Morgunblaðið - 25.06.2006, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2006 53
MENNING
Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000
Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500
www.terranova.is
Golden Sands í Búlgaríu hefur sannarlega slegið í gegn hjá Íslendingum.
Terra Nova býður nú síðustu sætin 29. júní og 6. júlí á ótrúlegum kjörum.
Gríptu tækifærið og skelltu þér til þessa vinsæla sumarleyfisstaðar sem
bíður þín með frábæra strönd, einstakt loftslag, ótæmandi afþreyingar-
möguleika, fjölbreytta veitingastaði og fjörugt næturlíf. Þú bókar sæti og 4
dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir.
kr. 29.994
Netverð á mann, m.v. hjón með 1 barn,
2 - 11 ára, í hótelherbergi í viku.
Súpersólartilboð. Innifalið flug, gisting,
skattar og íslensk fararstjórn.
Aukavika kr. 10.000.
Brottför 6. júlí er kr. 5.000 dýrari á mann.
kr. 39.990
Netverð á mann. m.v. 2 fullorðna í hótel-
herbergi í viku. Súpersólartilboð.
Netverð á mann. Innifalið flug, gisting,
skattar og íslensk fararstjórn.
Aukavika kr. 10.000.
Brottför 6. júlí er kr. 5.000 dýrari á mann.
Súpersól til
Búlgaríu
29. júní og 6. júlí
frá kr. 29.994
Síðustu sætin
- SPENNANDI VALKOSTUR
Kynnum nýjar eignir frá TM sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í byggingu og sölu fasteigna við Miðjarðar-
hafsströnd Spánar.
TM selja ríflega 100 eignir á mánuði og eru jafnframt
með 35 ára reynslu á sínu sviði.
Skúlagata 17 101 Reykjavík sími : 566 88 00 e-mail : vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is
Gæðaeignir við Miðjarðarhafið.
Fullbúnar húsgögnum, tækjum og öllu því sem til þarf.
Glæsileg sameiginleg aðstaða á hverju svæði.
Einstaklega góðar staðsetningar.
Þjónustuskrifstofa á hverju svæði.
Nýjar eignir beint frá byggingaraðilanum.
10 ára ábyrgð byggingaraðilans á húseigninni.
5 % afsláttur af völdum eignum.
Frítt flug og hótel fyrir kaupendur.
Eignir á 12 svæðum á Spáni m.a. :
Mallorca (Manacor)
Costa Del Azahar (Castellón)
Costa Blanca (Alicante, Benidorm,Torriveja)
Costa Calida (Murcia)
Costa del Almería (Almería)
Jóhann Ólafsson
Löggiltur FFS.
gsm: 863 63 23
johann@vidskiptahusid.is
Jón S. Sigurjónsson
Hdl. & Löggiltur FFS.
gsm: 893 30 03
jon@vidskiptahusid.is
HALDIN verður ástarsöngvaka í
Minjasafnskirkjunni á Akureyri á
sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti
sem boðið er upp á vöku af þessu
tagi og er hún haldin í tengslum við
sumarsýningu Minjasafnsins á Ak-
ureyri sem hefur yfirskriftina „Ef
þú giftist – brúðkaupssiðir fyrr og
nú“.
Á vökunni munu Íris Ólöf Sig-
urjónsdóttir og Hjörleifur Hjart-
arson flytja íslensk lög um ástina í
þeim mörgu myndum sem hún birt-
ist. Hefst dagskráin kl. 17.
Ein þeirra ljósmynda sem eru til sýnis á brúðkaupssýningu Minjasafnsins.
Ástarsöngvar á Akureyri
LISTASTEFNUNNI í Basel var
slitið 18. júní síðastliðinn en þetta
var í 37. skipti sem hún er haldin.
Um er að ræða árlegan viðburð og
taka að jafnaði um 300 leiðandi gall-
erí frá 30 löndum þátt í henni. Í ár
voru verk eftir meira en 2.000 lista-
menn til sýnis og sóttu um 55.000
listaverkasafnararar, listamenn og
listunnendur viðburðinn til að berja
augum málverk, höggmyndir, teikn-
ingar, innsetningar, ljósmyndir og
vídeóverk.
Aðstandendur stefnunnar voru
himinlifandi með hvernig til tókst
enda sala með líflegra móti í ár.
Listastefnan í Basel fer aftur
fram að ári og þá í 38. skipti.
Listastefnunni í Basel lokið