Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 14

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 14
tíraa, er hann var trjáls og var því mikils metinn. Flokkurinn hafði 1932 aðeins haft um 500 félaga, og voru deildirnar einangraðar og lítt samstarfandi. Á árinu 1934 var meðlimatalan 3000 og komst al 1 - gott lag á flokkinn og stéttabaráttan var skipulögð af krafti, svo áhrif kommún- ista í verklýðsfélögum urðu allsterk og iiörð verkföll háð. Félagatalan náði 4000 í árslok 1934. En nú átti Tito eftir að kynnast jjeim miklu mótsetningum, er Moskva bjó yfir. Annars vegar kemst hann sem ritari Batkan-deildarinnar, sem hinn ágæti J^ýski kommúnistaleiðtogi Wilhelm Pieck veitti forstöðu, í kynni við ýmsa af bestu hugsjónamönnum og leiðtogum komm- únistisku heimshreyfingarinnar; við persónuleika og baráttuhetjur, sem hæst bera í sögu jiessarar aldar eins og Georgi Dirnitroff, Palrniro Toglialti, Ho-Chi- Minh, Jose Dias og Passionariu o.fl, o.fl. - Fiann er fulltrúi á 7. heimsþingi Komintern4, j>ar sem hin víðfeðma stefnumörkun samfylkingar og jíjóðlylk- ingar gegn fasismanum er ákveðin. í Komintem voru Jrá 76 kommúnistaflokk- ar og samúðarsamtök, en af þeim gátu aðeins 22 starfað löglega, þar af 11 í Evr- ópu. Hinir sættu harðvítugustu ofsókn- um. (Þannig voru frá árslokum 1935 til mars 1936 um þúsund kommúnistar í Júgóslavíu handteknir, leiðtogar 75 deilda lentu í greijíum lögreglunnar), — Tito kenndi sjálfur við tvo flokksskóla, er störfuðu í Moskvu: „Western" og Leninskólann - og notaði sjálfur tímann til að efla þekkingu sína og þjálfun. Og brátt lilaðast á hann æ erfiðari og ábyrgð- arfyllri verkefni. En hinsvegar kemst Tito ekki hjá jjví að verða var við þann undirstraum of- 78 stækis og ofsókna, sem var að grafa um sig undir yfirborði, er leit svo glæsilega út: Róttæk frjálslynd stjórnarskrá Sovét- ríkjanna undirbúin af nefnd undir for- sæti Bucharins o.s.frv. - En eftir morðið á Kirov í ársbyrjun 1934 hafði leynilög- reglan auðsjáanlega í samráði við Stalín undirbúið þá harmleiki, það vitfyrrta of- sóknaræði, sem síðan tók á sig mynd „hreinsananna“ og málaferlanna al- ræmdu er ægilegur fjöldi erlendra og rússneskra kommúnista lét lífið eða lenti í fangabúðum. Enn var þó hetjubaráttan út á við gegn fasismanum jrað, sem yfirgnæfði harm- leikinn mikla. Baráttan gegn uj3|3reisn fasistanna á SjDáni er hafin. Tito fer til Vín og síðan inn í Júgóslavíu til að safna sjálfboðaliðum, til að berjast gegn Franco í AlJ}jóðahersveitinni á Sjíáni, - auk alls annars flokksstarfs, m.a. að skijruleggja forustu æskulýðsfylkingar kommúnista undir forustu Lola Ribar. Og í ágúst 1937 er hann kallaður til Parísar, - en þangað er nú miðstjórn flokksins llutt og ]>ar er hann gerður að aðalritara Konnn- únistaflokksins: ábyrgð forustumanns lögð honum á herðar. Þess skal minnst svo menn geri sér grein fyrir fórnarlund og hetjuskap júgó- slavneskra kommúnista að af 1500 sjálf- boðaliðum, er fóru frá Júgóslavíu til Spánar, j)ar af um 500 kommúnistar, féll meirihlutinn í frelsisstríðinu við fasist- ana. En þeir, sem af lifðu, höfðu öðlast dýrkeyjDta reynslu og baráttujrrek, sem kom að góðum notum, er að eldrauninni kom: skæruhernaðinum og síðan f'relsis- stríði Júgóslava gegn fasisma Hitlers og Mussolinis. En samtímis jDessari hetjubaráttu gegn fasismanum reið ofsóknar- og ofstækis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.