Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 28. árgangur 1. hejti 1943 Sigurhorfur Eins og flestir jafnaldrar mínir í hreyfingu íslenzkra sósíalista á ég Rétti stóra skuld að gjalda. Enn verð ég altekinn þakklátri gleði, ef ýtt er við minningu um haustkvöldið heima í Borgarfirði, er ég fékk hann fyrst í hendur, þá fimmtán ára heimalningur. Þyrrk- ingsstormur var um daginn og fiskur breiddur urn alla reitina. Undir kvöldið var kuldinn orðinn ömurlegur, en síðasta sprettinn í samantekningunni bar ég á börum móti sjómanni, sem verið hafði víða um land og mörgu kynnzt. Eins og endranær fór ég að snapa eftir bókum, og sjómaðurinn sagði mér frá tímaritinu Rétti og rit- stjóra hans, Einari Olgeirssyni. Kuldi og ömurleiki hauströkkursins vék fyrir hrifningu hans á ritinu og ritstj óranum. Ég fór heim með honum beint af reitnum og hann lánaði mér fyrstu heftin af Rétti Einars Olgeirssonar. Fátt er j afnheillandi fyrir alþýðuunglinga og sjá þá heima opn- ast, sem sósíalisminn er lykillinn að, kynnast stefnu, sem eggjar til náms og leitar og setur umhverfi þeirra og störf í stórt samhengi, stefnu sem sameinar á jafnfullkominn hátt eldmóð dýrustu hug- sjóna mannkynsins og verksvit í baráttu, þá kunnáttu um vinnuað- ferðir hversdagslífsins, sem tryggir að hugsjónin verði ekki þoku- kennd draumsýn, heldur skír og fagur veruleiki í lífi alþýðunnar. Réttur varð fyrsta og kærasta fræðibók mín um sósíalismann, enda þótt ég kallaði mig kommúnista áður en hann barst mér í hendur. Þegar ég nú tek við þessu tímariti þeirra Þórólfs frá Bald- ursheimi og Einars Olgeirssonar, get ég ekki stillt mig um að tjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.