Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 6
Bandaríkjaauðvaldið hefur 500.000 hermenn erlendis til þess að gæta gróðans og halda kúgaðri alþýðu í skefjum. Þegar bandaríska tímaritið U.S. News and World Report" birti þessa mynd voru þeir í 200 stór- um og 2000 smáum her- stöðvum í 40 löndum. „Vopnaðir húsbændur, hundar á vörð, hópur af mörkuðum þrælum." útbúnað 1978; og 1979 til viðbótar her- gögn fyrir 61/, milljarð dollara. — Alls fór 1979 80% af vopnaútflutningi Banda- ríkjanna, sem var alls 13l4 milljón doll- ara, til þeirra landa þriðja lieimsins, þar sem halda þarf uppi verstri harðstjórn. — Það eru auðfélög eins og General Motors, Boeing, Lockheed o. s. frv., sem græða mest á vopnaframleiðslunni. Arðránið á þriðja heiminum Allar þessar herstöðvar Bandaríkjanna og hergagnasala til harðstjórnarlanda 3. heimsins eru tryggingarráðstafanir auð- mannanna til að geta barið alþýðu þeirra landa niður, ef hún skyldi rísa upp til að velta af sér okinu: „eign“ amerískra auðfélaga á auðlindum þjóðanna eða arðráni þeirra með lánveitingum. (Sbr. Chile.) Arðránið á þessum löndum er ægilegt: Samkvæmt opinberum skýrslum jókst gróðinn, sem bandarísku einokunarfélög- in tóku til sín frá 1970 til 1977 úr 2,3 milljörðum dollara upp í 5,5 milljarða. — Gróðinn, sem þau fluttu út og heim til sín frá Mexico og Brasilíu var 1960 um 190 milljónir dollara (bæði löndin), en 1975 var hann orðinn 1.856 milljónir dollara (Mexico) og 1.695 milljónir doll- 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.