Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.2006, Page 14
14 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Dauðasker, klappargrey sem brjálað brimið gnýr um, blakkt í sjó þú liggur fram af Mýrum, eins og skuggahræ við heljarbakka. Dauðasker, eitt sinn gerðist upp á flúru þinni atburður sem situr fast í minni æði margra Íslendinga og Frakka. Dauðasker, dagljóst er að enginn maður á þér neitt að þakka ! Rúnar Kristjánsson Skerið Hnokki Höfundur er skáld. ( 16.9.1936 – 16. 9. 2006 )

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.