Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 10
10 Þribjudagur 23. júlí 1996 RALA annast eftirlit með innflutningi plantna til að hamla gegn nýjum og hœttulegum skað- völdum: RALA reynir ab forða okkur frá flatormum Norskur eldislax helltist inn á markab vegna fób- urkvóta í Noregi: Markab- urinn hruninn Marka&ur fyrir eldislax hrundi í vor í kjölfar þess að norskur eldislax kom inn á markað í miklu magni. Forsaga þess er sú að norsk stjórnvöld settu á fóburkvóta í laxeldi fyrir nokkru, en þarlend- ir laxeldismenn treystu því að stjórnvöld mundu ekki fylgja kvótanum eftir. Raunin varð hins vegar sú að stjórnvöld fylgdu ákvörðuninni eftir. Þegar kvótinn var búinn neyddust laxeldisstöðvarnar því til að selja fiskinn eða láta hann drep- ast ella. Rúnar Þórarinsson hjá Silfur- stjörnunni í N-Þingeyjarsýslu segir nánast ekkert hafa verið selt af laxi í sumar vegna þessa. Nokkub hefur verið selt af laxi á Bandaríkjamarkað, en það er mögulegt þar sem fragt þangaö er mun ódýrari yfir sumarmán- ubina en á veturna. Því er von- lítið að selja lax á Bandaríkja- markað á veturna. Rúnar segir laxeldismenn gera sér vonir um ab markaður fyrir eldislax rétti úr kútnum þegar líða tekur á haustið. -ohr Ferbafélag íslands eign- ast jörb á Ströndum: Heimamenn smíðuðu rúmstæði úr rekaviði Ferðafélag íslands hefur ný- lega keypt jörðina Norður- fjörð II í Árneshreppi nyrst á Ströndum. Á jörðinni er stórt og gott tvílyft hús með sex svefnherbergjum, sem félagið mun nýta sem gististað fyrir félaga sína og gesti. Gist var í húsinu í fyrsta sinn undir lok júní. Heimamenn smíöuðu rúmstæði úr sérunn- um rekaviði, en af honum er nóg á staðnum. Þarna eru ýmsir möguleikar til göngu- og skoðunarferöa, mebal annars eru eyðibyggðir austurstranda og Hornstranda skammt frá. ■ Nú standa yfir sumartónleikar á Norðurlandi, en þeir eru ár- legur viðburður í tónlistarlífi norðan heiða. Er það Bjöm Steinar Sólbergsson, stjóm- andi Kirkjukórs Akureyrar- kirkju og organisti, sem eink- um á heiðurinn af þessu tón- leikahaldi. Á hverju sumri hafa verib valdir nokkrir stað- ir á Norbausturlandi til tón- listarflutnings og í sumar verbur engin breyting frá þeirri venju. Á þessu sumri fara Sumartón- leikar á Noröurlandi fram í Ak- Nýsjálenskur flatormur er meðal þeirra skaðvalda sem RALA reynir sérstaklega að forba okkur frá meb því vök- ula auga sem stofnunin hefur með plöntuinnflutningi til landsins. Nýsjálenski flatorm- urinn (Artioposthia triangul- ata) hefur meðal annars num- ib land hjá grönnum ökkar Færeyingum, Bretum og ímm. Frá löndum þar sem flatorm- urinn er útbreiddur skulu Myndlist af ólíkum uppruna ein- kennir Listagilið á Akureyri nú á háannatíma Listasumars '96. í Listasafninu stendur yfir sýning á myndum Gunnlaugs Scheving sem kallast „Sjór og sveit" og í vestursal þess eru myndir úr dauðaseríu Andresar Serrano. Á Café Karólínu er sýning frá Form Islandi sem nefnist „Snagar", og Aðalheibur Eysteinsdóttir sýnir innsetningu um landslag í Gall- erí AllraHanda. Á Hótel Hjalteyri, sem rekib er í tengslum vib Allra- Handa, sýnir Kristinn G. Jó- hannsson málverk um þorp. Myndir Gunnlaugs Scheving eru þannig valdar að þær gefa nokkurt yfirlit um lífsstarf hans sem mynd- listarmanns. Gunnlaugur er þekkt- astur fyrir túlkun sína á lífi ís- lenskra sjómanna fyrr á öldinni, en einnig málaði hann nokkuð úr sveitum þar sem aldarfar og vinnu- brögð koma í gegnum þann stíl sem hann tileinkaði sér. Gunnlaug- ur var á vissan hátt þjóðlegur myndlistarmaður og sótti yrkisefni í atvinnuhætti og daglegt líf, en einnig bar vib að hann væri nokk- uð fjarrænn í myndum sínum. í sumum mynda hans gætir áhrifa frá þeim expressionisma, sem þró- aöist á Noröurlöndum fyrir og um ureyrarkirkju, Reykjahlíðar- kirkju við Mývatn, Dalvíkur- kirkju, Þóroddsstaðakirkju, Raufarhafnarkirkju og Snartar- staðakirkju skammt frá Kópa- skeri. Sumartónleikarnir hófust með tónleikum Ingu Rósar Ing- ólfsdóttur og Haröar Áskelsson- ar í Dalvíkurkirkju og þeim mun ljúka meö orgeltónleikum Gunnars Idenstam í Akureyrar- kirkju. Auk þessara flytjenda koma fram á Sumartónleikum á Norðurlandi 1996 þau Margrét Bóasdóttir sópran, Kristinn