Morgunblaðið - 25.06.2006, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Amma/Dagforeldri óskast.
8 mánaða stúlku vantar pláss hjá
dagforeldri eða ömmu í ca 4-6
tíma á dag frá ágúst eða septem-
ber. Helst í hverfi 101. Áhuga-
samir hafið samband: dagmar-
pet@internet.is
Dýrahald
Kettlingar. Tvo yndislega 11
vikna kettlinga vantar gott heimili.
Upplýsingar í síma 891 9009.
Chihuahua hvolpar til sölu. 3
gullfallegir og yndislegir hvolpar.
Uppl. í s. 698 3885 Helga.
Fatnaður
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
Húsgögn
Stórt borðstofuborð + 8 stólar.
Til sölu vegna flutnings er stórt
borðstofuborð + 8 stólar frá Ego
Dekor. Stærð 204 cmx113 cm, +
2 stk. 40 cm stækkanir. Tilboð.
Uppl. í síma 894 5669.
Húsnæði óskast
Viðskiptafræðingur óskar eftir
að taka á leigu til lengri tíma
snyrtilega 4ra herb. íbúð í Rvík
sem fyrst. Vinsaml. hafið samb.
við Hjört í síma 822 7031 e. kl. 20.
Íbúð óskast á Kaupmannahafn-
arsvæðinu. Reyklaus og reglu-
söm 32 ára kona sem er að flytj-
ast til Danmerkur vegna atvinnu
sinnar er að leita sér að íbúð á
Kaupmannahafnarsvæðinu.
Óskað er eftir 3ja herbergja íbúð
frá 15. ágúst í a.m.k 1 ár. Hafið
samband við Halldóru í síma 893
9324.
Egilsst. og nágr. Óska e. húsn.
til leigu. 4ra manna fjölsk. óskar
eftir að leigja íbúð/bústað/hús á
Egilsst. eða nágr. í viku í júlí.
Snyrtil. umg. lofað. Uppl. í síma
894 2818.
Sumarhús
Sumarhús til sölu. Sumahús við
Eyrarskóg í Svínadal, sem af-
hendist fullbúið að utan en tilbúið
til innréttingar að innan, 62 m² að
flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg-
ar og hurðir úr harðviði.
Upplýsingar í síma 893 2329.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaður í Borgarfirði og
Coleman fellihýsi til leigu í nokk-
rar vikur í sumar. Upplýsingar í
síma 692 9383.
Námskeið
ÚTSAUMUR
„Skals“ útsaumsnámskeið,
3 námskeið
11.-13. júlí kl. 13-16 eða 19-22.
15.-16. júlí kl. 9.30-14.
Kynnt verður aðferð við að yfir-
færa munstur á efni.
Kenndar verða mismunandi að-
ferðir við útsaumaða bókstafi, t.d.
frjálsútsaumur, upphækkaður út-
saumur og útsaumur með þrykki.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í síma
895 0780.
hfi@heimilisidnadur.is
Golf
Kven- og barnagolfsett óskast.
Óska eftir að kaupa notað kven-
og barnagolfsett á sanngjörnu
verði. Auður 692 3738, Guðjón 898
7038.
Til sölu
Overlock saumavél.
Overlock heimilisiðnaðarvél til
sölu. Í mjög góðu ástandi og lítið
notuð. Upplýsingar í símum
553 6268 og 863 6268.
Loftkæling - tölvukælar -
www.ishusid.is Íshúsið ehf.
býður úrval af hvers konar kælum,
hvort sem er til að kæla tölvuher-
bergi, skrifstofur eða aðra staði.
Upplýsingar í síma 566 6000 eða
www.ishusid.is
Bjálkaklæðning
Bjálkaklæðning PINE (Douglas
fir) þurrkuð, unnið úr 50 x 200
mm, klæðir 165 mm.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
60 fm bústaður til sölu með
geymslu. Fokheldur, einangraður
að innan og plastaður. Milliveggj-
agrindur fylgja. Til sýnis og sölu
í Örfirisey, bak við Grandakaffi.
Verð 4,8 millj. Uppl. í símum 893
4180 og 893 1712.
Þjónusta
Þarft þú að láta fötin þín?
Tökum að okkur að strauja föt.
Erum mjög vandvirk. Getum sótt.
Verðhugmynd 50 stk. á 5000 kr.
Uppl. í símum 849 2016/692 3085
Ana.
SKEMMTILEGUR SELSKAPUR
OG AÐSTOÐ
Þarftu aðstoð vegna: Aldurs,
veikinda eða einhvers annars?
Ég er jákvæð kona sem tek að
mér að aðstoða þá sem þurfa, að
fara í verslanir, í bíó, í leikhús, í
heimsóknir eða bara sitja og
spjalla. Hef bíl til umráða, er
heiðarleg, reglusöm og jákvæð.
Uppl. í s. 698 5628 e. kl. 13.00.
