Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 2
KÉSZH FiSstudagur 29. febrúar 1980 r Hvernig finnst þér best að skemmta þér á ís- landi? Bernharö Hreinsson, mentill. Meö þvi aö detta i þaö og fara út á skemmtistaöi, ýmist sveitaböll eöa vínveitingarhús. Einnig hef ég gaman af aö skoöa listasöfn. Sigriöur Kr. Jónasdóttir mentill: Best aö fara út í náttúruna meö góöa hvitvinsflösku og njóta hvors tveggja. Sigriin Sigurðardóttir skóla- stelpa: Fara á skólaböll og i bió. Svo finnst mér gaman i danskennslu. Annars er hægt aö fara svo margt. Huida Ingibergsdóttir afgreiösiu- stiilka: Meö þvi aö fara i Klúbbinn og Hollywood eöa aö fá sér góöan göngutúr I Austurstræti f góöu veöri. Guöjón Jónsson skrifstofumaöur: Ég fer litiö á dansleiki, en hef gaman af spilamennsku og spila oft bridge, þaö er min tómstunda- iöja og skemmtun. HJOTH DAGSINS (DAOI - Annar slíKur kemur ekki fyrr en eftír fifigur ár I dag er 29. febrúar — harla athyglisveröur dagur. I vcnju- legum febrúar eru sem kunnugt er aöeins 28 dagar en á fjögurra ára fresti skýtur upp þessum degi einsog skrattanum úr sauö- arieggnum. Visir leitaöi sér nokkurra upplýsinga um þaö hvaöan hann er kominn. 366 dagar f árinu Flestir munu hafa um það óljósar hugmyndir hvers vegna nauðsynlegt er aö skjóta 29. deginum viö febrúarmánuö á fjögurra ára fresti. Jöröin fer sem sé einn hring um sólina á rúmlega einu ári.þó ekki muni miklu. Nákvæmlega taliö tekur þaö jörðina 365 daga, 5 klukku- stundir, 48 minútur og 46 sekúndur aö hringsóla þetta og olli þessi staöreynd oft miklum tímaruglingi meöal fornþjóö- anna. Smátt og smátt færðist timatal þeirra til svo að menn vöknuöu upp viö það einn góöan veöurdag aö kominn var há- vetur þó almanakiö héldi þvi fram.aö mitt sumar væri. Segir sig sjálft aö þetta skapaði oft mikil vandræöi enda fór senmma aö bera tilraunum til þess aö leiörétta tlmataliö. Þaö háöi náttúrulega forn- mönnum aö þeir höföu yfir aö ráða litt þróaöri tækni til þess aö mæla lengd ársins og gekk þeim illa til aö byrja meö. Þegar Gaius Julius Caesar var oröinn einvaldur I Róm taldi hann brýnt að ráöa á þessu bót og kallaöi til hina færustu stjörnu- fræöinga og tókst þeim aö útbua sæmilegt tlmatal. Caesar lét bæta viö einum degi fjóröa hvert ár og kom honum fyrir i febrúar vegna þess aö hann taldist siöasti mánuöur ársins með Rómverjum. Gregóríanska tfmataliö. ÞaÖ reyndist hins vegar of mikið aö bæta ætiö viö einum degi á fjögurra ára fresti, vegna þess aö þær 5 stundir, 48 minút- ur og 46 sekúndur sem eru um- fram 365 daga ná ekki alveg 1/4 úr sólarhring þó litlu muni. Þetta leiddi til skekkju sem sifellt jókst og á 16. öld voru vor- jafndægur orðin 11. mars en ekki 21. mars einsog rétt er. Þá var útbúiö enn eitt timataliö og kennt viö Gregorius páfa 13. sem lögleiddi þaö áriö 1582. Þá var sú breyting gerö aö alda- mótaár er þvi aðeins hlaupár þegar talan 400 gengur i ár- talinu og þvi aöeins 4. hvert aldamótaár hlaupár. Jafnframt voru svo felldar niöur 10 dagar svo leiörétting fengist. Hér á Is- landivargregórianska timatalið tekiö upp áriö 1700 og kom þá 28. nóvember I staö 17. nóvember. Hefur þvi veriö fariö fljótt yfir sögu dagana þá... Þetta timatal Gregóriusar páfa er reyndar ekki alveg ná- kvæmt heldur. Þar munar hins vegar svo litlu — 26 sekúndum á ári — aö skekkjan nemur einum degi á