Morgunblaðið - 25.06.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 49
DAGBÓK
HM í Veróna.
Norður
♠Á4
♥Á9 N/NS
♦986
♣ÁD9643
Vestur Austur
♠DG106 ♠9752
♥DG107632 ♥K54
♦-- ♦ÁG3
♣85 ♣G107
Suður
♠K83
♥K54
♦ÁG3
♣G107
Norðmennirnir Helness og Hel-
gemo eru þekktir fyrir frábæra úr-
spils- og varnartækni, en þeir eru lítt
gefnir fyrir flóknar kerfisflækjur -
þær sagnvenjur sem þeir nota eru ein-
faldar og síðan ræður tilfinningin för.
En tilfinningin er oft glettilega góð.
Spilið að ofan er frá úrslitaleiknum í
Rosenblum-keppninni, milli Meltzer
og Henner-Welland:
Vestur Norður Austur Suður
Bertheau Helgemo Nyström Helness
-- 1 grand Pass 3 hjörtu *
4 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu Pass
Pass 6 lauf Pass 6 tíglar
Allir pass
Grandopnun Helgemos er ekki
beinlínis hefðbundin, né heldur stökk-
ið í þrjú hjörtu til að sýna stuttlit í
hjarta. Þeir félagar hafa meðtekið þá
hugmynd að skynsamlegt sé að sýna
stuttlit á móti grandopnun, en þetta
er nú sjölitur í tígli og margir hefðu
frekar viljað leggja áherslu á þann
eiginleika spilanna. Þessi byrjun
reyndist þó vel þegar vestur tók upp á
því að blanda sér í sagnir. Helgemo sá
fyrir sér góða samlegu og sagði sex
lauf við kröfupassinu, sem Helness
breytti auðvitað í sex tígla og tók þar
tólf slagi án þess að blása úr nös:
1370.
Á hinu borðinu fóru NS mun hægar
af stað:
Vestur Norður Austur Suður
Larsen Henner Meltzer Jacobus
-- 1 lauf Pass 1 tígull
4 hjörtu Pass Pass 5 tíglar
Pass Pass 5 hjörtu Dobl
Allir pass
Henner-Welland vekur „réttilega“ á
einu laufi, en eins og sagnir þróast
getur hún ekki með góðu móti komið
spilum sínum til skila.
Fimm hjörtu fór tvo niður (300), og
sveit Meltzer vann 14 IMPa.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Be7
5. O-O O-O 6. c3 d6 7. a4 Kh8 8. a5 a6 9.
Db3 De8 10. Rg5 Rd8 11. f4 exf4 12.
Bxf4 h6 13. Rf3 Re6 14. Rd4 Rxf4 15.
Hxf4 c6 16. Hf1 Bd8 17. Dc2 d5 18.
exd5 cxd5 19. Bb3 De5 20. Rd2 Bc7 21.
R2f3 Dh5 22. h3 Dg6 23. Kh1 Rh5 24.
Re2 Bd7 25. Bxd5 Hae8 26. Hae1 He3
27. Be4 Dd6 28. g4
Staðan kom upp í opnum flokki á
Ólympíuskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Torínó á Ítalíu. Danski stór-
meistarinn Lars Schandorff (2521)
hafði svart gegn Knarik Mouradian
(2190) frá Líbanon. 28... Hxf3! og hvít-
ur gafst upp enda verður hann mát eft-
ir 29. Hxf3 Dh2#.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 230 mkr.
• Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í vélum og rekstrarvörum. Ársvelta 800
mkr.
• Fyrirtæki með tvo stóra og vel staðsetta söluturna. Ársvelta 110 mkr.
• Meðeigandi-fjármálastjóri óskast að lítilli heildverslun með ágætan hagnað.
• Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr.
• Lítið sérhæft þjónustufyrirtæki. Hentar vel til sameiningar við stærra fyrirtæki á
auglýsinga- og prentmarkaði.
• Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður.
• Ein besta blómabúð bæjarins. Tilvalinn rekstur fyrir hjón eða tvo samhenta
einstaklinga.
• Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður.
• Vertakafyrirtæki með föst verkefni í vinnuvélum.
• Meðalstórt fyrirtæki með gluggatjöld. EBITDA 15 mkr.
• Lítið sérhæft ræstingafyrirtæki með mikla sérstöðu og vaxtamöguleika. Fastir
samningar.
• Mjög þekktur veitingastaður í nágrenni borgarinnar. Mikil sérstaða. Góð velta og
hagnaður.
• Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 180 mkr.
• Traustur meðeigandi-framkvæmdastjóri óskast að góðu fyrirtæki í miklum vexti.
Ársvelta 150 mkr.
• Þekkt þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið. EBITDA 20 mkr.
• Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu. Ársvelta 230 mkr.
• Vinnuvélaverkstæði. Fastir viðskiptavinir. 4 starfsmenn.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Traustur kaupandi óskar eftir 500-700 fm skrifstofuhúsnæði á einni
hæð á einhverjum framangreindra staða.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI VIÐ BORGARTÚN,
SKÚLATÚN EÐA Í MÚLAHVERFI ÓSKAST
Síðumúla 35, s. 553 3770. Opið mán.-fös. kl. 10-18
Útsala - Útsala
Nú er saumaveðrið
Útsala hefst 26. júní
Hefðbundin bútasaumsefni 850 kr. m
Aðrar vörur 25% afsláttur
Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000
Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500
www.terranova.is
Terra Nova býður frábært tilboð til Salou. Salou er fallegur bær á Costa
Dorada ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og
glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Stórkostlegar strendur, fjölbreytt
aðstaða og litríkt næturlíf. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir
brottför færðu að vita hvar þú gistir.
kr. 29.995
M.v. 2 fullorðna og 2 börn. Súpersól
tilboð 29. júní og 6. júlí í 5 daga. Netverð
á mann. Aukavika kr. 10.000.
kr. 39.990
M.v. 2 saman í gistingu. Súpersól tilboð
29. júní og 6. júlí í 5 daga. Netverð á
mann. Aukavika kr. 10.000.
Súpersól til
Salou
29. júní og 6. júlí
frá kr. 29.995
Aðeins örfá sæti
- SPENNANDI VALKOSTUR
Fólk til sveita horfir
á sjónvarp
Í LESBÓK Morgunblaðsins laug-
ardaginn 17. júní síðastliðinn er
grein eftir Elfu Ýri Gylfadóttur um
hvort það sé hlutverk Ríkisútvarps
að sýna Aðþrengdar eiginkonur?
Og get ég ekki annað en komið
skoðun minni á framfæri vegna
þessa.
Ef Ríkisútvarpið /sjónvarp ætlar
að sýna einungis fræðsluefni og því
tengt, verða þeir fyrst að tryggja
þeim Íslendingum, sem ekki hafa
neitt annað að horfa á en RUV, aðr-
ar rásir til afþreyingar.
Það er nú svo að fjöldinn allur af
fólki til sveita sér ekki aðrar stöðvar
og tel ég mig fullvissa um það að
aðrir landsmenn hafa enga hugmynd
um það. Það sannast best á því að
þegar Gallup gerir könnun fyrir
aðra miðla er spurt hvaða stöðvar
við kaupum? Sem svarað er á einn
veg: Hér er ekkert annað í boði.
Ég skora hér með á þá sem í hlut
eiga að gera gott betur og leyfa fleir-
um að njóta þess sem í boði er. Fólk
til sveita horfir líka á sjónvarp og
þætti ekki verra að geta valið hvað
það horfir á, ekki bara gömlu gufuna
sem er ekki alltaf þannig að horfandi
sé á það sem á dagskránni er. Á
meðan viljum við ekki að tekið sé af
dagskrá og flutt á aðrar stöðvar það
eina sem við horfum á.
Sveitakona.
Lyklar í óskilum
2 LYKLAR á kippu fundust á Óðins-
götu 21. júní sl. Upplýsingar í síma
552 5886 eða 865 3407.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
og 13–15 | velvakandi@mbl.is
50 ÁRA afmæli. Á morgun, 26.júní, verður fimmtugur Ingi-
mar Sigurðsson, forstöðumaður
endurtrygginga hjá TM. Hann tekur
ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu
Hrönn Einarsdóttur, á móti gestum á
heimili þeirra, Selbraut 70, Seltjarnar-
nesi, á afmælisdaginn frá kl. 17 til 20.
85 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, eráttatíu og fimm ára Sigurbjörg
Einarsdóttir, Miðvangi 22, Egils-
stöðum. Sigurbjörg var áður til heim-
ilis að Selnesi 36, Breiðdalsvík og er
fyrrum húsfreyja á Streiti í Breiðdal.
Sigurbjörg mun dvelja á heimili dóttur
sinnar á afmælisdaginn, að Beiti-
stöðum í Leirársveit.
Árnaðheilla
ritstjorn@mbl.is