Réttur


Réttur - 01.04.1980, Síða 17

Réttur - 01.04.1980, Síða 17
Tito með Nehru (t.v.), Nasser (t.h.) í júlí 1956. unum: „Við erum hvorki Stalinistar né Titoistar, við erum íslenskir sósíalistar.“ Tveim árum eftir dauða Stalíns, fór Krustsjov eins konar sáttaferð til Titos 1955 og batnaði nokknð sambandið. Árið 1957 og svo aftur 1960 voru hald- in eins konar alþjóðleg konrmúnistaþing í Moskvu og m.a. Sósíalistaflokknum boðið. Á þessum ráðstefnum voru sam- þykktar ályktanir unr alþjóðamál, — að ýmsu leyti góðar, — en í þær var bætt, einkum 1960, harðri fordænringu á Kommúnistasambandi Júgóslavíu. Var það ekki síst Teng, fulltrúi kínverska flokksins, sem sótti fast á nreð það franr- ferði. - Við fulltrúar Sósíalistaflokksins (Kristinn Andrésson og ég) lýstum okkur algera andstæða þessu og því ekki sanr- þykkir ályktuninni senr heild. Sósíalistaflokkurinn átti fulltrúa á Kommúnistaflokksþingi Júgóslava 1958 í Ljublana, Inga R. Helgason, þegar Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna og fleiri hættu við að senda fulltrúa, af því ósætt var komin á að nýju. Þannig var það allan tímann, sem Sós- íalistaflokkurinn starfaði að sambandið við Kommúnistasanrband Júgóslavíu var 81

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.