Réttur


Réttur - 01.07.1984, Page 25

Réttur - 01.07.1984, Page 25
f hers höndum því allt eins verið leynileg kjarnavopn. Og þetta gerist samtímis því, að kjarn- orkuvígbúnaðurinn heldur áfram af sama kappi og áður. Sovétríkin hafa lagt fast að Bandaríkj- unum að taka upp samninga um bann við vopnabúnaði í geimnum. Því hefur Reag- an svarað með næsta ævintýralegum til- lögum um stórfelldan vígbúnað í geimn- um. Af þessari upptalningu er auðséð, að það eru fyrst og fremst Bandaríkin, sem eru vélaraflið í þessari helför, en Sovét- ríkin reyna að stöðva hana, enda þótt ófyrirsjáanlegt sé til hvaða örþrifaráða fólk kann að grípa í örvæntingu sinni. Og það er heldur ekki vandi að sjá, hvað þessu veldur. Það kemur ekki til af því, að í Bandaríkjunum og Sovétríkjun- um séu öðruvísi manngerðir. Hér eru þjóðfélagslegar og sögulegar ástæður að verki, sem ráða viðbrögðum manna. Bandaríkin óttast ekki árás af hálfu So- vétríkjanna. En þau óttast stuðning þeirra við andimperíalísk öfl í þriðja heiminum. Og bandarískur kapítalismi stendur og fellur með yfirráðum sínum og arðránsmöguleikum í þessum heims- 137

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue: 3. Hefti - Megintexti (01.07.1984)
https://timarit.is/issue/283446

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

3. Hefti - Megintexti (01.07.1984)

Actions: