Morgunblaðið - 26.06.2006, Side 32
32 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er að reyna að telja sjálf-
um sér trú um að hann þurfi ekki á
lofinu og hvatningunni að halda sem
hann þarfnaðist einu sinni, en það
gengur ekki upp. Ótjáðar og gildar
tilfinningar þínar liggja og bíða eins
og tígrisdýr í hnipri.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið hefur bundist nýrri mann-
eskju. Er það ást? Áhuginn er að
minnsta kosti gagnkvæmur í augna-
blikinu. Ljón kemur mikið við sögu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Því minna sem þú veist um mann-
eskju, því fleiri eiginleika ætlarðu
henni. Sú sem segir lítið virðist eins
konar töfravera í þínum huga. Þess
konar töfraljómi er fljótur að mást af,
en njóttu hans á meðan hann varir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Sú tækni að búa til myndavél í augn-
linsu, sem hjálpar manni að skrásetja
athafnir sínar, er komin vel á veg.
Uppfinning af því tagi myndi koma
sér vel á degi eins og í dag. Þá mynd-
ir þú kannski muna hvað þú varst bú-
inn að lofa að gera.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er ekkert sem heitir „aðeins“ í
dag. Eitt leiðir af öðru og fyrr en
varir ertu á kafi. Veldu leiðina því af
kostgæfni. Bogmaður eykur heppni
þína í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ef þú veist ekki hvað þú ert að gera
skaltu bara giska. Himintunglin
hjálpa þér við að muna að sýn þín
byggist á innsæi. Þess vegna getur
þú hæft skotmark þitt í myrkri.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin skipar sinn sess meðal þeirra
fremstu. Ef vill hún þiggja hann?
Viðurkenning felur í sér sínar fórnir.
Þér líður nógu vel með sjálfa þig
hvort eð er. Og já, þú átt eftir að sjá
meira af ónefndum vatnsbera.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Viðfangsefni í núverandi sambandi
gæti virst eins konar hjólfar en það
er reyndar manns eigið val að vera
fastur í sömu sporunum til lengdar.
Þú veist fyllilega hver lausnin er.
Þegar þú ert til í að koma auga á
hana verður enginn skortur á lýs-
ingu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Einhver lætur sem hann eigi þig.
Áttu að berjast fyrir frelsi þínu?
Reyndu að biðja um það fyrst og ef
það hrífur ekki skaltu heimta það og
gá hvað gerist. Frelsi er meðfæddur
réttur manns.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er ekki of stolt til að við-
urkenna mistök, er það nokkuð? Ýttu
á endurspilunartakkann til þess að
vera viss. Afsökunarbeiðni er hugs-
anlega það eina sem kemur í veg fyr-
ir að þú náir takmarki þínu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn veitir skapandi vini inn-
blástur en á ekki eftir að sætta sig
við það hlutverk of lengi. Mesta full-
nægjan felst í því að skapa eitthvað
líka.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Sá sem á er ofurseldur eigum sínum.
Nú er rétti tíminn til þess að losa sig
við efnislega muni sem trufla sálarró
þína. Maki þinn verður hreinlega
steinhissa.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Þegar þú hugsar um heim-
ilið á meðan tungl er í
krabba skaltu muna að til-
tekt snýst sjaldnast um það eitt að þrífa.
Litlu hlutirnir sem við þurrkum af,
römmum inn og röðum í bunka eru hluti
af okkur sjálfum og á sínum stað af til-
finningalegum ástæðum.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 rödd, 4 lítilfjör-
lega persónu, 7 stúfur,
8 ull, 9 brugðningur á
vettlingi, 11 ástundun,
13 drepa, 14 pinna,
15 bráðum, 17 góðgæti,
20 sitt á hvað, 22 ham-
ingja, 23 afkvæmi, 24
heimskingjar, 25 happið.
Lóðrétt | 1 refur, 2 kven-
dýrið, 3 torskilinn texti,
4 raup, 5 snáða, 6 skilja
eftir, 10 mannsnafn,
12 greinir, 13 hryggur,
15 láta af hendi, 16 ber,
18 niðurgangurinn,
19 rituð, 20 skordýr,
21 ílát.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1andsnúinn, 8 hopar, 9 punds, 10 tíu, 11 grafi,
13 róaði, 15 garns, 18 strák, 21 kóp, 22 falla, 23 aggan,
24 harðýðgin.
Lóðrétt: 2 nepja, 3 sorti 4 úlpur, 5 nunna, 6 óhæg, 7 asni,
12 fín, 14 ótt, 15 Gefn, 16 rella, 17 skarð, 18 sparð,
19 rugli, 20 kunn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5
Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4
8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. Rf3 Bd6
11. O-O O-O 12. Bf4 Bxf4 13. Rxf4
Re4 14. Dc1 Rg5 15. Rxg5 Dxg5 16.
