Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 60

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 60
Gautaborgarpistill Dag nokkurn í aprflmánuði 1970 steig hópur galvaskra námsmanna í Gauta- borg upp í Fólksvagenrúgbrauð og lagði af stað í þrautskipulagðan leiðangur, sem átti eftir að setja allt á annan endann á íslandi. Förinni var heitið til Stokkhólms. Yar farið með mikilli leynd að næturþeli og komið við í Uppsölum, þar sem hópnum bættist liðsauki í skjóli myrkurs. Þegar til Stokkhólms kom, var íslenska sendiráðið tekið úr höndum borgarastéttarinnar án þess að til átaka kæmi. Rauður fáni var dreginn að hún og ávarp sent út um heimsbyggðina, þar sem sagði m.a.: „Við erum sanntærð um, að eina lausn- in á efnahagslegu og félagslegu ástandi á íslandi er sósíalísk bylting. Aðgerð okkar er þáttur í að knýja hana fram og gefa ís- lenskri alþýðu fordæmi í baráttunni. Nokkur höfuðatriði baráttunnar eru þessi: — Að ísland gangi úr NATO umsvifa- laust og bandarísku hersetuliði verði vís- að úr landi án frekari vafninga. — Að ásælni erlendra auðhringa verði Kröfuganga Fingon 7. maí 1981 stöðvuð þegar í stað, starfsemi þeirra bönnuð og eignir þeirra þjóðnýttar. — Að verkalýðurinn taki við stjórn allra framleiðslutækja og bindi þannig endi á langa og ömurlega sögu íslenskrar eignastéttar.“ Ollu þessar aðgerðir miklum usla með- al ábyrgra aðila á íslandi. Þær mæltust heldur ekki allt of vel fyrir meðal sumra námsmanna í Stokkhólmi. Kom einn þeirra, Hrafn Gunnlaugsson, á vettvang og lét það boð út ganga að þetta væri hið mesta óráð. Virðist íslensk alþýða hafa látið sér segjast við það. Sendiráðstakan stóð í tvo tíma. Virðist námsmönnum ekki hafa litist ráðlegt að reyna að koma á sósíalisma í einu sendi- ráði og var það látið af hendi átakalaust, þegar sænska lögreglan leitaði inngöngu. Sendiráðstakan varð forleikur áratug- arlangrar atburðarásar, sem hófst með stofnun Kommúnistahreyfingarinnar, KHML, ferskum andblæ í Iognmollu ís- lenskrar vinstrihreyfingar, þróaðist gegn- um fjörugt smáhópakarp yfir í kínverska afturhaldspólitík og endaði með kyrr- látum dauðdaga, þegar lífsskilyrði Kína- flokka urðu knöpp upp úr innrás Kína í 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.