Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 25

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 25
f hers höndum því allt eins verið leynileg kjarnavopn. Og þetta gerist samtímis því, að kjarn- orkuvígbúnaðurinn heldur áfram af sama kappi og áður. Sovétríkin hafa lagt fast að Bandaríkj- unum að taka upp samninga um bann við vopnabúnaði í geimnum. Því hefur Reag- an svarað með næsta ævintýralegum til- lögum um stórfelldan vígbúnað í geimn- um. Af þessari upptalningu er auðséð, að það eru fyrst og fremst Bandaríkin, sem eru vélaraflið í þessari helför, en Sovét- ríkin reyna að stöðva hana, enda þótt ófyrirsjáanlegt sé til hvaða örþrifaráða fólk kann að grípa í örvæntingu sinni. Og það er heldur ekki vandi að sjá, hvað þessu veldur. Það kemur ekki til af því, að í Bandaríkjunum og Sovétríkjun- um séu öðruvísi manngerðir. Hér eru þjóðfélagslegar og sögulegar ástæður að verki, sem ráða viðbrögðum manna. Bandaríkin óttast ekki árás af hálfu So- vétríkjanna. En þau óttast stuðning þeirra við andimperíalísk öfl í þriðja heiminum. Og bandarískur kapítalismi stendur og fellur með yfirráðum sínum og arðránsmöguleikum í þessum heims- 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.