Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 15

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 15
Erlend ásælni og íslensk sundrung Ræða Elfars Loftssonar, stjórnmálafræðings Eftir að Bandaríkin tóku að sér varnir íslands, 1941, með dýrum loforðum og greinilegum skilmálum um að fara á brott um Ieið og stríðinu lyki — Ioforðum sem síðar voru öll brotin,þá hefst nýr áfangi í íslenskri sögu, áfangi sem kalla mætti vesturfærsluna vegna þes að Island innlimast nú í hið nýja vestræna fjöl- þjóðakerfi sem var í mótun undir forustu Bandaríkjanna. Það komast nú á öflug bönd milli íslenskra og bandarískra stjórnmálaaðila. Sjálfstæðisflokkurinn var áhrifamesti íslenski aðilinn í þessari hagsmuna-sam- steypu sem æ síðan hefur haft afgerandi áhrif á gang mála á Islandi. Að nokkru leyti hvílir þessi samsteypa á hugsjónalegri samstöðu bandarískra og íslenskra íhaldsafla, en í aðalatriðum mætast þarna íslensk og bandarísk stjórn- málaöfl út frá gjörólíkum markmiðum. Markmið hernámssinna Markmið Bandaríkjanna var frá byrjun það sama og það er enn í dag, nefnilega að virkja Island fyrir hernaðaráform sín. Þessi markmið komu t.d. þannig fram í leynilegri skýrslu frá CIA til utanríkis- ráðuneytisins í Washington 1947: „Markmið Bandaríkjanna er að gera það bráðabirgða ástand sem nú er komið á varanlegt eða að koma á enn betri aðstöðu á íslandi — samtímis sem komið er í veg fyrir að andstæð- ingurinn nái þar nokkurri aðstöðu“. Klfar Loftsson flytur ræðu 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.