Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.2006, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.04.2006, Blaðsíða 1
Morgunblaðið/RAX Svolítið sérstakur Þorvaldur Þorsteinsson er einn af mik- ilvirkustu leikritahöfundum landsins. Eftir hann liggur á fjórða tug leikrita, einþátt- unga, sjónvarps- og myndbandsverka og eru þá ótaldar skáldsögur fyrir börn og full- orðna. Hann hefur jafnframt átt farsælan feril sem myndlistarmaður og unnið jöfnum höndum í báðum listgreinum. Eftir Hávar Sigurjónsson | havar@mbl.is Laugardagur 22.4. | 2006 [ ]Endalok fréttamennsku? | Innantómt og ógagnrýnið afþreyingarefni í búningi frétta | 2Íslensku þýðingaverðlaunin | Fjallað er um fimm þýðingar sem hafa verið tilnefndar | 6Snorri Hjartarson 100 ára | Lauffallið ristir rauðar rúnir í þokuna | 10 Lesbók Morgunblaðsins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.