Morgunblaðið - 25.06.2006, Síða 39

Morgunblaðið - 25.06.2006, Síða 39
ingar greiði langhæsta matarverð sem finnst á byggðu bóli og nú mega menn þar að auki búa við skort á meðan offramboð er á landbún- aðarvörum í nágrannalöndum. Við munum fá svör við því þegar mat- vælaverðsnefndin hefur lagt tillögur sínar í dóm stjórnvalda en miklar vonir eru bundnar við starf þetta. ’… hafa í áraraðir spurthvort stjórnvöldum á hverjum tíma þyki það eitthvert lögmál að Ís- lendingar greiði lang- hæsta matarverð sem finnst á byggðu bóli …‘ Höfundur er framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 39 UMRÆÐAN Sveinn Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali Borgartún 20, 105 Reykjavík • thingholt@thingholt.is Sími 590 9500 www.thinghol t . is OPIÐ HÚS Í DAG sunnudaginn 25. júní milli kl. 17 og 19 í Vesturási 28, 110 Reykjavík Verið velkomin. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali TJALDANES - FALLEGT HÚS Á EINNI HÆÐ Glæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið er á stórri og fallegri lóð. Húsið skiptist í anddyri, forstofuher- bergi, gestasnyringu, sjónvarpshol borðstofu, stofu, eldhús, þvotta- hús, geymslu, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og tvö- faldan bílskúr. Falleg eign á vinsælum stað V. 67,9 m. 5624 Hraunhamar kynnir: Glæsileg, ný sumarhús á kjarrivöxnu eignar- landi í Grímsnesinu. Húsin eru fjögur, nr. 1, 3, 5 og 7 við Álfa- hraun í landi Miðengis, afleggjari til vinstri rétt fyrir ofan Kerið. Húsin eru 60 fm og auk þess eru 25 fm gestahús, samtals 85 fm og 150 fm afgirt verönd með potti. Húsunum verður skilað algjörlega fullbúnum að utan sem innan með öllum tækjum, parketi á gólfum en án húsgagna. Allur frágangur er til mikillar fyrirmyndar. Frábær staðsetning, ca 50 mín. frá Rvík. Verð 24,5 millj. Nánari upplýsingar í síma 695 6573 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is HEILSÁRSHÚS - GRÍMSNESI Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð, íbúð 0601, í góðu lyftuhúsi fyrir eldri borgara, 60 ára og eldri. Íbúðinni fylgir 10,6 fm sérgeymsla og sérstæði í bílageymslu. Björt stofa með útg. á góðar suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri borðaðstöðu, 2 herbergi og baðherbergi. Þvottaaðstaða og geymsla innan íbúðar. Parket á gólfum. Í sam- eign er samkomusalur og heilsu- rækt. Húsvörður. Verð 34,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Skúlagata 40 3ja herb. íbúð á 6. hæð fyrir 60 ára og eldri Opið hús í dag frá kl. 14-16 Til sölu hestajörð Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, stendur á mjög fallegum stað á bökkum Þjórsár. Jörðin er aðeins um 20 km fyrir austan Selfoss eða í um einnar klst. aksturs- fjarlægð frá Reykjavík. Jörðin er um 267 ha að stærð og er allt landið gróið. Á jörðinni hefur verið rekin hrossaræktun og er upp- bygging á staðnum miðuð við slíkan rekstur. Hesthús eru fyrir um 80 hross, 900 m2 reið- skemma með góðri lýsingu, loftræstingu og starfsmannaaðstöðu. Þá er einnig 200 m reiðvöllur sem nýtanlegur er allt árið um kring. Mjög auðvelt er að skipta jörðinni upp þar sem tvö íbúðarhús eru á jörðinni. Annað húsið er steinsteypt, 178 m2 að stærð með stúdíóíbúð í kjallara en hitt húsið er 100 m2 timburhús. Ennfremur er kominn grunnur að þriðja húsinu. Öll bæjarstæðin eru afar glæsi- leg með ægifögru útsýni. Mögulegt er að kaupa jörðina í heilu lagi eða að hluta. Nánari upplýsingar gefur Fasteignasalan Árborgir, s. 482 4800, tölvup.: arborgir@arborgir.is Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is www.arborgir.is Kl. 15, 21. júní 2006, kom Frank Williams til Reykjavíkur. Hann stoppaði í Reykjavík yfir nótt á leið sinni til Kanada, þar sem Formúlu 1 kappaksturskeppni var haldin. Frank stoppaði hér á landi einnig til að fara í sjónvarpsviðtal, hitta góðan vin sinn, Sverri Þór- oddsson, og til að hitta Jón Ásgeir Jóhannsson. Frank Williams er einn ríkasti maður Englands, og eigandi Willi- ams BMW F1 formúlu 1 kapp- aksturbílaliðsins. Hann lenti í bíl- slysi fyrir u.þ.b. 20 árum og er nú lamaður í hjólastól. Frank hefur komið hingað til lands áður, en þá var það aðeins stutt stopp á Keflavíkurflugvelli. Frank var mjög ánægður með við- tökur fólks hér í Reykjavík. Flugvélin sem Frank ferðast í er flugvél sem hann leigir frá kunningja sínum, David Richards, sem á stórt bílarallýlið í Englandi. Vélin er af gerðinni Learjet 45 og er skráð G-IOOX. Hinn 3. júlí mun Frank koma aftur til Reykjavíkur, þá á leið sinni heim til Englands. DAVÍÐ ALFREÐ ELÍASSON, Hörpugötu 14, 101 Reykjavík. Frank Williams á Íslandi Frá Davíð Alfreð Elíassyni: Fréttir í tölvupósti mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.