Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 59

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 59
VER MOTMÆLUM ALLIR! 40 ARA LYÐVELDI hátíðahöld í hernámsskugga Fjörutiu ár eru liöirt frá stofnun islenska lýðveldisins. Fæöingu þess bar aö i skugga mestu hernaðarátaka sem mannkyns- sagan greinir frá, en á Þingvöllum hinn 17. júní 1944 fögnuðu menn því, aö þjóöin skyldi að mestu hafa sloppið viö striösátök og kveöiö var um Island „langt frá heimsins vígaslóð". Þegar lýöveldiö var stofnað hafði landið hins vegar verið her- numið um fjögurra ára skeið. Samt ólu menn i brjósti vonina um frjálst, friðsælt og hlutlaust land. Sú almenna von brást, þvi landiö fylgir nú herskárri kjarnorkuvopnastefnu sem erlend hernaöaröfl stjórna, og enn situr hér her undir þvi yfirskyni aö veriö sé aö verja lýðréttindi og frelsi. Þessar svokölluðu varnir eru fólgnar i þvi aö á þétibýlasta svæöi landsins er víghreiður og þar hefur verið komiö fyrir búnaði til aö beina drápstólum bandariskra vigbúnaðarsinna aö fjandmönnum þeirra. Island er orðið aö árásarstöö i vígbúnaðarkerfi Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins og þar meö þátttakandi í hrunadansi risaveldanna. Meö því aö Ijá land sitt undir erlend morðtól kynda íslendingar undir fjandskap milli þjóöa i staö þess að bera á milli þeirra sáttarorö. Herveldið sækir sifellt á og fer nú fram á land undir ratsjárstöðv- ar i þeim tilgangi aö gera bandariska flotanum kleift aö beina stýriflaugum sínum i mark af meiri nákvæmni en áður. Þannig er Islandi búin siaukin hætta og enn efldur vigbúnaður á norðurslóöum. Þessu skeyta stjórnvöld engu en leggja í mikinn kostnað viö byggingu nýrrar flugstöðvar i Keflavik sem ætlaö er að verða stjórnstöö bandaríska hersins í hugsanlegum hernað- arátökum. Er ekki rétt aö staldra við á þessum timamótum og íhuga hvaö oröiö hafi af hugsjónum hlutleysis, lýöræöis og frelsis? Hver er munurinn á aö vera dönsk nýlenda eða leppríki bandarískra hagsmuna? Frjáls þjóö getur ekki búiö í hernumdu landi. Lýö- ræöissinnuð þjóð getur ekki verið í bandalagi meö yfirgangs- sömum herveldum sem veifa kjarnorkuvopnum framan í mannkyniö. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.