Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.07.1996, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 24. júlí 1996 7 Um verslunarmannahelgina verður Síldarævintýrið hald- ið í sjötta sinn á Siglufirði. Leitast verður við að glæða lífi í ásýnd gamla síldarbæj- arins þegar saltað var á plön- um og dansað á torgum. Saltað verður í tunnur og síldarsöngvar sungnir við Síldarminjasafnið allan laugardag og sunnudag. Á kvöldin verða svo síldar- og landleguböll á Ráðhústorgi, Hótel Læk og í Bíósalnum. Meðal þeirra sem þar munu leika fyrir dansi verður Harmonikusveit Siglufjarð- ar, Gautar og Miðaldamenn. Að öðru leyti verður mjög fjölbreytt dagskrá, m.a. verður barnatívolí á staönum, boðið er upp á hestaleigu og sjósleða- leigu, og uppákomur af ýmsu tagi. Lögð er áhersla á ab um fjölskylduskemmtun sé ab ræða, og er unglingum yngri en 16 ára ekki heimilað að tjalda í bænum nema í fylgd með for- ráðamönnum. Boðið verbur upp á ódýra gistingu, á tjald- stæðum eða í svefnpokaplássi Aðgangseyrir er kr. 2000, en frítt er fyrir börn og unglinga í fylgd með fullorðnum. í samtali við Tímann sagði Theodór Júlíusson leikari og stjórnandi síldarævintýrisins að mikil og góð aðsókn hefði verið að hátíðinni undanfarin ár og fólk kæmi alls staðar að frá landinu. Sveinn Cuömundsson tekur hér vib verölaunum Bændasamtakanna fyrir þrem árum úr hendi Sigurgeirs Þorgeirssonar. Sveinn Cuömundsson hrossarcektarmabur: Kjörinn heið- ursborgari Sauðárkróks Sveinn Guðmundsson, lands- þekktur ræktunarmaður íslenska hrossastofnsins, var kjörinn heið- ursborgari Saubárkróks á hátíðar- fundi bæjarstjórnar 20. júlí. Eins og hestamönnum er kunnugt hef- ur Sveinn Gubmundsson um ára- tuga skeið unnib að ræktun ís- lenska hestsins og árangur hans á því svibi einstæður. Bæjarstjóm segir ab með ræktunarstarfi Sveins hafi hann tengt nafn Saub- árkróks við þab besta sem fyrir- finnst í hrossarækt á Islandi og borið nafn Saubárkróks víba um lönd. Sveinn er 73 ára og hefur alla ævi búið á Króknum. Hefur hann unnið til margvíslegra viðurkenninga fyrir ræktun íslenska hestsins. Er svo komiö að vart er rætt um hrossa- rækt öðru vísi en að Sauðárkróks- hrossin beri ekki á góma, hross Sveins Guömundssonar. Sveinn hefur verið í fararbroddi í félags- málum hestamanna í Skagafiröi og er hann meðal annars einn af frum- kvöðlum uppbyggingarinnar á Vindheimamelum. -JBP Frá hinu víbkunna Síidarœvintýri þeirra á Siglufirbi, líf í tuskunum eins og vœnta má. Enn eitt Síldar- SIGLUFJÖRÐUR / ÍSLAND • ISLAND • • ISLANi ævintýri á Sigló Veröur forsetinn í tjaldi? Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur nýkjörnum „Þetta er mikil vinna og þab koma margir ab þessu. Vib ausum ekki peningum í þetta og viljum frekar virkja þab fólk sem vib höf- um," segir Unnur G. Kristjáns- dóttir í undirbúningsnefnd sem vinnur að skipulagningu Kántrý- hátíbarinnar sem fram fer á Skagaströnd um verslunar- mannahelgina. Hún telur einnig ab fólk muni ekki koma í stórum stíl á útihátíbar þar sem þab þarf ab punga út tugum þúsunda króna. Unnur G. segir forsvarsmenn há- forseta Ólafi Ragnari Grímssyni verið boðið á útihátíðina í Galtalæk. Er Theodór var ynnt- ur eftir því hvort forsetanum hefði nokkuð verið boðið á tíðarinnar stefna að því að reyna að halda öllum kostnaði niðri með það að markmiði að geta boðið uppá sem flest atriði án gjaldtöku, eða þá á mjög lágu verði. Samkvæmt því kostar ekkert að koma á kántrýhá- tíðina né heldur þarf fólk að greiða fyrir tjaldstæði. Aftur á móti þarf að greiða 1000 kr. á tónleika og 1500 kr. á dansleiki. Eins og svo oft áður verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá á Kántrý- hátíðinni þar sem andi Hallbjörns Hjartarsonar mun svífa yfir dag- skránni og tilvonandi gestum. Þá er Síldaævintýrið, sagbi hann svo ekki vera. „Mér finnst ekki hægt að setja allt á annan endann til að bjóða forsetanum, það þyrfti dálítið til að bjóða honum í op- viðbúið að þessi eini og sanni „Kú- reki Norðursins" muni láta eitthvað að sér kveða, eins og endranær. Meðal þeirra sem munu skemmta kántrýunnendum er sjálfur KK, systir hans Ellen og eiginmaður hennar, Eyþór Gunnarsson hljóm- borðsleikari í Messoforte. Sýndir verða kúrekadansar, kennsla í póker auk sérstakrar dagskrár fyrir börn. Síðast en ekki síst verður fjölskyldu- guðþjónusta sunnudaginn 4. ágúst sem sr. Egill Hallgrímsson sér um með aðstoð Ellenar og Eyþórs. -grh inbera heimsókn, en honum er auðvitað velkomið að koma". Theodór lék hinsvegar forvitni á að vita hvort forsetinn yrði í tjaldi í Galtalækjarskógi, og þá hvort hann yrði í tveggja eöa fjögurra manna tjaldi! -sh Verslunarmannahelgin: Hefðbundið á Klaustri Á Kirkjubæjarklaustri verður verslunarmannahelgin haldin með góbum og gömlum hætti. Dagskráin hefst á laugardegin- um meb útimarkaði og hluta- veltu, en um kvöldið verður dans- leikur í Kirkjuhvoli, þar sem hljómsveitin Karma leikur. Á sunnudag verður haldin guðs- þjónusta í bænahúsinu á Núps- stað og ab kveldi sama dags verb- ur m.a. varðeldur, flugeldasýning og fjöldasöngur. Á hátíðinni verður einnig boðið upp á göngu- ferðir með leiösögn, sögustundir og dagskrá fyrir börn. Sundlaug, golfvöllur, bátaleiga og hestaleig- ur verba opnar eins og venjulega og veiðileyfi seld í Upplýsinga- þjónustunni. Margt er að skoða og sjá í nágrenni Klausturs og völ er á stuttum sem löngum göngu- leiðum, að ógleymdum dagsferð- um inn í óbyggðirnar. ■ /----------s „Kúreki Norbursins", Hallbjörn Hjartarson, mun ekki láta deigan síga á Kántrýhátíbinni um verslunarmanna- helgina frekar en endranœr. Kántrýhátíö á Skagaströnd: Ausum ekki peningum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.