Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 11

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 11
Ein Schrei aus der Hölle jugoslawischer Gefangnisse. Var uns liegt ein zerknullter, schmuteigcr Papierfet-zen, bcsclirie'ben mit unregelimaBigen, zittrigen. Biuc'hstaben von ersohöpfter Proletarier- band. Ein aus dem Zagreber PolLzeigefangnis lierr ausgeschmuggelter Brieí des am 4. August verhaf-: teten Sekretárs des Lederarbeiterverbandes Jugo- slawfens, Josip Broz, ein Brief, der in seiner schlichten Einfachheit eine furchterlichere Anklage dcs Kerkerregimes in Jugoslawien darstelit als spaltenlange Zeitungsartikel. Broz schreibt: Neyðaróp úr víti júgóslavneskra fangelsa [Fyrir framan okkur figgur saman- kruklaður, óhrcinn pappírssnepill, lelraður óreglulegum, skjálfhent skrit- uöum bókstöfum örþrota verkamanns- handar. Það er bréf, sem sniyglað hef- tit' verið út úr langelsinu í Zagreb, ritað af ritara Sambands leðurverka- manna í Júgóslavíu Josip liroz, sem tekinn var fastur 4. ágúst, — bréf, Genossen! ** Am Saimstag, den 4. August, um 12 Uhr nachts, wurde ich in Zagreb in der Vinograidsika cesta, wo ich bei cinem Bc- kannten schlafen wollte, verhaftet. Die Polizeiagenten iiber- fielen mich hinterrucks mit vorgestreckten Reyolvern, so daB nch mich iiberihaupt r.icht riihren konnte. Auf der Polizci er- Juhr ich, daB schon S-amstag nachmittags in ienem Hause eiue Hausdiurchsuchung durchgefuhrt worden war und daB dieWoh- nungsin’haberin und ihr Mann veriliaftet wurden. In der Woh- nung wurde angebHch „illegale kommunistische Literatur“ ge- funden; auBerdem vicr alte aus der Kriegszeit stammeiide Handgranaten, ein RevoLver und Munition! All dias wollen sie nun mir zur Last legen. — Im Gefangnis hat man mich selir 'gefoltert: man láBt mich jetzt nicht zum Arzt. Ich habe ge- bört, daB meinc Erau und noch einige andcre verhaftct wurden. — Auch die úbrigen poiitischen Háftlinge werden entsctzlich miBhandelt. Niemandem darf von auBen Essen gobraclit wer- den. Von mir wird gefordért, daB ich hervorragende Arbciter- funiktionáre belaste. Die Agenten drobcn mir- mit dem.Tode und behaupten, daB mán mich fti die Bclgrader „Glavnjacá' bringen werdé. Protesticrt und helft mir! Ich wcrdc lieber steriben, bevor ich die von der Polizci gé- forderten lugenhaften Belastungen und Deiiunziernngen meincr Genossen bestátige . . . Lebt wohi, Genossen! Ich werde teld nicht mehr stehcn könnén, da ich sehr ge- schwácht bin , . . Josip Broz. sem í einfaldleika sínum er ægilegri ákæra á fangelsis-rfkisstjórnina í Júgó- slavín en margir blaðdálkar. Broz ritar:] Félagarl Laugardaginn, 4. ágúst, um mið- nætti, var ég tekinn fastur í Zagreb í \ inogiiulska ccsta, þar sem ég ætl- aði að gista hjá kunningja. Lögreglu- þjónarnir réðust á mig al'tan frá og beindu að mér skammbyssunum, svo ég gat mig hvergi hreyl't. A lögreglu- stöðinni fékk ég að vita að þá þegar síðari hluta dagsins hafði verið fram- in liúsleit í íbúðinni, sem ég ætlaði í og íbúandinn og kona hans verið handtekin. Þeir kváðust hafa fundið „ólöglegar kommúnistískar bækur", sem þeir kölluðn svo; ank þess fjórar gamlar handsprengjur frá stríðsárun- um, skammbyssn og skotfæri! Alti nú að kenna mér um allt þelta. - í fangelsinu hef ég verið píndur illi- lega, lækni fæ ég ekki. Ég hef heyrt að konan mín og ennþá fleiri liafi verið tekin föst. — Einnig hinum pólitfsku föngunum var hræðilega mis- þyrmt. Enginn fær að fá mat utan frá. Af mér heimta þeir að ég komi sök á ágæta starfsmenn verkalýðsins. Lögregluþjónarnir lióla mér dauða og segja, að farið verði með mig í „Glavnjaca“-dýflissuna f Belgrad. Mótmælið og hjálpið mérl Ég mtin fyrr lála lífið, en staðfesta lygaáburð lögreglnnnar á félaga mína . . . . Verið þið sælir, félagarl Ég mun brátt ekki geta staðið á fótunum lengur, svo er af mér dregið . . . Josip Broz Bréfið úr Internationale Pressekorrespondenz (sbr. bls. 76.) 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.