Réttur


Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 38

Réttur - 01.07.1982, Qupperneq 38
Óskar Guðmundsson: E1 Salvador — Þjóð undir kerfísbundinni ógnarstjórn — Löndin fímm í Mið-Ameríku Nicaragua, Costa Rica, Honduras, Guatemala og EI Salvador hafa nokkrum sinnum reynt að mynda ríkjabandalag en öll eru þau tiltölulega lítil að víðfeðmi. I kjölfar sjálfstæðisbaráttu suður-amerískra þjóða gegn spænskum og portúgölskum nýlenduherrum í byrjun nítjándu aldar, þegar Napoleonsstyrjaldir stóðu í Evrópu, var þannig myndað hið skammvinna bandalag „Hinna sameinuðu héraða Mið-Ameríku“ 1823. Allar slíkar tilraunir mistókust, síðast ODECA, um efnahags- og utanríkismál, sem stofnað var 1951 en rann út í sandinn þegar Guatemala reyndi að framkvæma róttækar þjóðfélagsbreytingar, og Bandaríkjamenn svöruðu með að skipuleggja innrás í landið. E1 Salvador er lítið land að flatarmáli, eða sem samsvarar fimmta hluta íslands. Ibúar eru taldir vera tæpar fimm milljónir, þar af eru á milli fjögur og sjö hundruð þúsund manns á flótta innan lands og utan. Þetta er þéttbýlasta landið í Mið- Ameríku og í höfuðborginni San Salvador búa um ein milljón manns. Um tvö hundruð manns búa á ferkílómetra. Meirihluti þjóðarinnar er af blönduðum uppruna spánverja og indíána og aðal- tungumál er spænska. Landið er mjög frjósamt en afurðir eru ekki miðaðar við þarfir þjóðarinnar heldur heimsmarkað. Pví er aðallega ræktað kaffi sem er helsta útflutningsvaran (tekur til 2/3 alls útflutn- ings). En meðal annarrar ræktunarfram- leiðslu má nefna baðmull og sykur. Þetta frjósamasta land Mið-Ameríku verður að flytja inn allar helstu fæðutegundir. Stórjarðeigendur klófesta jarðeignirnar Um 1880 urðu mikil umskipti í landinu. Fram að þeim tíma var hluti landsins í sameign smábænda sem erjuðu jörðina sér til lífsviðurværis auk þess sem þeir unnu fyrir landeigendur að einhverju leyti. Á þessum tíma varð kaffi æ eftir- sóknarverðari vara í Evrópu og Banda- ríkjunum. Yoldugir jarðeigendur þrýstu á stjórnvöld um að taka upp jarðir smá- 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.