heilum 3000 árum. Tækni- legar upplýsingar I þessari samantekt eru aö mestu fengn- ar úr bók Þorsteins Sæmunds- sonar, Stjörnufræöi-Rimfræöi. En nú er bara aö njóta dags- ins i dag, hann kemur ekki aftur fyrr en eftir fjögur ár.... — ij Vildi gjarnan vera orfiinn brettán ára” - segir Hákon Bjarnason sem á 13. afmælisdag í dag sinn „Sem krakka þótti mér baö hálfskltt aö eiga ekki jaínmörg afmæli og hinir, en mér var nú alltaf bætt þaö upp,” sagöi Há- kon Bjarnason loftskeytamaður i samtali viö VIsi, en hann er fæddur 29. febrúar áriö 1928. „Þaö var yfirleitt haldiö upp á afmælið mitt siöasta daginn i febrúar þau ár, sem ekki voru hlaupár svo ég hef aldrei liöiö neitt fyrir þennan óvenjulega afmælisdag,” sagöi Hákon. — Telur fólk aldrei aö þú sért aö gera gabb aö þvi er þú segist fæddur 29. febrúar? „Þaö eru nú fæstir sem taka eftir þvi aö eitthvaö skritiö sé viö þennan dag, þó eru einstaka sem átta sig á þvi skömmu á eftir”. Hákon hefur um dagana aö- eins átt 13 raunverulega afmæl- isdaga og þvi mætti halda fram aö hann væri þar meö aöeins 13 ára gamall. Hann var inntur eftir þvi hvort hann lití á síg sem 13 ára. „Ekki geri ég þaö nú. En ég vildi gjarnan vera oröinn 13 ára aftur...” — IJ. Hákon Bjarnason er fæddur 29. febrúar 1928. if Fæ stærri afmælisgjafir pegar hlaupár er” - segir Sigríöur Gunnarsdóttir sem á afmæli í dag „Mér hefur stundum veriö stritt á þessu, krakkarnir hafa híaö á mig og sagt: Iss, hún er bara þriggja ára!” sagöi Sigriö- ur Gunnarsdóttir i samtali viö Vísi. Sigriöur er fædd 29. febrú- ar 1968 og á i dag sinn þriöja af- mælisdag, þó auðvitað teljist hún vera tólf ára gömul. „Mér finnst þaö allt I lagi aö eiga afmæli á hlaupársdag,” sagöi hún. „Þaö hefur alltaf veriö haldiö upp á afmæliö mitt einhverntima i kringum 29. febrúar svo ég hef ekkert misst af afmælisgjöfum út af þessu. Ég held aö þaö sé bara ágætt ab eiga afmæli þennan dag þvi ég hef alltaf fengiö stærri af- mælisgjafir þegar hlaupár eru.” — Þekkiröu einhverja fleiri sem eru fæddir þennan sama dag? „Ég held aö einhver I minni fjölskyldu eigi sama afmælis- dag en ég er ekki viss. Ég hef aldrei spurt að þvi.” — IJ. Sigriður Gunnarsdóttir er fedd 29. febrúar 1968. 99 Alveg Ijómandi gaman aö eiga hennan aí mæiisdag” - segir Vigdís Bjarnadóttir sem á afmæii fjórða hvert ár „Þaö vill þannig til aö ég á bróöur, sem er fæddur 26. febrúar og þá var alltaf haidiö upp á afmæli okkar beggja. Þegar svo hlaupár var, var hans degi sleppt og haldiö upp á af- mælin okkar 29. febrúar,” sagöi Vigdis Bjarnadóttir, sem fædd er 29. febrúar 1944,1 samtali vií VIsi „Mér finnst þaö bara alveg hreint ljómandi gaman aö eiga þennan afmælisdag,” sagöi Vig- dis ennfremur, „það er ekkert aö þvi.” — Þú saknar þess ekkert aö eiga ekki fleiri afmælisdaga? „Ja, ég þekki eiginlega ekkert annaö, þar sem ég hef aldrei átt afmæli nema á fjögurra ára fresti. En þaö liöur einsog hvaö annað.” — Þér hefur ekki veriö stritt meö þessu þegar þú varst krakki? „Nei, alls ekki! Frekar hitt, fólki finnst þetta óvænt og skemmtilegt vegna þess aö það eru svo fáir sem eiga afmæli þennan dag.” — Þekkiröu einhverja? „Ég ólst upp i litlu þorpi og þar vissi ég um einn, sem var fæddur sama dag, hann var fjórum árum yngri en ég. Sfðan hef ég haft spurnir af einum og einum...”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.