Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.07.1996, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 19. júlí 1996 Kjöt af Galloway-blending- um kom út meb heldur hærri einkunn en kjöt af íslenskum nautum í vandlega unnum braðgprófunum, sem voru einn liðurinn í víðtækum samanburði sem RALA gerði á þessum stofnum. Bragð- prófanimar vom gerðar í tvennu lagi. í fyrri prófun- inni vom bomir saman stofn- ar og fóður, en sláturþungi hafður sá sami, en í þeirri síð- ari vom bornir saman stofnar og sláturþungi, en fóður haft það sama. Kjötið var í öllum tilfellum af hryggvöðva. Galloway-blendingarnir komu að jafnaði betur út en íslensku nautin, þ.e. kjötið þótti heldur safaríkara, meyr- ara, bragðbetra og gefa betri heildaráhrif. Þræðir þóttu mestir í vöðvum léttustu skrokkanna, en þeir vom jafnframt meyrastir og taldir bragðbetri en kjöt af þungum skrokkum. Tólf starfsmenn RALA voru þjálfaðir upp fyrir þessar bragð- prófanir. Þeir gáfu síðan ein- kunnir fyrir meyrni, safa, þræði, aukabragð og heildaráhrif kjöts- ins eftir steikingu. Notaður var kvarði frá 10, sem þýddi mjög vont, til 90 sem þýddi mjög gott/meyrt og svo framvegis. Einkunnagjafir voru í nær öll- um tilfellum einhversstaðar á bilinu 58 til 69. Meðaleinkunn- ir íslenka nautakjötsins voru gegnumsneitt á bilinu 60-64, en Galloway-blendinganna á bil- inu 60-67. Mestu munaöi á heildaráhrifum þar sem íslenska kjötið fékk rúmlega 60 í meðal- einkunn en „útlendingarnir" rúmlega 67. Arfbundinn munur á gæðum nautakjöts tengist fyrst og fremst mun á skrokkum og kjöti af gripum af holdakynjum, mjólkurkynjum eða blönduð- um kynjum, segir í skýrslu RALA. Aðalmunurinn á kynjum sé í vaxtarhraða, fóðurnýtingu og stærð, auk þess sem holda- kynin safni meiri fitu utan á sig en mjólkurkynin inn í sig. Breytileiki innan kynja geti þó stundum haft meiri áhrif heldur en munur á milli þeirra. Fyrir þessar tilraunir voru sér- staklega aldir 36 nautkálfar, helmingurinn af hvoru kyni, ís- lensku og Galloway, sem síðan var skipt í allt sex tilrauna- ÚA-málib svokallaða var leitt til lykta á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar á þriðjudagskvöld. Á fund- inum samþykkti bæjarstjórnin að nýta ekki forkaupsrétt bæjarins í hlutafjárútboði útgerðarfélagsins ab upphæb 150 milljónir króna sem nú stendur yfir. Þá kynnti bæjarstjóri tillögu á fundinum um ab selja helming hlutabréfa Framkvæmdasjóbs Akureyrarbæj- ar í félaginu eba 24.6% af heildar- hlutafé í félaginu eftir hlutafjár- aukningu ab nafnvirbi um 225 milljónir króna. Mibab vib gengi hlutabréfa í Útgerbarfélagi Akur- eyringa hf. á almennum markabi í dag getur slík sala þýtt um einn milljarb króna fyrir Akureyrarbæ. Um tíma hefur legið fyrir ákvörb- un stjórnar útgerðarfélagsins um að efna til hlutafjárútboðs að upphæð 150 milljónir króna. Fyrir nokkru var ákveðið að hrinda útboðinu í framkvæmd og stendur það nú yfir. Fyrir hefur legið að bæjarstjórn hyggðist ekki nýta sér forkaupsrétt flokka, sem aldir voru á mis- munandi fóðri og sem slátrað var þegar gripirnir höfðu náð 350, 400 eða 450 kg. þunga. Galloway nautin vaxa jafnaðar- lega hraðar svo þau íslensku voru að meðaltali 33 dögum eldri við slátrun og þurftu meira fóður. Tilraunin leiddi m.a. í ljós að alls konar fita jókst við kjarnfóðurgjöf, þ.e. nýrnamör, fita ofan á hrygg og fituafskurb- ur. Nýting og verðmæti eftir úr- beiningu fór minnkandi, enda byggist sú mæling á vinnsluað- að nýju hlutafé og hefur sá vilji hennar nú verib staðfestur með formlegum hætti. Þau sjónarmið lágu meðal annars að baki þeirri ákvörðun að ekki væri þörf fyrir að bæjarfélagið héldi meirihlutaeign í félaginu heldur bæri að stefna að sölu á eignaraðild bæjarins. Heföi Akureyrarbær ætlað að halda sama meirihluta í félaginu eftir hlutafjár- aukningu og hann hefur nú, þá hefði hann þurft ab kaupa hlutabréf að nafnvirði 79 milljóna króna sem þýddi um það bil 360 milljón króna greiðslu miðab við gengi hlutabréfa í félaginu í dag. Ef miðaö er við að bærinn hefði tekið það fé að láni hefbi það þýtt um 20 milljóna