Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 54
58 RÉTTUR myndi ekki hafa annað í för með sér en nýjar launadeilur þar sem verkalýðssamtökin ættu vísan sigur. Grunnkaupið myndi verða hækkað að sama skapi. Og reynslan hefur sýnt, að kaupþvingunar- lög eru óframkvæmanleg. Ennþá eru óskir yfirstéttarinnar og fulltrúa hennar í ríkisstjórn og Alþingi hinar sömu og óður. En nú eru þeir ekki lengur þess umkomnir að hrinda þeim í framkvæmd. Það er mikils um vert að vinnandi stéttirnar geri sér vel ljóst, hvert vald þær hafa í hönd- um, eftir sigra ársins 1942, og hvað þær eiga í vændum, ef þær glata þessu valdi. Valdajafnvægi milli stétta stendur aldrei lengi. Bezta vörnin er sókn. Og ef alþýðan vill tryggja þá sigra, sem þegar hafa unnizt, verður hún að búast til nýrrar sóknar. Alþingi mun hafna tillögum stjórnarinnar. Hvað gerist þá? Og hvaða ráðstafanir er líklegt að þingið geri? SAMSTARFSNEFND „VINSTRI“ FLOKKANNA Um leið og núverandi ríkisstjórn tók við sendi Sósíalistaflokk- urinn hinum flokkunum eftirfarandi bréf: Bréjið til Alþýðuflokksins: „Með skírskotun til samþykktar flokksþings Alþýðuflokksins, sem birt er í Alþýðublaðinu 25. nóv. 1942, og þess sem fram hefur komið í 8 manna nefndinni, fer Sósíalistaflokkurinn þess á leit við yöur, að þér hafið samstarf við hann um að hrinda í framkvæmd eftirfarandi málum, sem flokkarnir virðast vera sammála um: 1. Flokkarnir undirbúi og flytji sameiginlega frumvörp um eftir- farandi mál, á Alþingi: a) Afnám tolla á nauðsynjavörum. b) Þingið komi á fót og skipi sjálft stofnun, er hafi yfirstjórn alls innflutnings og útflutnings, í því skyni að hagnýta sem bezt skipakostinn og stuðla að verðlækkun á innfluttum vörum. c) Opinbert verðlagseftirlit með víðtæku valdi til þess að lækka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.