr því rættist
aldrei, ekki frekar en ferli hennar
í kvikmyndaleik. Fyrir tveimur
árum var hún lögð inn á geð-
veikraspítala, stuttu eftir komu
hennar heim frá Indlandi, en
þangað hafði hún fariö í leit ab
sínu innra sjálfi. Hegbun hennar
þótti orðin undarleg, hún hafði
rakað höfuð sitt og reynt að reka
illa anda úr vinum sínum. Fjöl-
skylda hennar var hrædd um að
hún myndi vinna sjálfri sér og
öðrum mein.
M a r g a u x
fannst fólk allt-
af hafa meiri
áhuga á nafni
hennar heldur
en því hvaba
mann hún sjálf
hafði að
geyma. Hún
sagði marga
þeirra, sem
bæru Heming-
way-nafnið,
hafa erft alkó-
hólismann og
sjálfsmorðtil-
hneigingu; afi
hennar, faðir
hans og systkin
frömdu öll
sjálfsmorð.
Þegar hún sneri
sér aö andleg-
um málefnum
fyrir þremur árum, sagði hún að
„sjálfsmorð væri ekki rétta leiöin
út. Þú verður alltaf að koma aftur
til að finna út hvað fór úrskeið-
Margaux og seinni eiginmaöur-
inn, Bernard Foucher.
Brúbkaupsmynd af Margavx og fyrri eiginmannin-
um, Errol Wetson. \
is". Hún hafði oftar en einu sinni
reynt að svipta sig lífi, en hvort
hún lét lífib fyrir eigin hendi veit
enginn. ■
Fyrirsætan Margaux Hemingway ab störfum.
Framsóknarflokkurinn
Sumarferb
framsóknarfélaganna
í Reykjavík
ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Fariö ver&ur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síöar.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Gunnlaugur
Vestfirðingar
Ver& á feröinni á eftirtöldum stöðum í júlí og ágúst:
Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí
ísafjarðarbær, Sú&avík og Bolungarvík 26., 27. og 28. júlí
Vesturbyggö og Tálknafjörður 29. júlí til 1. ágúst
Strandasýsla sunnan Hólmavíkúr auglýst sí&ar
Reykhólar auglýst síöar
Fylgist me& auglýsingum á hverjum stað fyrir sig þegar nær
dregur. Óska eftir a& hitta sem flesta til skrafs og ráðageröa.
Gunnlaugur M. Sigmundsson, alþingismabur
80 ára afmæli og
sumarferð KSFA
FRAMSÓKNARFL0KKUR1NN
1916-1996
Laugardagur 27/7
Kl. 1 3. Hátí&asvæ&i í Víöivallaskógi opnað.
Kl. 15. Afmælisdagskrá, ávörp, tónlist, söngur.
Kl. 17. Ferö í trjásafniö á Hallormsstaö undir leiðsögn heimamanna.
Kl. 19. Grillveisla, grillmeistarar Kristjana Bergsdóttir og jónas Hallgrímsson.
Kl. 21. Fjölskyldudagskrá, leikir og söngur við harmonikkuundirleik og var&eld.
Kl. 24. Gengiö til ná&a.
Sunnudagur 28/7
Gönguferö, fari& af Staö frá Sturluflöt kl. 11.30 og gengið a& Strútsfossi.
Þátttaka tilkynnist til:
Vopnafjörbur:
Hafþór Róbertsson s. 473-1218
jósep lósepsson s. 473-1337
Borgarfjörbur:
Kristjana Björnsdóttir s. 472- 9914/472-9940
Egilsstcfbir:
Björn Ármann Ólafsson s. 471 - 2221 /471-1200
Þórhalla Snæþórsdóttir s. 471- 3835/471-2585
Fáskrúbsfjörbur:
Arnfrí&ur G'u&jónsdóttir s. 475-1180/475-1500
Stöbvarfjörbur:
Albert Geirsson s. 475- 8830/475-8890
Breibdalsvík:
Jóhanna Guðmundsdóttir s. 475-8866
Djúpivogur:
Ragnhildur Steingrímsd. s. 476-1110/478-8800
Mjóifjörbur:
Sigfús Vilhjálmsson s. 477-0007
Neskaupstabur:
Þórarinn V. Guðnason s. 477-1572
jón Björn Hákonarson s. 477-1244
Eskifjörbur:
Einar Björnsson's. 476-1452
Reybarfjörbur:
Gu&mundur Bjarnason
s. 474-1472/474-1114
Hérab:
Vigdís Sveinbjörnsdóttir s. 471 -1580
Eibaþinghá:
Gu&rún Benediktsdóttir s. 471-3846
Seybisfjörbur:
Óla Björg Magnúsdóttir s. 472-
121 7/472-1407
Ingibjörg Svanbergsdóttir s. 471-
1143/472-1309
Höfn:
Björn Kristjánsson s. 478-1110/478-
1100
Það er mjög mikilvægt a& þátttakendur láti skrá sig, svo fyrirfram sé vita& um fjölda
matargesta.
Hægt er ab tjalda á svæ&inu. Einnig er hægt a& fá gistingu á hótelum á Hallorms-
sta& og eru þátttakendur be&nir um ab sjá um þa& sjálfir.
Formenn skili inn þátttökulistum til Arnfrí&ar Gu&jónsdóttur á Fáskrú&sfir&i í síma
475-1180 fyrir 25. júlí.
Dráttarvélahjólbarðar
Matador/Stomil dráttarvélahjólbarbar
12.4-28 kr. 21.900 m/vsk
14.9- 28 kr. 29.900
16.9- 28 kr. 37.600
1 3.6 R 24 kr. 36.400
16.9 R 30 kr. 54.400
18.4 R 34 kr. 63.400
Kaldasel ehf
s. 561-0200, 896-2411, 854-6959. Fax: 553-3466
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
■ | UMFERÐAR
Uráð
A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN...
"BORGIN OKXAR OG BÖRNIN f UMFERÐlNNr JC VÍK