Morgunblaðið - 25.06.2006, Síða 19

Morgunblaðið - 25.06.2006, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 19 Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Borgar veisla Terra Nova Tallinn 19.990 kr. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 29. okt. – 2. nóv. Netverð á mann. Vilnius 19.990 kr. Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð 8.-11. okt.. Netverð á mann. Sofia 65.222 kr. 5 nátta ferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi á Hotel Sveta Sofia í 5 nætur. Flug, skattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. í sumar og haust París 49.990 kr. 4 nátta helgarferð Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi á Campanile Montparnasse**. Flug báðar leiðir, gisting með morgunverði og skattar. Tilboð í júlí og ágúst. Ath. takmarkaður sætafjöldi í boði. E N N E M M / S IA • N M 22 44 4 ’ Ísland liggur á teikniborðinuí þessum töluðu orðum og að því teikniborði viljum við komast. Við viljum þrýsta á að horft sé á stóru myndina og leitað sé jafn- vægis efnahagslífsins, hins fé- lagslega og umhverfisins. Hinna þriggja meginþátta siðbærrar þróunar.‘María Ellingsen, gjaldkeri bráðabirgða- stjórnar hins nýstofnaða félags, Framtíð- arlandsins. ’ Ýmsar útgáfur eru til af fem-ínisma en margir virðast taka honum sem eingöngu mjög rót- tækum, þar sem hugmyndin sé sú að konur taki yfir á öllum sviðum. Það væri náttúrlega út í hött. Flestir vilja einfaldlega réttlátt samfélag þar sem konur og karlar hafa jöfn tækifæri.‘Droplaug Margrét Jónsdóttir mannfræð- ingur í samtali við Morgunblaðið í tilefni af 19. júní. ’ Þá hafði fólk mestar áhyggj-ur af atvinnunni, að fá vinnu og halda henni, atvinnuleysið var alltaf handan við hornið, launin lág og enginn átti neitt. Nú þarf fólk að hafa áhyggjur af eignum sínum.‘Margrét Auðunsdóttir, fyrrverandi for- maður Sóknar, spurð um muninn á kjörum fólks nú og um miðbik síðustu aldar í sam- tali í Morgunblaðinu á 100 ára afmæli sínu sl. þriðjudag. ’ Þolinmæði er lykilatriði. Mértókst að vera þolinmóður og ró- legur.‘Brasilíski miðherjinn Ronaldo sem hrökk loksins í gang á HM í knattspyrnu og gerði tvö mörk gegn Japan sl. fimmtudag. ’ Í alþjóðavæðingunni eru fyr-irtæki í mörgum tilvikum orðin valdameiri en ríki og hafa meiri áhrif á líf einstaklingsins en rík- isvaldið.‘Guðrún D. Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Ís- lands, í samtali við Morgunblaðið. ’ Við erum með marga leik-menn sem hafa verið að eltast við titilinn í mörg ár og ég er bú- inn að eltast undanfarin átján ár við einn meistaratitilinn í viðbót. Ég var lúinn, en núna get ég víst slappað aftur af.‘Pat Riley, þjálfari nýkrýndra meistara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta. Ummæli vikunnar Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.