Réttur - 01.04.1980, Page 53
HátfSasalur Háskólans hefur nær tæmst, eftir að undansláttarráðherrann í landhelgismálinu, Guðmundur
f. Guðmundsson, hóf að flytja ræðu sina 1. des. 1960.
urinn við Bandaríkin skal tekinn til end-
urskoðunar eða uppsagnar í Jrví skyni, að
varnarliðið hverfi frá íslandi í áföngum.
Skal að Jrví stefnt, að brottför liðsins eigi
sér stað á kjörtímabilinu."
Samkvæmt fenginni reynslu var ekki
talin vanjriirf á að veita stjórn með Jrvílík
markmið nokkurt aðhald.
Háskólastúdentar helguðu 1. des. 1971
baráttunni fyrir brottfcir hersins.
16. maí 1972 voru núverandi Samtök
herstöðvaandstœðinga stofnuð, m. a. í
minningu Jóhannesar skálds úr Kötlum,
sem Jrá var nýlátinn. Héldu samtökin
minningarfund unr Jóhannes í Austui-
bæjarbíói. Fyrsta stórframkvæmd samtak-
anna var annars baráttuganga fiá Hafn-
arfirði til Reykjavíkur 11. júní, sem lauk
með 7 Jrúsund manna fundi í Lækjar-
götu.
Þá efndu samtökin ásamt öðrum til
mikils mótmælafundar í Háskólabfói á
ganrlársdag 1972 vegna loftárása Banda-
ríkjamanna á Hanoi. Þar töluðu m. a.
117