Morgunblaðið - 19.02.2006, Page 3

Morgunblaðið - 19.02.2006, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 C 3 Utanríkisráðuneytið Íslenska friðargæslan Utanríkisráðuneytið óskar eftir einstaklingi í starf fjölmiðlafulltrúa hjá Norrænu vopnahlés- eftirlitsstofnuninni í Srí Lanka (Sri Lanka Moni- toring Mission). Umsækjendur skulu vera að minnsta kosti 25 ára og hafa:  Víðtæka reynslu af fjölmiðlastörfum.  Háskólapróf eða aðra sérmenntun.  Mjög góða enskukunnáttu.  Hæfni í mannlegum samskiptum, sérstak- lega við fólk úr ólíkum menningarheimum og með margvísleg trúarbrögð.  Þolgæði undir álagi.  Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.  Hæfileika til aðlagast nýjum aðstæðum og frumstæðu vinnuumhverfi. Þekking og/eða reynsla af störfum að neyðar- og mannúðarmálum er æskileg, sem og kunn- átta í öðrum tungumálum, s.s. Norðurlanda- málum, frönsku og þýsku. Starfstöð er í Kólombó, Sri Lanka, en gera má ráð fyrir tíðum ferðalögum um Sri Lanka. Fjölmiðlafulltrúinn er jafnframt talsmaður yfir- stjórnar SLMM. Ráðningartímabilið er frá og með 1. maí 2006 í 6 mánuði með möguleika á framlengingu. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu ráðuneyt- isins. Þau ásamt ferilskrá á ensku þarf að senda með tölvupósti á netfang Íslensku friðargæsl- unnar, sjá slóð og netfang að neðan. Umsóknarfrestur er 3. mars 2006. Utanríkisráðuneytið, Íslenska friðargæslan www.utanrikisraduneytid.is/utanrikismal/fridargaesla/nr/363 fridargaesla@utn.stjr.is Sími 545 7972. Í Íslensku friðargæslunni eru þeir starfsmenn sem starfa að friðar- gæslu á vegum utanríkisráðuneytisins og allt að 200 einstaklingar sem gefið hafa kost á sér til að vera á viðbragðslista.                      !  ! " !  # $ %!     #'  () * &   + *            ,    -  $  . /  * % +*. .! %! &  &  0      $  -   %!  & 1                            2 !   (*  .!  .  #$ /       !"  #  #  $%      3 45 5,56 789,6 SvíþjóðÍslendingur búsettur í Stokkhólmi óskar eftir að starfa fyrir íslenskt fyrirtæki í Svíþjóð. Menntun: Fiskeldisfræðingur. MS-próf frá Stockholm University School of Business í alþjóðaviðskiptafræði. Áhugasamir hafi sam- band við Þorstein í síma +46 736 408 454 eða netfang: tthorsteinsson@hotmail.com Störf á gistiheimili Óskum eftir að ráða 2 starfsmenn á gistiheimili á Suð-Austurlandi frá 20. maí til 5. september. Bæði störfin felast í daglegum rekstri, veitinga- starfsemi og stjórnun aðstoðarfólks. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist á netfangið info@frostogfuni.is eða í pósti til Frost og Funa ehf., Hverhamri, 810 Hveragerði, fyrir 28. febrúar nk. - Einn vinnustaður Þjónustu- og rekstrarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustu- og rekstrarsvið fer með þjónustu, innkaupamál, upplýsingatækni og rekstur. Ný- stofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, innkaupa- og rekstrarskrifstofa, skrifstofa þjónustu- og upplýsingatækni, upp- lýsingatæknimiðstöð og símaver. Eldhús Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir starfsmanni í móttökueldhús í Félagsmiðstöðina í Hæðargarði 31. Starfið felur meðal annars í sér móttöku og sölu á aðsendum mat ásamt aðstoð í eldhúsi. Óskað er eftir áreiðanlegum starfsmanni með færni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða 62,5% starf, vinnutími frá kl. 10.00- 15.00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mars nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Eflingar - stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Skúladóttir í síma 568 3132, netfang: asdis.skuladottir@reykjavik.is. Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina í Hæðargarði 31 fyrir 28. febrúar nk. Ráðstefna um hugbúnaðarlausnir fyrir forsvarsmenn stéttarfélaga og félagasamtök Föstudaginn 24. febrúar n.k. mun VKS gang- ast fyrir ráðstefnu til að kynna hugbúnaðar- lausnir fyrir stéttafélög og félagasamtök. Ráðstefnan fer fram í Golfskálanum Grafar- holti og stendur frá kl. 09:30 til 13:00. Allar nánari upplýsingar á www.vks.is Verið velkomin, en skráið vinsamlega þátt- töku eigi síðar en 22. febrúar n.k. með tölvup- ósti til gisli@vks.is eða í síma 580-9700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.