Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 13. maí 2006 Þetta kvöld er eins og önnur kvöld í lífi okkar. Þú hefur komið þér vel fyrir í sófanum og ég sit í hægindastólnum með skrifblokk fyrir framan mig. Ég skrifa ljóðlínu, strika svo yfir eitt orð, byrja á nýrri línu, þú heldur áfram að lesa. Við kunnum að meta kyrrðina og þögnina sem fylgir kvöldinu og við segjum ekki neitt. Þetta kvöld er eins og önnur kvöld í lífi okkar. Í stofunni á kvöldin Höfundur fæst við skriftir. Gunnar Randversson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.