Réttur


Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1982, Blaðsíða 7
Enn er þaö auðhringavaldið sem ræður ferðinni og það hefur knúið nokkrar ríkisstjórnir í Evrópu til að standa með sér, enda eru þar einnig á ferðinni hags- munir auðhringa. Þetta dæmi um áhrifavald og framkomu auðhringanna í hafréttarmálum, þar sem þeir knúðu fram að Bandaríkjastjórn sviki gert samkomulag í alþjóðlegum samningum, er ekkert eins dæmi. Nýlega lýsti stjórn Reagans yfir því að hún myndi ekki leggja fram það fjármagn, sem fyrri skuldbindingar hennar gerðu ráð fyrir til Alþjóðabankans og fylgi-sjóða hans, og sem ganga átti til þróunarland- anna. Þess í stað tilkynnti Reagan, að stjórn hans myndi sjálf ráðstafa þessu fjármagni án milligöngu Alþjóðabank- ans og sjóða hans. Ástæðurnar eru þær, að ríkir hagsmuna-aðilar í Banda- ríkjunum vilja sjálfir og einir velja þau þróunarlönd og þau fyrirtæki í þeim löndum, sem fjármunina eiga að fá. Þannig er áhrifavald hinna risastóru auðhringa, — þeir telja sig eiga ríkis- stjórn Reagans — og því fer víst ekki fjarri að svo sé. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.