Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.2006, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Dauðasker, klappargrey sem brjálað brimið gnýr um, blakkt í sjó þú liggur fram af Mýrum, eins og skuggahræ við heljarbakka. Dauðasker, eitt sinn gerðist upp á flúru þinni atburður sem situr fast í minni æði margra Íslendinga og Frakka. Dauðasker, dagljóst er að enginn maður á þér neitt að þakka ! Rúnar Kristjánsson Skerið Hnokki Höfundur er skáld. ( 16.9.1936 – 16. 9. 2006 )

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.