Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 30

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 30
„ARFUR“ ZIMBARWE og reikningur Jóns Sigurðssonar Zimbabwe, — áður nefnd Rhodesia eftir foringja breskrar heimsvaldastefnu í Afríku, Cecil Rhodes, — hefur nú öSlast sjálfstæði og þjóðin fengið innlenda stjórn. En arf- urinn, sem þjóðin tekur við, er ægilegur. Þetta land, sem var og er ríkt af gullnám- um, kromjárni, kopar og kolum, auk ágætis landbúnaðarlands, hefur í heila öld, eða síðan 1888, verið vægðarlaust arðrænt af breska auðvaldinu, sem þá tryggði sér einkarétt til gullgraftar og forgangsrétt til jarðarinnar. Allar frelsishreyfingar íbúanna voru kæfðar í blóði. British South Africa og Co. arðrændi land og þjóð vægðarlaust. 1924 var landið svo gert nýlenda bresku krúnunnar. Nú, þegar þjóðin loks tekur við stjórn í iandi sínu, eru ríkisskuldirnar 800 milljónir punda. Auðvald Suður-Afríku hefur þrælatök á iðnaði landsins og 30% jarðarinnar eiga Evrópubúar. Það er því ægileg aðkoman fyrir stjórn Mugabe. Annars vegar reynir liann að halda iðjuhöldunum og hvítu sérfræð ingunum í landinu, svo atvinnulífið lam- ist ekki, sömuleiðis lofa hvíta jarðeigend- unum að halda jörðum sínum, svo mat- vælaframleiðslan ekki stöðvist og úthluta hinum innfæddu ónotað land til ræktun- ar, — en liins vegar vill auðvitað þjóðin fá að njóta lands síns sjálfs. En einmitt þessi aðkoma er skóladæmi um aðfarir evrópsku ræningjanna í ný- lendum þeirra. Ræna auðlindirnar vægð- arlaust, sölsa undir sig allt besta landið, nota íbúana sem eins konar þræla, hindra að hinir „innfæddu“ öðlist nokkra sér- menntun — og sjá svo um að einkafé- lög útlendinga eigi sem mest af atvinnu- tækjunum og ríkið sé þrælskuldugt. Það er sama sagan víðast hvar í hinum fornu 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.