Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 19. júlí 1996 - DAGBOK Föstudagur 19 201. dagur ársins -165 dagar eftir. 29 .vika Sólris kl. 3.53 sólarlag kl. 23.12 \ / Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 19. til 25. júlí er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kfc 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjaröarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k|. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubaetur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 18. júlf 1996 kl. 10,50 Bandarfkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Flnnskt mark...... Franskur franki... Belgískur frankl.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Pýskt mark........ ítölsk líra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... írsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.jgengi Gengi skr.fundar 66,34 66,70 66,52 ...102,39 102,93 102,66 48,25 48,57 48,41 ...11,526 11,594 11,561 .10,332 10,392 10,362 9,970 10,030 10,000 ...14,615 14,701 14,658 ...13,127 13,205 13,166 ...2,1568 2,1706 2,1637 54,37 54,67 54,52 39,63 39,87 39,75 44,47 44,71 44,59 .0,04350 0,04378 0,04364 6,316 6,356 6,336 ...0,4321 0,4349 0,4335 ...0,5252 0,5285 0,5269 ...0,6111 0,6151 0,6131 ..105,73 106,39 106,06 96,47 97,05 96,76 83,82 84,34 84,08 ..0,2809 0,2827 0,2818 • • S T 1 O R N U S P A fTl Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Veiðimenn í merkinu verba feng- Þú verður dimmraddaður í dag. Af- sælir í dag. Ekki síst þeir er hyggj- ast veiða menn. ar siæmt fyrir sópransöngkonur. Vatnsberinn 2°- jan.-18. febr. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú stundar sukk í kvöld með ágæt- Rautt er litur dagsins. BuIIandi um árangri, en timburmenn munu hrjá þig á morgun. Ekki var það nú rómantík og hlýir straumar. frumlegt eða ófyrirséð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskamir 19. febr.-20. mars Blessað. Hvað segir það? Þú gerist úrkula vonar um að þú gangir út í dag, þ.e.a.s. ef þú ert ekki þegar hamingjusamlega giftur. \ - Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Örvænt eigi, kæri vin. Mögulega munu geimverur blanda sér í Þú lætur eins og þú sért ekki til í mannlíf okkar jarðlinga á næstu ár- dag, vinum og ættingjum til mik- um og það er aldrei ab vita hvaða kröfur þær gera. illar ánægju. Gera meira af þessu. Hrúturinn yty 21. mars-19. apríl Sporðdrekinn ;i^A» 24. okt.-21. nóv. Þú veröur ekki allur með felldu í Er einhver heima? dag. Það er orðiö tímabært. Nautið 20. apríI-20. maí Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður fjölskylduvænn í dag. Elegant kvöld framundan og ástar- Fullt hús stiga hjá stjörnunum sem líf gott. Faömaðu maka þinn og trúa á familíuna sem hornstein kysstu og ef hann verður meb þjóöfélagsins, eins og margoft hef- moðreyk þegar hendur gerast ur komið fram í þessum þætti. áleitnar, skaltu veifa þessari spá sem sönnunargagni. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Það verða gellur í kvöldmat. Maður ætti aldrei að hafa neitt annað. DENNI DÆMALAUSI „... og þetta er skápur þar sem mamma felur allt draslið." KROSSGÁTA DAGSINS 598 Lárétt: 1 frekur 6 efni 7 ruggi 9 ambátt 11 lifir 12 kíló 13 fálm 15 skip 16 strák 18 nærri Lóörétt: 1 skammirnar 2 borði 3 efni 4 grobb 5 skakkrar 8 gruna 10 keyra 14 verkfæri 15 grein 17 svik Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ölbrugg 6 úrs 7 dár 9 afi 11 UT 12 ók 13 nit 15 ark 16 óku 18 snauðar Lóðrétt: 1 öldungs 2 búr 3 RR 4 USA 5 grikkur 8 áti 10 fór 14 tóa 15 auð 17 ku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.