Morgunblaðið - 26.06.2006, Side 26
26 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til
sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón
skráningarkerfis.
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Forritun og umsjón
Menntunar og hæfniskröfur
fiekking og reynsla af Unix
Reynsla af forritun í PHP og HTML
Reynsla af SQL gagnagrunnum
Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög›
B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg
menntun er kostur.
Rá›ning er í upphafi til eins árs me›
endursko›un eftir 6 mánu›i.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir 3. júlí nk.
Númer starfs er 5598.
Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugs-
dóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá
Hagvangi.
Netföng: asthildur@hagvangur.is og
gudny@hagvangur.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Aðalfundur Plastprents hf. verður haldinn 3.
júlí 2006 kl. 16:00 í húsnæði félagsins að Foss-
hálsi 17-25, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eig-
in hlutabréfum félagsins samkvæmt 55. gre-
in hlutafélagalaga.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Stjórn Plastprents hf.
Tilboð/Útboð
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
SKRÁNING
SKULDABRÉFA Í
KAUPHÖLL ÍSLANDS
Olíufélagið ehf. - ESSO 05 11 - 3.500.000.000 kr.
Nafnverð útgáfu
Þegar hafa verið gefnir út og seldir 3.500.000.000 kr. að nafnverði.
Útgefandi
Olíufélagið ehf., kt. 541201-3940, Suðurlandsbraut 19, 108 Reykjavík.
Skilmálar skuldabréfanna:
ESSO 05 11 eru 5 ára verðtryggð vaxtagreiðslubréf. Bréfin bera 6,5%
nafnvexti. Útgáfudagur var 10. maí 2006. Fyrsti vaxtagreiðsludagur
er 26. maí 2007. Höfuðstóll skuldarinnar verður endurgreiddur með
einni greiðslu 26. maí 2011.
Auðkenni skuldabréfaflokksins:
Auðkenni skuldabréfanna í kerfi Kauphallar Íslands er ESSO 05 11, ISIN
númer flokksins er IS0000012581. Skuldabréfin eru gefin út rafrænt hjá
Verðbréfaskráningu Íslands hf. í 5.000.000 einingum.
Skráningardagur í Kauphöll:
Kauphöll Íslands mun taka bréfin á skrá 30. júní 2006.
Umsjónaraðili og milliganga vegna skráningar:
Glitnir banki hf., kt. 550500-3530, Kirkjusandi, 155 Reykjavík,
sími 440-4000.
Skráningarlýsingu og önnur gögn sem
vísað er til í þeim er hægt að nálgast
hjá umsjónaraðila í síma 440-4000
eða á www.glitnir.is.
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samrÊ mi við 25. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er
hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi
í Reykjavíkur.
Vesturhöfnin
Tillaga að deiliskipulagi Vesturhafnar.
Tillaga að deiliskipulagi af svæði sunnan
við lóð Olíustöðvar í Örfirisey og brimvarn-
argarðs, og tekur til lóðanna Fiskislóðar 11-
13, 15-19, 23-25, 27, 29, 31, 33, 35, 37, 39,
41, 43, 45 og 47 og Hólmaslóðar 1, 3 og 3A.
Miðað er við nýtingarhlutfall geti orðið allt
að 0,5 og skal innra skipulag húsa, svo og
stærðir húsa, athafnasvæði og aðkomusvæði
unnið í samráði við Faxaflóahafnir. Gera skal
ráð fyrir 1 bílastæði á hverja 50 m² að und-
anskildum vörugeymslum þar sem gert er
ráð fyrir 1 stæði á hverja 150 m².
Lóðir nr. 1, 3 og 3a við Hólmaslóð og lóðir
nr. 33, 35, 37, 39 og 41 við Fiskislóð eru
ætlaðar undir hafnsækna starfsemi, lóðir nr.
15-19, 23-25, 27, 43, 45 og 47 við Fiskislóð
eru ætlaðar undir verslun og lóðir nr. 11-13 ,
29 og 31 við Fiskilslóð eru fyrir starfsemi sem
er blanda af hafnsækinni starfsemi og versl-
unar- og þjónustustarfsemi. Lóðin Fiskislóð
45 er stækkuð til norðurs, og er það breyting
frá deiliskipulagi sem samþykkt var í borg-
arráði Reykjavíkur 9. maí 2006.
Nánar um tillöguna vísast til kynningar-
gagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 26. júní til og með 7. ágúst 2006.
Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér til-
löguna. Ábendingum og athugasemdum við
tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulags- og bygging-
arsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en
7. ágúst 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 26. júní 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
smáauglýsingar mbl.is