Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 1
Þaö tekur aöeins ¦virkan dag aö homa póstinum ^^^B þfnum Ht skita PÓSTUR OGSlMI STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 24. júlí 138. tölublað 1996 Nýtt landsbyggbarblaö lítur senn dagsins Ijós. Hörbur Blöndal framkvœmdastjóri Dagsprents: Þetta frískar upp „Ég hygg aö þegar bæöi þessi fyrirtæki, Dagsprent hérna fyr- ir norðan og Tímamót, voru búin ab ganga í gegn um ákveö- inn hreinsunareld þá hafi menn farib ab líta meira fram á vib og í framhaldi af því séb ab sundrabir næbu menn ekki svo miklum árangri til vibbótar en sameiginlega væri meiri mögu- leiki," sagbi Hörbur Blöndal framkvæmdastjóri Dagsprents á Akureyri abspurbur um ab- draganda áb sameiningu dag- blabanna Dags og Tímans sem senn er fyrirhugub. Hörður kom ekki að málinu með neinum formlegum hætti fyrr en fyrir réttri viku, á mið- vikudag, þannig að hlutirnir gengu greinilega hratt fyrir sig, eða eins og Hörður segir: „Eg held að það sé rétt að svara þessu bara þannig að þetta hafi tekið mjög skamman tíma, á innan við viku tóku menn ákvörðun um að gera þetta og hrintu því í fram- kvæmd." Nokkur munur er á eignaraðild félaganna sem um ræðir, Tíma- móta og Dagsprents. „Við erum almenningshlutafélag, með á annað hundrað hluthafa og þarf að taka tillit til þess í öllum að- gerðum. Hluthafafundur er raun- verulega æðsta vald hjá okkur og því höfum við þurft að hafa óformlegt samband við stærstu hluthafana til þess að það sé nokkuð tryggt að það sem stjórn- in er að gera verði samþykkt." Rúmur tugur stórra aðila á um 90% hlutafjár í Dagsprenti. Hörður segir andann góðan hjá norðanmönnum varðandi sam- eininguna og að menn séu bjart- sýnir. „Þetta frískar svolítið upp og menn sjá framundan mikið verkefni." „Það sem við erum að horfa á raunverulega er þessi nýi vinkill að sækja frá landsbyggðinni og til höfuðborgarsvæðisins með mál- efni sem varða fyrst og fremst landsbyggðina," segir Hörður um vettvang nýja blaðsins. „Ég hef trú á því að það séu margir á höf- uðborgarsvæðinu innst inni mjög hlynntir landsbyggðinni og þar af leiðandi fái þessi málflutn- ingur hljómgrunn ekki síður þar heldur en þar sem hann er upp- runninn." Til stendur að hið nýja dagblað þjóni dreifðari byggðum lands- ins, byggðum sem eiga talsmenn sem e.t.v. ná ekki til fjöldans. „Við getum komið sem mögu- leiki fyrir þessa aðila og síðan boðið þeim sem eru á höfuðborg- arsvæðinu viðskipti, bæði auglýs- ingalega og áskriftarlega við þetta blað," segir Hörður og bætir við að blaöið verði fyrir þá sem „vilja blab sem er skrifaö, ekki í neinum æsifréttastíl og ekki af annarri pólitískri ástæbu en að rödd landsbyggðarinnar heyrist á sæmilega hógværan og skýran hátt." Dagur og Tíminn eru 16 síður að jafnabi. Nýja blaðið verður þó nokkuð stærra og þar af leiðandi emismeira. „Það er stefnt að því að þetta blað geti eitt og sér upp- fyllt lestrarþörfina," segir Höröur. í upphafi verður útgáfutíðnin sú sama og hún er hjá Degi og Tím- anum í dag, eða 5 sinnum í viku. Með þessu nýja blaði verður í raun bylting í íslenskri blaðaút- gáfu þar sem ritstjórn verbur starfandi á tveimur stöðum og þeim möguleika verður haldið opnum, ef dreifingin krefst þess, að blaðið verði jafnvel prentað á tveimur stöbum. „Við munum reyna að sinna okkar áskrifend- um dreifingarlega og þjónustu- lega séð og síðan þeim sem við teljum okkur vera málsvara fyrir. Það er meiningin að reyna að vera í sem nánustum tengslum við það fólk sem býr úti í þessu dreifða þjóðfélagi," segir HörðuT. Það verður gert m.a. með því að koma á ákveðnum tengslum við lykilmenn, fréttaritarar verða virkjaðir og það verður lögð \J \J\J\Jlf I Ls(JCj III íl 0 0 Dagsmenn voru mœttir til vinnu sinnar snemma ígœrmorgun. Vib þeim og Tímamönnum blasa nú ný vibhorf í blabarekstrinum. Hér er hluti ritstjórnar ab safna hugmyndum í sarpinn fyrir nœsta blab. DACS-mynd Forvígismenn þjóöhátíbar í Eyjum telja sig ekki eftirbáta þeirra i Galtalœkjarskógi og vilja fá nýkjórinn forseta á þjóbhátíb: Margreynt ab fá Vigdísi en ávallt verið hafnaö Björn Þorgrímsson framkvæmda- stjóri íþróttafélagsins Þórs í Vest- mannaeyjum segir ab forystu- menn þjóbhátíbar í Eyjum muni reyna ab fá Ólaf Ragnar Grímsson nýkjörinn forseta tíl ab vera við- staddan setningu þjóbhátíbarinn- ar úr því hann hefur tíma til ab vera heibursgestur á bindindis- mótínu í Galtalækjarskógi. Björn segir ab Eyjamenn hafi marg- reynt þab í gegnum tíbina ab fá frú Vigdísi Finnbogadóttur frá- varandi forseta tíl ab koma á þjóbhátíb en því hefur ávallt verib hafnab. Framkvæmdastjóri Þórs, en félag- ið sér um þjóðhátíðina í ár, segir aö menn hefðu rætt þann möguleika ekki alls fyrir löngu að reyna að fá nýkjörinn forseta til að koma á þjóðhátíð, en hætt við það sökum þess hvað stutt er á milli embættis- töku forsetans og setningu þjóðhá- tíðar, þann 2. ágúst nk. Staða máls- ins hefði hinsvegar breyst þegar ljóst var að forsetinn og eiginkona hans hefðu ákveðið að heiðra bind- indismótið í Galtalækjarskógi með nærvem sinni. Björn minnir jafnframt á að þótt fólk í yngri kantinum sé áberandi á þjóðhátíð, þá sé hátíðin engu að síður fjölskylduhátíð. Það sést einna best á þeirri hefð heimamanna að flytja alla nauðsynlega hluti með sér að heiman í hvítu tjaldbúðirnar í Herjólfsdal sem er þeirra annað heimili á meðan á þjóðhátíð stend- úr. Sem fyrr tjalda Eyjamenn tölu- verðu til þegar þjóðhátíð er annars- vegar og m.a. munu troða þar upp SSSól, Greifarnir, Sniglabandið, Páll Óskar, Emilíana Torrini, Skítamór- all og Botnleðja. -grh Sumarmót og útihátíbir — sjá bls. 7 Hórbur Blöndal framkvœmdar- stjóri Dagsprents á skrifstofu sinni ígœrdag. DAGS-mynd, send um Internetib. áhersla á að heimsækja staði vítt og breitt um landið. „Þetta veTÖ- ur hugsanlega farandritstjórn að hluta til sem heimsækir staðina og hefur viðtöl og segir frá mann- lífinu og því sem þar er að gerast. Það er sem sagt ekki meiningin að setja upp fleiri skrifstofur, fast- ar. En það er ekki heldur mein- ingin að sitja rótfastir þar sem við erum komnir. Við munum heim- sækja fólkið til að láta þab fá það á tilfinningun að við séum að hugsa um það og ná til þess." -ohr Dómsuppkvaöningin tilefni til ab rœba stöbuna segir Gub- mundur Árni Stefánsson: JóiBegg dæmdur „Ég held ab þessi dómsupp- kvabning sé tilefni til þess ab al- þýbuflokksmenn ræbi þessa stöbu samstarfsabilanna í sinn hóp og gefi sér einhvern tíma til þess. Þetta er ekki staba meiri- hlutans, heldur samstarfsabil- anna," sagbi Gubmundur Árni Stefánsson þingmabur Alþýbu- flokksins á Reykjanesi í samtali vib Tímann í gær. Gubmundur Árni vildi ekki svara því einn, tveir og þrír hvort ástæba væri til ab slíta meirihlutasamstarfi vib Jóhann Bergþórsson í Hafn- arfirbi. „Ég er náttúrulega ekki í bæjar- stjórn lengur og ekki beinn abili að þessu máli. En ég vek athygli á því að Jóhann Bergþórsson bæjarfull- trúi er í Sjálfstæðisflokknum en ekki Alþýðuflokknum og kosinn í bæjarstjórn fyrir þann flokk þannig að það væri fróðlegt að vita hvað flokkssýstkyni hans segja, eða hann sjálfur," sagði Guðmundur Árni. Jóhann Bergþórsson hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi, skil- orðsbundið í 3 ár. Hann er einnig dæmdur til að greiða sekt að upp- hæð 4.000.000 króna til ríkissjóðs innan 4 vikna frá birtingu dómsins, en sæta ella fangelsi í 8 mánuði. Jó- hann er einnig dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, 600.000 krónur. Dómurinn er vegna van- goldinna virðisauka- og stað- greiðsluskatta. -ohr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.