króna vaxtagreiðslur á ári. Sala hlutabréfa Akureyrarbæjar í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. hef- ur verið til umræbu um nokkurt skeið eða allt frá því bæjarstjóri reif- aði hugmyndir um hana seint á ár- inu 1994. Ákveðnar tillögur um hvernig staðið yrbi að slíkri sölu eða hversu stór hluti af bréfum bæjarn- ferð sem nýtir fitu illa. Hún miðast við það að fitusnyrta alla vöðva algjörlega, sem sögð er hin hefðbundna íslenska leið. „Fitusnyrting vib úrbeiningu er greinilega allt of mikil og hefur áhrif á bæði gæði, nýtingu og verðmæti", segir skýrsluhöf- undur. Leiða megi að því líkum að skrokkar af holdablending- um, sem hafi stærri vöðva og meiri fitu, henti ekki í sömu úr- vinnslu og skrokkar af íslensk- um nautum. is yrði boðinn til sölu hefur þó ekki komið fram fyrr en nú, en málin hafa verið rædd ítarlega á vettvangi bæjarstjórnar og ýmsar leiðir verib kannaðar. Meðal annars fóru fram viöræður á milli Akureyrarbæjar og útgeröarfélagsins Samherja hf. um samstarf eða sameiningu fyrirtækj- anna en þær leiddu ekki til niður- stöðu. Gert er ráö fyrir að bjóða Út- geröarfélagi Akureyringa hf. sjálfu 10% af heildarhlutafé ab nafnvirði um 92 milljónir króna en afgangur- inn verið boðinn á almennum hlutabréfa markaði. Er þar um lið- lega 133 milljónir króna að ræða á nafnverði og gert er ráð fyrir að starfsfólki ÚA og einstaklingum á Akureyri verði veittur forkaupsrétt- ur að 5% þess hlutafjár. Sala hlutabréfa Akureyrarbæjar í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. hef- ur veriö nokkuð viðkvæmt mál á Akureyri. Þótt menn viðurkenni al- mennt að tæpast sé þörf fyrir að bærinn bindi mikið fjármagn í út- gerðarfélaginu þá hafa margir óttast Almannavamir œföar næsta sumar: FjÖlþjÓÖa- sveitir æfa fyrir Suö- urlands- skjálfta Umfangsmikil almanna- vamaæfing verbur haldin að ári á íslandi. í æfingunni verbur gert ráb fyrir því ab öflugur jarbskjálfti hafi orb- ib á Subvesturlandi meb manntjóni og gífurlegri eybileggingu. Gengib verbur út frá því ab fjarskipti og all- ar samgöngur liggi nibri á svæbinu og ab fjöldi fólks sé grafinn í rústum húsa. Almannavarnir ríkisins og varnarmálaskrifstofa utanrík- isráðuneytisins vinna nú að undirbúningi æfingarinnar í samrábi vib yfirstjórn varnar- liðsins og Atlantshafsherstjórn Atlantshafsbandalagsins. Fyr- irhugub æfing fellur undir fribarsamstarf Atlantshafs- bandalagsins, „Partnership for Peace", sem er samstarfsverk- efni ríkja Atlantshafsbanda- lagsins og 26 annarra Evrópa- ríkja. Þetta mun verba fyrsta æfingin í þessu friðarsamstarfi þar sem höfuðáhersla verður á almannavarnarþætti. Með æf- ingunni er stefnt ab því að laga utanabkomandi neyðar- hjálp til íslands frá ríkjum Atl- antshafsbandalagsins og frið- arsamstarfsins sem best ab ríkjandi almannavarnaráætl- un á íslandi. Ennfremur á að samhæfa gildandi almanna- varnaráætlanir Atlantshafs- bandalagsins þannig að björg- unarstarf á vegum þess verði markvissara ef til náttúruham- fara af þessu tagi kemur innan starfsvæðis þess. -gos ab verði hlutur bæjarins seldur myndu utanaðkomandi aðiiar eign- ast hann og starfsemi félagins, sem lengi hefur verið mikil kjölfesta í at- vinnulífi á Akureyri, ef til vill flytj- ast burt. Bæjarstjórn hefur einnig viljab koma í veg fyrir að starfsemi félagsins breytist að því leyti, og af þeim sökum var efnt til viðræðna um bakhjarla í heimabyggð á liðnu vori þótt þær bæru ekki árangur. Með ákvörðun um hlutafjáraukn- ingu í Útgeröarfélagi Akureyringa hf. um 150 milljónir króna og sölu helmings hlutafjár Akureyrarbæjar telur bæjarstjórn að efla megi starf- semi félagsins en einnig að losa um verulega fjármuni sem bæjarfélagið getur nýtt til greiðslu skulda en einnig til framkvæmda á öðrum sviðum. Samkvæmt heimildum blaðsins er ekki fyrirhugað að bjóba meira hlutafé Akureyrarbæjar í Út- gerðarfélagi Akureyringa hf. til sölu þannig að bærinn verður áfram stór eignaraðili að félaginu þótt hann láti af meirihlutaeign. -ÞI Akureyri: ÚA-máliö leitt til lykta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.