Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 36
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ...OG HVER ER ÞÍN SÉRGREIN? ÉG SPILA Á SÖGU ÚPS! ÆTLI ÞAÐ SÉ TRÉSMIÐUR Á STAÐNUM HVAÐ VAR ÞETTA? ÞAÐ ÆTTU AÐ VERA KANÍNUR HÉR! EINA ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ ÉG ER HÉR ER SÚ AÐ ÞÚ HÓTAÐIR AÐ DRAGA MIG FYRIR ÆÐSTA HUNDINN ÞAÐ VÆRI ÚT UM MIG EF ÞÚ KLAGAÐIR HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA EF VIÐ SJÁUM KANÍNU? ERUM VIÐ AÐ FARA? JÁ ÉG HELD AÐ ÞETTA SÉ KOMIÐ GOTT HVAÐ ÞÝDDU ÖLL ÞESSI ORÐ SEM PABBI SAGÐI? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI EN ÉG SKRIFAÐI ÞAU ÖLL NIÐUR. FLETTUM ÞEIM UP HVAÐ ER HRÓLFUR EIGINLEGA AÐ GERA? HANN ER AÐ HJÁLPA MÉR MEÐ ÞVOTTINN ÞAÐ VORU TVÆR SPJARIR SEM ÉG ÞURFTI AÐ ÞURRKA EINS FLJÓTT OG AUÐIÐ VAR HVAÐ FLEIRA ER GERT SÉR TIL SKEMMTUNAR Í ÞESSUM VEISLUM YKKAR SVO ENDAR KVÖLDIÐ ALLTAF ÞÁ ÞVÍ AÐ EINHVER HERMIR EFTIR LASSÍ ÉG GET EKKI SÉÐ BETUR EN ÞIÐ HERMIÐ ALLIR EFTIR LASSÍ TÍK HVAÐ ÁTTI HÚN VIÐ MEÐ ÞESSU ÉG VEIT ÞAÐ EKKI OG ÉG VIL EKKI VITA ÞAÐ VIÐ FÖRUM Í LEIKI. TIL DÆMIS „NÁÐU BRÉF- BERANUM“, „MERKTU BRUNA- HANANA“ OG FLEIRI GÓÐA ER ALT Í LAGI, ABBY? JÁ, AUÐVITAÐ HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ AÐ ÞÚ HRINGDIR Í MIG ÚR VIN- NUNNI OG GAFST MÉR LITLA GJÖF? MIG GRUNAÐI AÐ ÞAÐ MYNDI STYRKJA SAM- BAND OKKAR HVÍ SPYRÐU ÞÁ EKKI HVAÐ ÉG MUNDI VILJA LÁTA GERA FYRIR MIG TAKK FYRIR ÁSTIN MÍN, ÞETTA VAR LÖNGU TÍMABÆRT MIG LANGAÐI AÐ SÝNA ÞÉR HVERSU MIKILS ÉG MET ÞIG ÉG VERÐ AÐ FARA AFTUR HEIM OG STEYPA EINRÆÐISHERRANUM AF STÓLI ÉG KEM MEÐ ÞÉR! HVERNIG GET ÉG LAUNAÐ ÞÉR FYRIR AÐ VERNDA SYSTUR MÍNA? MÉR DATT SVOLÍTIÐ Í HUG HVAÐ ERTU AÐ GERA? Dagbók Í dag er mánudagur 6. mars, 65. dagur ársins 2006 Víkverji fór í róm-antískan bíltúr um suðvesturhornið fyrir skemmstu, átti unaðs- lega dvöl í Bláa lóninu og snæddi dýrindis- humar á veitinga- staðnum Við fjöru- borðið á Stokkseyri. Ók Víkverji eftir malarveginum frá Grindavík, sem leið lá að Þorlákshöfn, og áfram eftir sjónum. Þegar komið var að brúnni yfir Ölfusá stalst Víkverji til að aka örlítið út af mal- bikuðum slóða sem lá út af þjóðveg- inum niður að biksvartri fjörunni, eins og svo margir höfðu augljóslega gert sama dag, en vildi ekki betur til en svo að bíllinn festist. Víkverja þótti sér borgið, vitandi af veitingastaðnum Hafið bláa þar steinsnar frá, og arkaði þangað full- léttklæddur miðað við veður, til að freista þess að fá lánaða skóflu. – Og skófluna fékk Víkverji, en var beð- inn pent um að skilja eftir einhverja tryggingu fyrir láninu. Þá þykir Víkverja hart, ef lands- menn eru orðnir svona tortryggnir hver í annars garð. Þó Víkverji hafi verið þakklátur fyrir skófluna var hann særður af van- traustinu sem fylgdi, enda hingað til haldið að hann kæmi mönn- um traustsverðugur fyrir sjónir. Skildi Vík- verji debetkortið eftir, á meðan hann fór að bisa við moksturinn. Hvort það var vegna vantraustsins sem fylgdi, eða ekki, þá varð lítið gagn að skóflunni því ekkert bifaðist bíllinn. Það var ekki fyrr en kappi á hvítum stórbíl, sem merktur var „Jakinn“, kom aðvíf- andi, að hann fór létt með að draga Víkverja aftur upp á fastara land – og krafðist einskis fyrir. x x x Við fjöruborðið þótti Víkverja, aðvanda, gott að borða og alltof langt síðan hann snæddi þar síðast. Þó þótti Víkverja pínlegt að hann pantaði 400 grömm af humri en fékk 800, og fékk sömuleiðis tvöfaldan skammt af meðlæti þegar hann taldi sig bara hafa pantað einfaldan. Ein- hver hefur misskilið eitthvað, og gerði Víkverji sér ekki grein fyrir mistökunum fyrr en um seinan. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Tónlist | Í tilefni af 30 ára afmæli Kórs Kársnesskóla undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur kom kórinn fram á tónleikum á laugardaginn í Há- skólabíói ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Bernharðs Wilk- insonar, sem einnig fagnar 30 ára starfsafmæli með hljómsveitinni um þessar mundir. Um 200 söngvarar á aldrinum 10–16 ára tóku þátt í dagskránni, sem var hin fjölbreyttasta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þrjátíu ára Kársneskór MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: „Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.“ (Róm. 15, 3.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.