Morgunblaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. Til sölu er um 170 hektara landspilda úr landi jarðar- innar Hallgeirseyjar í Austur-Landeyjum. Land- ið er allt gróið og hentar vel til beitar. Fallegt út- sýni, m.a. til Heklu og Eyjafjallajökuls. Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur sími 487 5028 LAND Í RANGÁRÞINGI Nánari upplýsingar á www.fannberg.is og á skrifstofu Fannbergs fasteignasölu ehf. í síma 487 5028. BIRKIGRUND - VIÐ FOSSVOGSDAL Mjög fallegt og vel viðhaldið 271 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Birkigrund í Kópavogi. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Auk þess er 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr. Glæsilegt nýstandsett baðherbergi. Stórar flísalagðar svalir útaf stof- um. Verð 55,0 millj. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sérlega fallega íbúð á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Setberg- slandinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 106 fm með geymslu. Sérinngangur er í íbúðina. Skipting eignarinnar. Neðri hæðin: Forstofa, stofa, eldhús m. borðkrók og gestasnyrting. Efri hæðin: 3 svefnh., hol, baðh. og svalir, auk þess er geymsla í sameign. Stutt í náttúruna og útivist. Glæsilegt út- sýni. Laus strax. V. 23,9 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Klukkuberg - Hf. Sími 533 4040 Fax 533 4041 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17.Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlis- húsi. Rúmgóður bílskúr og gott herbergi á neðri hæð. Stærð alls 221,4 fm. Sérlega fallegur garður með timburverönd. Góð- ar svalir með fallegu útsýni yfir Laugardalinn. Mjög gott ástand á húsi og íbúð. Frábær stað- setning. Verð 56,5 millj. SUNNUVEGUR - LAUGARDAL Sérlega vel staðsett eign; hæð, rishæð og kjallari. Sérbyggður bílskúr. Stærð 304,4 fm. Íbúð í kjallara með sérinngangi. Húsið er í góðu ástandi, fallegur gró- inn garður, sólskáli, hiti í stétt- um. Frábært fjölskylduvænt hús innst í lokaðri götu. Verð 59,8 millj. DALTÚN - KÓPAVOGSDAL Vandað og mjög vel staðsett steinsteypt einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt stórum, tvö- földum bílskúr. Stærð alls 286,2 fm, þ.e. hús 224,4 fm og bílskúr 61,8 fm. Stór og falleg afgirt lóð með veröndum og heitum potti. Hellulögð heim- keyrsla. Góð staðsetning. MARARGRUND Kristinn Valur Wiium sölumaður s. 896 6913 og Ólafur Guðmundsson sölustjóri s. 896 4090 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS VIÐARÁS 45, 2 H. - RAÐHÚS Vandað og fallegt raðhús í Seláshverfi. Eignin skiptist í tvær hæðir og innbyggðan bílskúr. Fjögur svefn- herbergi, stofa, borð- stofa, gott hol og sjón- varpsherbergi. Fallegar innréttingar, eikarparket og mikil lofthæð í stofu. Góður sólpallur með skjólveggjum sunnan við húsið og annar norðanmegin. Eignin er laus strax. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. V. 42,0 m. 5864 AÐ gefnu tilefni beinist athyglin hér að listmeðferð á Íslandi og hverjum þessi meðferð nýtist. Undirrituð hefur starfað sem list- meðferðarfræðingur hjá Prismu, meðferð- armiðstöð fyrir át- raskanir, og einnig á átröskunardeild Priory-sjúkrahússins í Glasgow. Átröskun hefur verið mikið í um- ræðunni undanfarin misseri enda vaxandi vandamál í nútíma- samfélagi. Átröskun er flókinn sjúkdómur sem á sér enga eina orsök. Talað er um að hana sé að finna í flóknu samspili einstaklings, um- hverfis og persónulegrar upplif- unar, þ.e.a.s. félagslegir og sál- fræðilegir þættir. Þverfagleg nálgun er því talin henta vel fyrir þennan hóp. Nauðsynlegt er að hlúa að öllum þáttum, ekki ein- göngu líkamlegum heldur einnig huglægum og sálrænum þáttum. Listmeðferð er notuð fyrir ein- staklinga með átröskun í Banda- ríkjunum og víða í Evrópu og er einnig að ryðja sér til rúms hér á landi. Reynslan hefur sýnt að þetta meðferðarform hefur hentað einkar vel fyrir þenn- an hóp. Í listmeðferð er unnið í gegnum myndsköpun að tján- ingu tilfinninga, hugs- ana og minninga. Sköpunaraflið er tján- ingarleiðin og er það sérstaða list- meðferðar. Ein- staklingar með át- röskun eiga oftar en ekki erfitt með að tjá tilfinningar sínar og líðan og virðast loka tilfinningaheim sinn frá öðrum. Tilfinningaleg vanlíðan er algeng og veldur kvíða og hræðslu. Neikvæðar tilfinningar eru því oft bældar og fá útrás í gegnum líkamlegt svelti og/eða ofát og uppköst. Í listmeðferð hjálpar sköpunarferlið til við að yfirfæra vanlíðan og bældar til- finningar í gegnum efnivið mynd- listarinnar. Einstaklingurinn fær tækifæri til að tjá tilfinningar og hugsanir með því að nota mynd- ferlið sem lykil að sjálfsþekkingu og bættri líðan. Myndræna úr- vinnslan gefur oft leið að djúp- stæðum þáttum sálarlífsins sem dagleg meðvitund og orð ná ekki til. Þar er hægt að kanna und- irliggjandi þætti sem hafa ýtt und- ir átröskunina s.s. áfall, innri bar- átta, lítið sjálfstraust, og unnið frekar með það í traustri sam- vinnu við meðferðaraðila. Listmeðferð gefur einstaklingn- um tækifæri til að vera við full- komna stjórn í sköpunarferlinu. Þannig er hægt að hjálpa honum að yfirfæra neikvæða stjórn á lík- ama og mataræði í jákvæða stjórn í sköpunarferlinu. Það áþreif- anlega og sjónræna við listsköpun veitir ákveðna vellíðan og útrás. Einnig hjálpar það að tengja lík- ama og huga, sem oftar en ekki Listmeðferð og átröskun Sólveig Katrín Jónsdóttir fjallar um átröskun og list ’Einstaklingurinn færtækifæri til að tjá tilfinn- ingar og hugsanir með því að nota myndferlið sem lykil að sjálfsþekk- ingu og bættri líðan.‘ Sólveig Katrín Jónsdóttir smáauglýsingar mbl.is Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.