Morgunblaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 19 Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Borgar veisla Terra Nova Tallinn 19.990 kr. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 29. okt. – 2. nóv. Netverð á mann. Vilnius 19.990 kr. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 8.-11. okt.. Netverð á mann. Sofia 65.222 kr. 5 nátta ferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi á Hotel Sveta Sofia í 5 nætur. Flug, skattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. í sumar og haust París 49.990 kr. 4 nátta helgarferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi á Campanile Montparnasse**. Flug báðar leiðir, gisting með morgunverði og skattar. Tilboð í júlí og ágúst. Ath. takmarkaður sætafjöldi í boði. E N N E M M / S IA • N M 22 44 4 ’ Ísland liggur á teikniborðinuí þessum töluðu orðum og að því teikniborði viljum við komast. Við viljum þrýsta á að horft sé á stóru myndina og leitað sé jafn- vægis efnahagslífsins, hins fé- lagslega og umhverfisins. Hinna þriggja meginþátta siðbærrar þróunar.‘María Ellingsen, gjaldkeri bráðabirgða- stjórnar hins nýstofnaða félags, Framtíð- arlandsins. ’ Ýmsar útgáfur eru til af fem-ínisma en margir virðast taka honum sem eingöngu mjög rót- tækum, þar sem hugmyndin sé sú að konur taki yfir á öllum sviðum. Það væri náttúrlega út í hött. Flestir vilja einfaldlega réttlátt samfélag þar sem konur og karlar hafa jöfn tækifæri.‘Droplaug Margrét Jónsdóttir mannfræð- ingur í samtali við Morgunblaðið í tilefni af 19. júní. ’ Þá hafði fólk mestar áhyggj-ur af atvinnunni, að fá vinnu og halda henni, atvinnuleysið var alltaf handan við hornið, launin lág og enginn átti neitt. Nú þarf fólk að hafa áhyggjur af eignum sínum.‘Margrét Auðunsdóttir, fyrrverandi for- maður Sóknar, spurð um muninn á kjörum fólks nú og um miðbik síðustu aldar í sam- tali í Morgunblaðinu á 100 ára afmæli sínu sl. þriðjudag. ’ Þolinmæði er lykilatriði. Mértókst að vera þolinmóður og ró- legur.‘Brasilíski miðherjinn Ronaldo sem hrökk loksins í gang á HM í knattspyrnu og gerði tvö mörk gegn Japan sl. fimmtudag. ’ Í alþjóðavæðingunni eru fyr-irtæki í mörgum tilvikum orðin valdameiri en ríki og hafa meiri áhrif á líf einstaklingsins en rík- isvaldið.‘Guðrún D. Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Ís- lands, í samtali við Morgunblaðið. ’ Við erum með marga leik-menn sem hafa verið að eltast við titilinn í mörg ár og ég er bú- inn að eltast undanfarin átján ár við einn meistaratitilinn í viðbót. Ég var lúinn, en núna get ég víst slappað aftur af.‘Pat Riley, þjálfari nýkrýndra meistara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta. Ummæli vikunnar Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.