Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 44

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 44
„Fram að þessu hefur Mið-Ameríka ávallt skilið að stjórnir sem við viðurkennum og styðjum sitja lengi við völd meðan þær sem við viðurkennum og styðjum ekki, sitja ekki Iengi.“ (Að- stoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna Robert Olds, 1927.) Hermenn úr bandaríska sjóhemum svæðið vegna vatnakerfis þess sem þar er. En austurströnd Nicaragúa var á valdi Englands. Árið 1850 gerðu Bandaríkin og England með sér hinn svokallaða Clayton-Bulmer-samning sem kvað á um að hvorugt ríkið fengi eitt yfirráð yfir slíkri leið. Áhrif Bandaríkjanna aukast Bandaríski milljónamæringurinn Come- lius Yanderbilt hafði þó farið á bak við England með vitund Bandaríkjanna og fengið einkarétt frá ríkisstjórn Nicara- gúa til flutninga frá borginni San Juan de la Norte á austurströndinni um San Juan ána að vatninu Gran Lago.' Síðasti hluti ferðarinnar var farinn í hestvögnum og svo var stigið á skipsfjöl á ný í La Virgen á Kyrrahafsströndinni. Með Vanderbilt í átökum við frjálsræðishetjur í Nicaragúa áríð 1912. sem múrbrjót juku Bandaríkin áhrif sín hjá yfirstétt landsins. Nokkrum árum seinna — um miðjan 6. áratuginn — þegar fór að kræla á sjálf- stæðri stefnu hjá hópi innan yfirstéttar- innar komu bandarískir málaliðar undir forystu William Walker sem tók völdin í Nicaragúa. Walker þessi hafði áður þjón- að hagsmunum þrælahaldaranna í suður- ríkjum Bandaríkjanna með því að hafa forystu í stríðinu gegn Mexíkó þegar svæði í Norður-Mexíkó voru innlimuð í Bandaríkin. Bandaríkin viðurkenndu strax „stjórn“ hans, en ekki leið á löngu áður en hann var rekinn frá völdum af hersveitum frá Nicaragúa, Costa Rica og Hondúras. Ríkisstjórnir síðarnefndu landanna gerðu sér grein fyrir að tilvist þeirra sjálfra væri 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.