Morgunblaðið - 19.02.2006, Síða 20

Morgunblaðið - 19.02.2006, Síða 20
20 C SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Morgunguðsþjónusta kl. 11. Halldóra Ásgeirsdóttir kennir um: Verk Heilags anda og náð- argjafir í kirkjunni. Barnagæsla fyrir 1-2 ára, sunnudagaskóli fyr- ir 3-6 ára og Krakkakirkja fyrir 7- 13 ára. Samkoma kl. 20.00 með mik- illi lofgjörð, ávarpi og fyrirbæn- um. Ólafur H. Knútsson predik- ar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 14.00. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 17.00. www.kristur.is Í dag kl. 17. Samkoma fyrir hermenn og samherja. Kl. 20.00 Samkoma. I.O.O.F. 3  1862208  Dd.Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Samúel Ingimarsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan samkomu stendur - öll börn velkomin frá 1-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Ath! Bein útsending á Lindinni fm 102.9, einnig hægt að horfa á www.gospel.is Á Omega kl. 20:00 er sýnd sam- koma frá Fíladelfíu. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Almenn samkoma kl. 14:00. Bryndís Svavarsdóttir talar orð Guðs. Lofgjörð, fyrirbænir, barnastarf á meðan á samkomu stendur og kaffisala að henni lokinni. Allir hjartanlega velkomnir! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg, www.kefas.is. Aðalfundur Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2006 verður haldinn föstudaginn 10. mars nk. kl. 16:00 í Sunnusal, Radisson SAS Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr. samþykkta fyrir Lögmannafélag Íslands. 2. Skýrsla styrkja- og gjafanefndar. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins. 4. Tillaga um breytingar á skipulagsskrá Náms- sjóðs LMFÍ. 5. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til Lög- mannafélags Íslands. 6. Önnur mál. Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ. 2. Tillaga um breytingar á reglum félagsdeildar. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn Námssjóðs LMFÍ. 4. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags Íslands. Óskað er eftir tilboðum í verkið: Hellisheiði - starfsmannahús Verkið felst í byggingu starfsmannahúss með tilheyrandi tengingum veitukerfa, yfirborðsfrágangi og landmótun. Helstu verkþættir og magntölur í verkinu eru eftirfarandi: ● Gröftur 4.000 m³ ● Fylling 5.000 m³ ● Steinsteypa 225 m³ ● Álklæddir útveggir 100 m² ● Múrkerfi á útveggi 230 m² ● Þök 320 m² ● Plasteinangraðar stálpípur í jörðu 2.500 m ● Rafstrengir 800 m ● Lampar 135 stk. ● Loftræsting 2.000 m3/klst. ● Vegir og plön með bundnu slitlagi 1.350 m² ● Timburpallar 122 m² Heildargólfflatarmál hússins er 320 m² og rúmmál þess er 1100 m³. Verklok eru 1. desember 2006 en húsinu skal skila tilbúnu til notkunar fyrir 1. október 2006. Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 10.000. Orkuveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoðunar við aðstöðu eftirlits við Kolviðarhól miðvikudaginn 1. mars 2006 kl. 14.00. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal, vesturhúsi, þriðjudaginn 21. mars 2006 kl. 11.00. OR 2006/17 ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 7000 www.or.is/utbod Matartæknar í nútíð og framtíð Félag matartækna og Félag matarfræðinga halda málþing um nám og framtíðarsýn matartækna þriðjudaginn 21. febrúar 2006 kl. 14:30 í húsnæði Matvís, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík. Dagskrá málþingsins:  Ný námskrá fyrir matartækna - Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina kynnir.  Fullorðinsfræðsla matartækna - Baldur Sæmundsson áfangastjóri Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi kynnir.  Framtíðarsýn og framhaldsnám fyrir matartækna - almennar umræður. Fundarstjóri er Björk Guðbrandsdóttir for- stöðumaður eldhúss ALCAN á Íslandi. Þingið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum matartækna, meðan húsrúm leyfir. ÚU T B O Ð * Nýtt í auglýsingu. Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 14013 Stofnmæling hrygningarþorsks „Netarall 2006“. Opnun 20. mars 2006 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500.- frá og með miðvikudeginum 22. febrúar. F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar og Símans hf. er óskað eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun gangstétta og veitukerfa, 3. áfangi 2006, Norðurmýri og Barmahlíð Endurnýja skal gangstéttir og dreifikerfi rafveitu og síma í Norðurmýri og Barmahlíð og dreifikerfi hitaveitu í Norðurmýri. Verklok eru 1. september 2006. Helstu magntölur eru: ● Lengd hitaveitulagna 600 m ● Skurðlengd 2.570 m ● Lengd strengjalagna 5.400 m ● Lengd ídráttaröra 8.700 m ● Hellulögn 2.300 m² ● Steypt stétt 810 m² ● Malbikun 730 m² Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 21. febrúar. Verð útboðsgagna kr. 5.000. Tilboð verða opnuð í fundarsal á 3. hæð í vesturhúsi fimmtudaginn 2. mars 2006 kl. 11. OR 2006/08 ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 7000 www.or.is/utbod F.h. Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: Leiga og viðhald á tveim metanknúnum sorpbílum, útboð nr. 10664 „EES“. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 14:00, þann 22. febrúar 2006. Opnun tilboða 20. mars 2006 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10664 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. Fundir/Mannfagnaðir Útboð Reykjaneshöfn og Hitaveita Suðurnesja hf. óska eftir tilboðum í verkið: „Iðnaðarsvæði Helguvík – Lagnir í götu 1. áfangi“ Verkið felst í jarðvinnu og við lagningu strengja, hitaveitulagna, útlagningu strengja og götulýsingu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Skurðgröftur 4.600 m³ Gröftur í föstum jarðvegi 1.000 Lagnir (hitaveita, raf- og símalagnir) 2.300 Uppsetning og tenging ljósastaura 51 stk. Yfirborðsfrágangur 7.500 m² Verklok: 15. sept. 2006 Útboðsgögn (geisladiskur) verða seld á skrif- stofu Verkfræðistofu Suðurnesja ehf., Víkur- braut 13, 230 Reykjanesbæ, á kr. 2000 frá og með mánudeginum 20. febrúar 2006. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 3. mars 2006 kl. 11:00. Félagslíf Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00. Katrín Magnúsdóttir kennir, lof- gjörð, barnakirkja, ungbarna- kirkja, Skjaldberar. Létt máltíð að samkomu lokinni. Allir velkomnir. Bænastund kl. 18:30. Samkoma kl. 19:00. Högni Valsson predikar, lof- gjörð, fyrirbænir og samfélag. Allir velkomnir. Ath. ný sending í bókabúðinni, sjá nánar www.vegurinn.is . www.vegurinn.is Samkoma í dag kl. 16.30 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Thomas Stankiewicz predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Öll samkoman fer fram á íslensku og ensku. Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Logos - námskeið kl. 20.00. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingar kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Samfélag Krists í Reykjavík Samkoma sunnudag kl. 11 í sal Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.