Morgunblaðið - 19.02.2006, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.02.2006, Qupperneq 1
Sunnudagur 19. febrúar 2006 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 10.678  Innlit 19.514  Flettingar 166.377  Heimild: Samræmd vefmæling Vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á togara sem stundar bol- fiskveiðar. Vélarstærð 1309 kw. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar í síma 450 4620 á skrifstofutímum. Sérverslun svæði 220 Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu, sölu og ráðgjöf til viðskiptavina/verktaka ásamt smá- vægilegu viðhaldi. Tölvuþekking nauðsynleg. Unnið er með DK hugbúnað og Excel. Vinnutími frá kl. 10-18 og annan hvern laugar- dag 10-15. Umsækjandi skal vera eldri en 30 ára, snyrtileg- ur, sjálfstæður, þjónustulundaður og gjarnan iðnmenntaður á sviði málmiðnaðar. Starfið er nýtt og þarf viðkomandi að geta hafið störf hið fyrsta. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: „Sérverslun — 18194“ fyrir 23. febrúar nk. Bókari Bókhaldsstofa á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir bókara í 100% starf frá og með 1. apríl. Áhugasamir sendi ferilskrá í box@mbl.is merkta: „B — 18205“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.