Morgunblaðið - 19.02.2006, Side 10
10 C SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Okkur vantar
rafvirkja
eða nema til vinnu
Helst strax eða eftir samkomulagi. Tímabundið
eða til lengri tíma.
Starfið felst í almennum raf- og smáspennu-
lögnum, viðhaldsvinnu og endurnýjun lagna
í gömlum húsum o.fl. Uppl. í síma 892 7581.
Umsóknir óskast sendar á ivaki@simnet.is.
"
$
: */
)* ! $
2 $ #-
' $ # %$ . ; /$ ;
'
6. #- ! 6. # $ #-() ! ,!'* . ) $
&&&
'
$ .' $ 5 /
5 - <
8 =
>
/ (
1' + ! ? $ #-* (*
@ (
$ $)
A/ $
,!'* # #- ?
: */ . $
$
$ $ '/(.
'* 4) #-*
/ !'* ,
' #-
* .! $
#- %'$
$
'/ www.hiof.no
Vacancy for two fixed term (4 years) positions at Østfold University College - Norwegian Theatre
Academy in Gamlebyen, Fredrikstad:
Head of the Acting Department
Associate Professor (ref. no. 0550F-AK) starting fall term 2006, or January, 2007
Head of the Scenography Department Associate Professor
(ref. no. 0550F-AK) starting fall term 2006, or January, 2007
The Norwegian Theatre Academy, established in 1996, is situated in the old town area of Fredrikstad, approximately 100
kilometres south of Oslo. We offer 3-year Bachelor degrees in Acting and Scenography. A Masters degree in Visual Direc-
tion is currently being planned. The Academy has 27 students from all over Europe. The academic milieu is international
and teaching is in English. The Academy’s artistic profile focuses on theatre art that combines different types of artistic
expression taken from the visual arts, new technology and dance, as well as theatre forms that experiment with classical
texts. Emphasis is placed on achieving a genuine artistic collaboration between the scenography students and the acting
students.
Full application details and requirements are available online at: http://www.hiof.no/index.php?ID=189&lang=nor
See http://www.hiof.no/scenekunst for a broader profile of the Academy, or contact the Norwegian Theatre Academy
tel + 47 69 35 87 00, scenekunst@hiof.no.
Final date for applications: March 1, 2006.
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á
Vestfjörðum auglýsir eftir
forstöðuþroskaþjálfa
í þjónustueininguna Sindragötu
á Ísafirði
Um er að ræða 100% starf. Umsækjandi þarf
að geta hafið störf 1. apríl 2006. Í Sindragötu
eru í fjórar íbúðir, tvær í búsetuþjónustu og
tvær í skammtímaþjónustu. Sindragatan er
svo til í miðbæ Ísafjarðar og stutt í alla þjón-
ustu. Þetta hús var byggt og opnað árið 2004.
Í Sindragötu starfa u.þ.b. 18 starfsmenn í 10
stöðugildum.
Í starfinu felst m.a.
Fagleg ábyrgð á þjónustunni
Samskipti við aðstandendur
Starfsmannahald
Rekstrarábyrgð
Menntunar og hæfniskröfur:
Háskólapróf í þroskaþjálfun
Reynsla af störfum með fötluðum
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæð
viðhorf
Reynsla í stjórnun
Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins
og ÞÍ.
Umsóknarfrestur er til 17. mars 2006.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Svæðis-
skrifstofunni á Ísafirði að Hafnarstræti 1.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma
456 5224.