Byggingar
Húsbyggingar. Löggiltur húsa-
smíðameistari getur bætt við sig
mótauppslætti og fleira. Tilboð
eða tímavinna. Vönduð vinna.
Sími 899 4958.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Mjög mjúkur og þægilegur í
CDE skálum á kr. 1.995,- og buxur
fást í stíl á kr. 995,-
Falleg blúnda og flottur litur,
fæst í CD skálum á kr. 1.995,-
buxur í stíl kr. 995,-
Íþróttahaldarinn flotti í BCD
skálum á kr. 1.995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Gott úrval af léttum og þægi-
legum sumarskóm á góðu verði
frá kr. 3.585 til 3.985.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
DVD fjölföldun. Yfirfærum mynd-
bandsspólur, filmur, plötur, ljós-
myndir og kassettur á DVD eða
CD. Fjölföldum DVD og CD. Gagn-
virkni, Hlíðasmára 8, s. 517 4511
- www.gagnvirkni.is
Arinkol í sumarbústaðinn
10 kg. poki kr. 795,-
Pipar og salt,
Klapparstíg 44,
sími 562 3614.
Bílar
Útsala! Subaru Forester '98, ek.
155 þús., ssk., sumard., vetrard.
á felg., dráttarbeisli, upphækkun,
nýsk. Tilboðsverð 600 þús. Topp-
eintak. S. 899 7512/868 1287.
Til sölu Suzuku Ignis 1500 Sport
árg. '04, 109 hestöfl. Ekinn aðeins
18 þús. Einn eig. Aukabúnaður.
Tveir gangar á nýjum dekkjum,
allt á sportfelgum. Veðbandalaus.
Verð 1.350 þús. Möguleiki á 100%
láni. S. 868 1129/896 3677.
Til sölu stórglæsilegur Chevrolet
Corvette árg. '94, ekinn aðeins
87 þús. km. Ný dekk, bíll í topp-
standi, veðbandalaus. Verð 2.850
þús. Möguleiki á 100% láni. Uppl.
í síma 868 8601/896 3677.
Porsche 911 Carrera 3.0. Gull-
fallegur Porsche 911 árg. 1976,
200 hestöfl. Ekinn aðeins 60 þús.
km. Litur: Brons. Ljós leðurinnr.
Verð 2.490 þús. Uppl. í síma 863
8333 og www.porsche.is
Peugeot 406 árg. '98, 2000, sjsk.
Ek. 158 þús. Í mjög góðu lagi.
Verð 580 þús. Tilboð 480 þús.
Upplýsingar í síma 663 0644.
Nýr Mercedes Benz Sprinter
316 CDI maxi til sölu. Sjálfskipt-
ur, ESP, samlæsingar með fjar-
stýringu, forhitari o.fl.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Nýir og nýlegir bílar langt undir
markaðsverði Leitin að nýjum bíl
hefst á www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og bíla-
lán. Við finnum draumabílinn þinn
um leið með alþjóðlegri bílaleit
og veljum besta bílinn og bestu
kaupin úr meira en þremur millj-
ónum bíla til sölu, bæði nýjum og
nýlegum. Seljum bíla frá öllum
helstu framleiðendum. Sími þjón-
ustuvers 552 2000 og netspjall á
www.islandus.com.
Nissan Almera árg. '99, bensín,
ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk
á felgum, CD, fjarstýrð samlæs-
ing. Verð 470 þús. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 892 7828.
Mercedes Benz 230 E árg. '83,
sjsk., vel útbúinn í toppstandi.
Upplýsingar í síma 663 0644.
MB 300 SEL árgerð '87.
Einn eigandi, svartur, plussá-
klæði, skoðaður, einstakur bíll.
Skipti á ódýrari. Sími 895 8956.
Upplýsingar virka daga 431 2622.
Kia Sportage árg. '96, sjsk. Jeppi
í góðu standi. Verðhugmynd um
450 þús. Upplýsingar í síma 659
6298.
Jeep Grand Cherokee Laredo
árg. '95 með select-trac. Innflutt-
ur nýr. Í mjög góðu lagi. Upplýs-
ingar í síma 659 6298.
Gullfallegur VW Passat 1600
árg. '99. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Góður bíll. Nýyfirfarinn,
ek. 105 þús. Verð 850 þús. Mögul.
á 100% láni. S. 868 8601/896 3677.
Ford Bronco II, 1987.
Sk. 06. Ek. 214.000 km. Heilsárs-
dekk. Smurbók og þjónustunótur.
S. 892 7997 og 551 7997.
Bíll til sölu gegn yfirtöku á láni.
Mitsubishi Outlander Turbo '05
til sölu með yfirtöku á láni. Hann
er ekinn 18 þús., er 202 hestöfl,
rosalega kraftmikill og góður bíll.
Uppl. í s. 899 2977.
VW Polo - 1,2 - basicline
Nýskr. 06/2004, beinskiptur, ekinn
57 þús km. Verð 1.050.000. Uppl.
í síma 699 0044. Mjög vel með
farinn bíll.
Þjónustuauglýsingar 5691100