H. Árnason gítarleikari, Karel Pau- plöntur og plöntuafurbir vera alveg lausar við mold nema sérstök yfirlýsing sé um það á heilbrigðisvottorði að plönt- umar séu frá ræktunarstað þar sem flatormurinn finnst ekki, segir Sigurgeir Ólafsson hjá plöntusjúkdómadeild í fjölriti RALA. Markmib eftirlits með plöntu- innflutningi segir hann það ab hamla gegn því ab hingað til lands berist nýir og hættulegir síðustu aldamót, þar sem málarar fóm oft óblíðum höndum um við- fangsefni sitt og drógu erfiði og raunir manneskjunnar sterkum pensilfömm á strigann. Sem dæmi um þá myndlistarstefnu má nefna sýningu á norrænni aldamótalist sem Listasafn íslands gekkst fyrir á síðasta ári. Dauðamyndir Andresar Serrano eru teknar í líkhúsum og sýna ým- ist lík við mismunandi abstæður eða feður og systur (presta og nunnur), þar sem kirkjan gegnir mikilvægu hlutverki þegar fólk kveður þennan heim. Mottó sýn- ingarinnar er ab eitt sinn skuli hver deyja og jafnframt sýningunni er gefin út vönduð sýningarskrá eða rit þar sem fjallaö er um dauðann frá ýmsum sjónarhornum. Óvana- legt er að haldnar séu listsýningar sem fjalla um dauðann á jafn opin- skáan hátt og þarna er gert, og má í því sambandi minnast sýningar er haidin var á Mokka vib Skólavörðu- stíg fyrr" í sumar þar sem sýndar voru myndir af látnu fólki sem eru í eigu Þjóðminjasafnsins. Hannes Sigurðsson listfræðingur á heiöur- inn af þessu hér á landi, því hann stendur fyrir komu sýningar Serr- anos hingað til lands og hann stóð einnig ab ljósmyndasýningunni á Kammerkór Langholtskirkju. kert orgelleikari, Elisabeth Zeut- hen fibluleikari, og Kammerkór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Frá upphafi Sumartónleik- skaðvaldar sem valdið geti tjóni í ræktun plantna á íslandi. Eftir reglugerbarbreytingu 1995 sé innflutningur á mómosamold ekki lengur takmarkaður vib Evrópulönd. En jafnframt sett inn sérstök krafa varðandi flat- orminn. Eftirlit RALA segir Sigurgeir felast í því að tryggja ab heil- brigðisvottorð fylgi öllum plöntusendingum og plöntuaf- urðum þar sem þess er krafist. Mokka. Sýning Form-samtakanna á snögum er sýning á listhönnun þar sem hönnuðirnir ganga úr frá hin- um venjulega fatasnaga. Á sýning- unni má lita margvíslegar hug- myndir þar sem notagildi og fagur- fræbi fá ab takast á og einnig að anna hefur verib lögð áhersla á að tónleikahaldið fari sem víð- ast fram og nái þannig til sem flestra tónlistarunnenda í við- komandi landshluta. -ÞI Reynt sé að tryggja að ekki komi inn í landið þær ættkvíslir plantna sem bannaðar eru. Með tilviljanakenndum vöruskoð- unum sé reynt að fyrirbyggja að skaðvaldar leynist í plöntusend- ingum. Ef sendingar eru ekki í samræmi við kröfur í reglugerð sé þeim vísað frá og innflytj- anda gefinn kostur á að endur- senda vöruna eða láta eyða henni hér á landi. njóta sín. Hönnubirnir sækja fyrir- myndir sínar til margvíslegra fyrir- bæra og má nefna dráttarkúlu, hurðarhandfang, rolluhorn og reistan getnaðarlim sem dæmi. í heild er sýningin mjög lífleg og ber frjóu ímyndunarafli vitni. Innsetning Aðalheiðar Eysteins- dóttur í Gallerí AllraHanda er nokkuð sérstök, en engu að síbur athyglisverð. Hugmyndin er sótt í landslag, sem hún útfærir með tré- blómum sem standa á háum stilk- um. Gólfið hefur hún lagt grænum dregli, sem gerir innsetninguna meira sannfærandi. Með innsetn- ingunni kemur Aðalheiður að tengslum mannsins við landslagið og náttúmna, auk mannlegra til- finninga til umhverfisins. Kristinn G. Jóhannsson er gam- alkunnur myndlistarmaður norðan heiba og sýnir nú nokkrar myndir á kaffihúsinu Hótel Hjalteyri. Uppi- staba sýningarinnar em myndir úr seríu um þorp, sem Kristinn sýndi á sumarsýningu í Myndlistarskólan- um á Akureyri á síðasta ári. Þar sýn- ir hann tiltekið þorp frá mörgum sjónarhornum, á mismunandi tím- um sólarhrings og einnig í skugga breytilegra árstíöa. Skemmtilegur leikur hjá Kristni, sem honum tekst vel ab koma til skila með notkun forms og Iita. -ÞI Árlegir sumartónleikar á Norburlandi: Áhersla lögb á aö hafa tónleika sem víðast Akureyri: Atvinnuhættir, dauðinn Úr sveitalífsveröld Gunnlaugs Scheving.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.