Réttur


Réttur - 01.04.1980, Síða 61

Réttur - 01.04.1980, Síða 61
ERLEND VÍÐSJÁ Lát Liu-Sjaó-Sís. í 4. hefti ,,Réttar“ 1979 var skýrt ýtar- legai'rá líli Líu-Sjaó-Sís,eins besta komm- únista Kína, og hvernig meðferð hann hafði sætt af hálfu ofstækisklíkunnar. Nú staðfesta börn hans, sem einnig lengu að kenna á ofsóknunum, að hann hafi dáið 12. nóvember 1969 í fangelsi í Kaifeng í mið-Kína, 71 árs að aldri. Kona hans, Wang Guangmei, var einnig dæmd til dauða, en dómurinn ekki fram- kvæmdur. Og nú skipar hún heiðurssess í almenningsálitinu í Kína og kemur síð- an í febrúar 1979, opinberlega fram. En Líu er nú talinn með fremstu mönnum flokksins við hlið Mao, Chou-En-lai og Chu Te. Það verður víst seint séður og viður- kenndur allur sá skaði, sem ofstækið hef- ur valdið kommúnismanum — og aldrei bætt það tjón. Afghanistan. í viðbót við það ,sem sagt var frá í síðasta „Rétti“ urn fyrirhugað valdarán aftmhaldsafla þar, hefur eftirfarandi komið fram: Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, hafði undirbúið valdarán í Kabul í sam- ráði við Amin, er hafði látið drepa eða drepið Taraki, formann flokksins og forseta landsins, þann 8. október, en reynt að halda morðinu leyndu. Hins vegar var nú af hálfu þessara valdaráns- manna tekið til við að ryðja úr vegi bestu og tryggustu flokksmönnum og hafði bróðir Amins, Abdullah, forustu um jrau morð. Er talið að meir en 600 góðir flokksfélagar hafi verið myrtir á tæpum jirem mánuðum eftir morðið á Taraki. Einn af erindrekum Amins átti fund í septemberlok með Gulbekair Hiktmart, leiðtoga Islam-flokksins í Afghanistan og fór sá fundur fram í Peshawer í Pakistan með mikilli leynd. Fyrirætlun CIA var að komið yrði upp afturhaldsstjórn, er hlýðin yrði Banda- ríkjunum, eftir 29. des. og fór sendiboði Amins til Róm, París og Karachi 22.-24. desember til að gefa skýrslu til umboðs- manna CIA þar um undirbúning valda- ránsins, — sem ekki tókst. Hins vegar var allt undirbúið, m. a. s. verkaskipting í valdaránsstjórninni. Átti Amin að vera forseti, Gulbekdin Hiktmart forsætisráð- herra o. s. frv. Það heppnast ekki alltaf allar fyrirætl- anir CIA, en það skortir aldrei hræsnina eftir á, ef þær mistakast. Sífellt kemur fram ýmislegt nýtt um hvað gerst hefur. „Times“, hið fræga Lundúnablað, rit- ar 28. des.: „Þrátt fyrir hinn sérstaklega skjóta fréttaburð þarum, þá er engin sönnun fyrir því að Sovétríkin hafi fram- 125

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.