Morgunblaðið - 06.03.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 9
FRÉTTIR
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• sími 581 2141
Buxnadragtir – Mikið úrval
Mánudagur 06.03
Spínatlasagne
Þriðjudagur 07.03
Sítrónukarrý & spínatbuff
Miðvikudagur 08.03
Ofnbakað eðalbuff og sæt kartafla
Fimmtudagur 09.03
Marókóskur pottur og buff
Föstudagur 10.03
Orkuhleifur m/rótargrænmetismús
Helgin 11.03-12.03
Chilli pottur & fylltar pönnukökur &
guacamole
Dagana 6.-11. mars heldur
Skóvinnustofa Sigurbjörns
upp á það að liðin eru 50 ár
frá stofnun fyrirtækisins
Af því tilefni er þessa daga veittur
50% afsláttur af sólningum og hælaviðgerðum og
20% afsláttur af öllum öðrum viðgerðum.
Einnig er gefinn 20% afsláttur af allri söluvöru.
Skóvinnustofa Sigurbjörns
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
50
ára
Ath. Við bjóðum upp á 352 tegundir af
skóreimum, 123 liti af skóáburði,
18 tegundum af leppum
og viðhaldsvörur í miklu úrvali.
Flókið mál verður einfalt!
Skattframtalið þitt beint úr Netbankanum!
Nú getur þú fært upplýsingar um viðskipti þín hjá Íslandsbanka beint
inn á skattaskýrsluna úr Netbankanum með örfáum músarsmellum
• Betri yfirsýn
• Fljótlegra
• Þú sparar þér leit að yfirlitum og pappírum
• Minni fyrirhöfn
• Mun skemmtilegra
Einfalt – öruggt – þægilegt
Ertu ekki með Netbanka?
Farðu inn á isb.is og sæktu um aðgang og þú færð aðgangsorð sent heim í pósti á nokkrum dögum.
RSKisb.is
Lagersala
á nesinu
70% afsláttur
af öllum vörum
Gardeur, Gollas, Mac, Marcona,
Seidensticker, Eterna, Ralph Lauren,
Polo Jeans, Via Appia
Seltjarnarnesi, sími 561 1680
iðunn
tískuverslun
ókeypis
smáauglýsingar mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Samið við
slökkvi-
liðs- og
sjúkra-
flutninga-
menn
SAMNINGAR náðust á
sjötta tímanum aðfaranótt
sunnudags í kjaradeilu
Landssambands slökkviliðs-
og sjúkraflutningamanna
(LSS) og launanefndar sveit-
arfélaganna. Samningarnir
voru undirritaðir að aflokn-
um stífum fundahöldum.
„Við erum mjög sáttir,“
segir Vernharð Guðnason,
formaður Landssambands
slökkviliðs- og sjúkraflutn-
ingamanna, um hina nýgerðu
samninga. „Þetta var erfitt
en niðurstaðan góð,“ bætir
hann við.
Hann segir að samningarn-
ir séu á svipuðum nótum og
launanefnd sveitarfélaganna
hafi verið að gera, en á móti
komi til breyting á vinnutíma
félaga í LSS og væntanlega
skipulagsbreytingar innan
slökkviliðanna sem eigi eftir
að koma betur í ljós á samn-
ingstímanum. Vernharð seg-
ist ekki eiga von á öðru en fé-
lagsmenn LSS taki vel í
samningana. Þeir verði
kynntir næstu daga og at-
kvæðagreiðslu um þá verði
væntanlega lokið fyrir næstu
helgi.
Vinnuvika styttist
Bragi Mikaelsson, formað-
ur samninganefndar launa-
nefndar vegna samninga við
LSS, segir ávallt létti þegar
samningar nást við viðsemj-
endur sveitarfélaganna eftir
að verkfall hefur verið boðað,
en 98% félaga í LSS höfðu
samþykkt í atkvæðagreiðslu
boðun verkfalls dagana 20.
og 21. mars.
Um hinn nýgerða samning
segir Bragi að hann sé „á
svipuðum nótum og aðrir
kjarasamningar sem við
höfum gert, en að auki
sömdum við um það að
breyta vinnutímafyrirkomu-
lagi félaga í LSS frá 1. jan-
úar 2007“. Þá styttist vinnu-
vika úr 42 tímum á viku í 40
tíma, en þetta hafi verið ein
helsta krafan sem LSS setti
fram.