Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 49

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 49
Ungir hernámsandstæSingar æfa flutning SóIeyjarkvæSis.. Frá vinstri: Eývindur Eiríksson, Margrét GuS- mundsdóttir, Gunnar Guttormsson, Sólveig Hauksdóttir, Helga Hjörvar, Edda Þórarinsdóttir, Atli Heimir Sveinsson og Pétur Pálsson. að ísland segi upp herstöðvasamningn- um við Bandaríki Norður-Ameríku, að hinn erlendi her hverfi á brott og herstöðvar allar hér á landi verði niður lagðar, að ísland lýsi yfir hlutleysi sínu í hern- aðarátökum. Þriðja atriðið jafngilti vitaskuld kröfu um að ísland segði sig úr NATO. Það konr fyrir, að einstaka menn gerðu fyrir- vara um þennan lið, en það heyrði til undantekninga. Undirskriftasöfnunin hófst í Austur- Skaftafellssýslu um rniðjan nóvember 1960, og stóð hún yfir í u. þ. b. eitt ár. Unr haustið 1961 höfðu yfir 50% kjós- enda skrifað undir í um helmingnum af sýslunr landsins, og í sunrunr „Framsókn- arhreppum" nálgaðist talan 100%. Söfn- unin koðnaði hinsvegar niður í Reykja- vík og ýnrsum öðrum kaupstöðum og kauptúnum, t. d. á Suðurnesjum, og varð henni aldrei lokið. Erfiðleikarnir við söfnunina í Reykja- vík og víðar í þéttbýli voru ekki síður skipulagslegir en vegna nrinna fylgis við nrálstaðinn. Það er munur á því að koma 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.