Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.07.1996, Blaðsíða 12
12 Þribjudagur 23. júlí 1996 DAGBÓK |\j\_/u\j\j\j\j\j\j\j\j\j\j| Þribjudagur 23 205. dagur ársins -161 dagur eftir. 3 0. vika Sólris kl. 4.06 sólarlag kl. 23.00 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 19. til 25. júlí er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frldaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/febralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 22. júlí 1996 kl. 10,49 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýsktmark......... l'tölsk líra...... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... írsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grfsk drakma...... Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar 66,21 66,57 66,39 ...102,50 103,04 102,77 48,45 48,77 48,61 ...11,516 11,582 11,549 .. 10,334 10,394 10,364 ...10,017 10,077 10,047 ...14,615 14,701 14,658 ...13,117 13,195 13,156 ...2,1544 2,1682 2,1613 54,49 54,79 54,64 39,58 39,82 39,70 44,42 44,66 44,54 .0,04379 0,04408 0,04393 6,310 6,350 6,330 ...0,4319 0,4347 0,4333 ...0,5263 0,5297 0,5280 ...0,6129 0,6169 0,6149 ...106,40 107,06 106,73 96,43 97,01 96,72 83,82 84,34 84,08 ...0,2807 0,2825 0,2816 STIÖRNUSPÁ fCL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þú veröur vinur vina þinna í dag. Óstuð fyrir vinina. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dagur barnanna. Leyfðu þeim að taka völdin og bannaðu þeim það ekki. Þau mega líka stundum. Fiskamir ^4 19. febr.-20. mars Pernod-flaska í merkinu verður drukkin í dag, eiganda hennar til mikillar gleði. Morgundag- urinn mun hins vegar gjalda fyrir þetta rugl á virkum degi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Síðustu forvöð ab njóta heitra sumarnátta. Upp með smokk- ana, Sigurður. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verbur ekki kvefaöur í dag. Frábært. Tvíburamir 21. maí-21. júní Hmmmmm.... Krabbinn 22. júní-22. júlí Tvíbbar urlandi klikk eins og svo oft áður. Þeir eru skrýtnir tvíbbarnir. 23. júlí-22. ágúst Þú verður göldróttur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Feitabolla á Sauðárkróki hafði samband við þáttinn og kvart- aði undan því að sáralítið er um mataruppskriftir í stjörnu- spá Tímans. Spámaður hefur legið undir feldi og velt vöng- um yfir hvernig bregöast skuli vib þessari ankannalegu at- hugasemd, en hefur um síðir komist að þeirri niðurstöðu ab ábendingin sé gób og mun úr bætt. Þessar spár eru öllum opnar, matgírugum, andstyggi- legum feitabollum eins og öðr- um. Og hafðu það gott, frú Styrgerður. Vogin 24. sept.-23. okt. Nú styttist í verslunarmanna- helgi og unglingar í merkinu eiga í miklum bardaga við for- eldra sína um ferðaplön. Ágæt regla er ab ef fílapenslar á nefi unglingsins eru fleiri en 45, er í lagi ab hleypa honum á útihá- tíð. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður skrefstuttur í dag. Bogmaðurinn Bless. Meira á morgun. DENNI DÆMALAUSI „Ég get ekki farið út að ganga vegna þess a& ég hef smitast af einhverju sem er að ganga." KROSSGÁTA DAGSINS 600 Lárétt: 1 flöskur 5 tímabils 7 sam- ið 9 ætijurt 11 nes 12 51 13 fljót 15 dall 16 tunnu 18 ágengur Lóbrétt: 1 mölvuð 2 glöð 3 mynt 4 svei 6 karlfuglar 8 gyðja 10 mjaðar 14 lík 15 bæt við 17 jarm Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 andlit 5 óið 7 nös 9 arm 11 eg 12 ei 13 MNO 15 æfð 16 fær 18 snæðir Lóbrétt: 1 afnema 2 dós 3 LI 4 iða 6 smiður 8 ögn 10 ref 14 ofn 15 ærð 17 ÆÆ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.