Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 51

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 51
Heimdellingar gera aSsúg að' Jóhannesi úr Kötlum (með alpahúfu og gleraugu), eftir að hann hafði les- ið upp ættjarðarljóð við lok Keflavíkurgöngu 9. maí 1965. taka var svo í apríl sama ár, þegar um 70 manna hópur úr röðum þeirra hélt upp í Þjórsárdal til að mótmæla heræfingum lireta í óbyggðum íslands þar um slóðir og afhenda foringja þeirra ályktun þess efnis. Það var þá, sem Skúli Tlioroddsen læknir skoraði einvígismann Bretadrottn- ingar á hólm. Háskólastúdentar Varla er hægt að segja, að önnur sam- tök utan Alþingis hafi haldið baráttunni gegn hersetunni á loft á 7. áratugnum. Þegar liefur verið getið um afskiptaleysi Alþýðusambands íslands. Fyrra hluta þessa tímabils var forysta háskólastúdenta einnig alfarið í höndum Vökuíhalds og annarra hernámssinna. Eymdin í viðhorf- um þeirra til þjóðfrelsismála um þetta leyti má marka af ræðumönnum þeirra 1. desember og efnisvalinu: 1959 boðar Jónas Haraldz bankastjóri „Viðreisnina“. 1960 rekur Guðmundur í. Guðmunds- son utanríkisráðherra áróður fyrir undanslætti í landhelgismálinu, enda var smánarsamningurinn við Breta þá í undirbúningi. 1961 ræðir Bjami Benediktsson um „Vestræna samvinnu". 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.