Re2 Df6 17. Dd2 Bd7 18. Bb5 Rb8
19. a4 Bxb5 20. axb5 Rd7 21. g3 Rb6
22. Rf4 Rc4 23. De2 Hfe8 24. Hfd1
Rd6 25. Ha3 He7 26. h4 Rf5 27. De5
b6
Staðan kom upp í opnum flokki á
Ólympíuskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Torínó á Ítalíu. Enski
ofurstórmeistarinn Michael Adams
(2720) hafði hvítt gegn gamla brýn-
inu Mikhail Gurevich (2643) sem
teflir nú fyrir Tyrkland. 28. Rxd5! og
svartur gafst upp enda staðan að
hruni komin bæði eftir 28... exd5 29.
Dxd5+ og 28... Dxe5 29. Rxe7+.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14.
Handavinnustofa opin frá 9–16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30. Söngstund kl. 10.30. Félags-
vist. Púttvöllurinn kl. 10–16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, samverustund, fótaaðgerð,
blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl.
14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus
miðvikudaga kl. 14. Hádegisverður og
síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og
dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9–
16. Allir velkomnir. Sími 588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofa félagsins verður opin í dag
kl. 10–11.30. Félagsvist verður spiluð í
kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Gull-
smára.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Þórsmerkurferð FEBK 29.
júní. Brottför Gjábakka kl. 8.30 og
Gullsmára kl. 8.45 og ekið í Þórs-
mörk. Í Húsadal verður síðan snætt
eigið nesti og litast um að eigin vild.
Seljalandsfoss skoðaður og Fljóts-
hlíðin ekin á heimleiðinni. Matarhlað-
borð á Hótel Örk. Skráning í félags-
miðstöðvunum og í s: 560 4255
Bogi / 554 0999 Þráinn.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Hauka-
dalsskógur dagsferð 28. júní. Ekið er
til Þingvalla og þaðan um Gjábakka-
veg til Laugarvatns og Geysis. Geng-
ið um Haukadalsskóg. Kaffihlaðborð í
Brattholti. Uppl. og skráning í síma
588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9–12. Alltaf heitt á könn-
unni á opnunartíma Gjábakka kl. 9–
17.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla mánu-
daga frá kl. 13–17, leiðbeinandi á
staðnum. Alltaf heitt á könnunni.
Góðar aðstæður til að taka í spil.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9.16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá
hádegi spilasalur opinn. Veitingar í
hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Allar
uppl. á staðnum og í síma 575 7720.
Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt-
að á Vallavelli á Ásvöllum á laugar-
dögum frá 10–11.30 og á fimmtudög-
um frá kl. 14–16. Mætum vel og
njótum hverrar stundar.
Hraunbær 105 | Kl. 9 opin vinnu-
stofa, kaffi, spjall, dagblöðin. Bæna-
stund kl. 10, hádegismatur kl. 12, hár-
greiðsla kl. 13 og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
pútt á kl. 10 og félagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Jóga með Sól-
eyju Erlu kl. 9 og 10. Frjáls spila-
mennska kl. 13. Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9–
16. Listasmiðjan opin. Félagsvist
mánudaga kl. 13.30. Ganga leikfimi-
hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10.
Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í
bláinn laugardag kl. 10. Bónus þriðju-
dag kl. 12.40. Frjáls spilahópur mið-
vikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. í síma
568 3132.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30
handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12
leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádegis-
verður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12. Morgunstund kl. 9.30. Hár-
greiðslu og fótaaðgerðarstofur opn-
ar. Handmennt almenn kl. 10–14.30.
Frjáls spil kl. 13–16.30.
Kirkjustarf
Garðasókn | Á morgun þriðjudaginn
27. júní fer Opið hús kirkjunnar í vett-
vangsferð til Sandgerðis. Farið verð-
ur í kertaverksmiðjuna Jöklaljós og
Listasmiðjuna. Kaffi drukkið á staðn-
um. Lagt af stað frá Vídalínskirkju kl.
13 komið til baka um kl. 17. Þátttaka
tilkynnist í síma 565 6380 eða
895 0169.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleitis-
braut 58–60, miðvikudaginn 28. júní
kl. 20. „Þú ert Kristur!“ Helgi Hró-
bjartsson talar og sér um efni. Kaffi
eftir samkomuna. Á samkomunni
munu kristniboðarnir Ragnar Schram
og Kristbjörg Gísladóttir flytja
kveðju. Allir eru velkomnir á sam-
komuna.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða