Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 8

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 8
TÍTO LÁTINN Josip Broz Tito hefur kvatt, gekk þann 4. maí sl. á fund þeirra Marx, Engels og Lenins — svo stuSst sé við orðalag Ho-Chi-Minh í erfðaskrá sinni1. Með Tito er fallinn í valinn einn mesti og sjálfstæðasti brautryðj- andi og leiðtogi kommúnismans með slík afreksverk að baki að eigi mun fyrnast: Tito mótaði á langri ævi sem giftusamur foringi marxistiskan kommúnistaflokk, sem einnig eftir valdatökuna hélt áfram að vera foringi alþýðunnar en gerðist ekki drottnari hennar. Tito sameinaði sem leiðtogi í stríði þjóðir Júgóslavíu til þeirrar óskaplegu fórnfreku og fádæma hetju- legu frelsisbaráttu gegn nasismanum, sem flutti þeim sigurinn og ein- inguna 1945. Tito mótaði í samstarfi við bestu félaga sína þá sjálfstæðu þjóðlegu leið, er flokkurinn skyldi fara til að byggja upp sósíalismann og varð að heyja harða en sigursæla baráttu við samherja í stórveldum sósíalismans, til þess að leggja þannig grundvöll að möguleikum marx- istiskra flokka, til þess að þróast sjálfstætt í samræmi við þjóðlega erfð, án þess að bregðast alþjóðahyggju sósíalismans. Tito varð leiðtogi þeirra fjölmörgu alþjóðlegu samtaka hlutlausra ríkja, sem menn eins og Chou- En-lai, Nehru, Nasser o.fl. höfðu lagt grundvöll að í Bandung 1955 — og skóp þar með þorra þjóða möguleika til að hafa úrslitaáhrif á þróun heims- mála, ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, sem ameríska auðvald- ið hafði gert að tæki sínu á tímum kalda stríðsins. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.