Réttur


Réttur - 01.04.1980, Page 21

Réttur - 01.04.1980, Page 21
en Indíánarnir geta ekki lifað í fjöllunum lengur vegna framfaranna í la?idbimaði og svo eru lyfin fleiri lifa af og þá þarf að metta fleiri útjöskuð jörðin bregst svo Indíánarnir yfirgefa litlu jarðarslúkana sina þúsundum saman koma þeir niður til Lima koma með drauminn um lifið í borginni se?n á að vera léttara en Indiánarnir hafa litla von um atvinnu séu þeir heppnir — fáeinir timar í einni af laumuverksmiðjunum sem fullt er af í Lima engin réttindi, enginn uppsagnafrestur örfá sol gjaldmiðillinn í Perú er þrisvar sinnum minna virði á ári meðan verðið á mat hækkar um helming Lima full af rústum eins og eftir meiriháttar sprengjuárás gapandi rústir um allt hrunin hús ekki af völdum stríðs en jarðskjálftans 1971 nærri hundrað þúsund fórust réttlátt eða óréttlátt allavega sló dauðinn þá án tillits til kynstofns eða stéttar og stéttamunur er allsstaðar líka í fjöllunum þar sem Indíánarnir verða að búa 1 húsum úr sefstráum, eplakössum, pjátri og pappa þetta líkist öskuhaugaleikvelli þar sem þeir alfátœkustu eru neðst en hinir fátæku efst.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.