Morgunblaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 33
gangur að safninu er ókeypis fyrir þá
sem koma á sýninguna.
Gamli bærinn í Laufási | Kirkjan í Laufási
var byggð 1865. Búsetu í Laufási má
rekja allt aftur til heiðni. Bærinn er nú
búinn húsmunum og áhöldum eins og
tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Þjóð-
legar veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið
daglega frá 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr.
inn. Frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is og í 586 8066.
Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofn-
að til að minnast síðastliðinnar aldar í
iðnaði á Akureyri, enda bærinn þá oft
nefndur Iðnaðarbærinn. Á safninu gefur
að líta vélar og verkfæri af öllum stærð-
um og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið
daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr inn,
frítt fyrir börn.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í
Bjarnarfirði sem er bústaður galdra-
manns og litið er inn í hugarheim al-
múgamanns á 17. öld og fylgst með
hvernig er hægt að gera morgundaginn
lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið
alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabóka-
safn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkra-
verk og misindismenn. Reykjavík í ís-
lenskum glæpasögum. Reykjavík hefur
löngum verið vinsælasta sögusvið ís-
lenskra glæpasagnahöfunda.
Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds-
dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir
safna hlutabréfum. Gerður safnar bók-
stöfum úr íslenskum handritum svo og
laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og
býr til handrit og bækur.
Sýning á teikningum Halldórs Baldurs-
sonar byggðar á Vetrarborginni e. Arnald
Indriðason. Teikningar Halldórs eru til
sölu. Opið mán.–fös. kl. 9–17, lau. kl. 10–
14.
Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og
hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein-
staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir textíl-
hönnuður í hönnunarstofu. Aðgangur
ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning.
Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú.
Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúð-
kaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er
unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Ís-
lands og er opin alla daga milli 10 og 17.
Til 15. sept.
Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með
leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gás-
um, kaupstaðinn frá miðöldum, 11 km
norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæð-
inu við Gáseyrina miðvikudaginn 19. og
28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátttaka
í göngunni kostar 300 krónur. www.gas-
ir.is og www.akmus.is
Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550. ww.sagamu-
seum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn
– uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir
munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar
á www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar
nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem
sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í
tískugeiranum og Í spegli Íslands, um
skrif erlendra manna um Ísland og Ís-
lendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu
handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á
handritasýningunni og Fyrirheitna landið.
Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp-
greftir fara nú fram víðs vegar um land
og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá
úrval gripa sem fundist hafa á undan-
förnum árum. Til 31. júlí.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið
sveipað ævintýraljóma og í sumar gefst
tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safns-
ins.
Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á
fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjón-
ustu. Þar er safnbúð og kaffihús.
Leiklist
Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll
mánudags- og þriðjudagskvöld í júlí og
ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fjöl-
breytt efnisskrá flutt á ensku (að und-
anskildum þjóðlagatextum og rímum),
þjóðsögur færðar í leikbúning, þættir úr
Íslendingasögum, dansar og fleira. Nánari
uppl. á www.lightnights.com
Fréttir og tilkynningar
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum á mið-
vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla
sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4 v/
Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið
fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101-
26-66090 kt. 660903-2590.
JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI
Íslands stendur nú yfir. Keppnin er opin
öllum áhugaljósmyndurum og verða úr-
slitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur
19. ágúst. Sjá nánar www.jci.is.
Frístundir og námskeið
Kríunes | Námskeiðin eru þrjú og kenn-
ararnir þekktar textíl– og bútasaum-
listakonur Monika Schiwy, Elsbeth
Nusser–Lampe og Pascal Goldenberg.
Allar nánari uppl. er að finna á www.diza-
.is Dizu, Laugavegi 44, sími 561-4000.
Þeim til aðstoðar verða Gerður Guð-
mundsdóttir textíllistakona og Ásdís
Loftsd. hönnuður.
Börn
Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5
daga golfnámskeið, mánudag–föstudags
fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sum-
ar. Hægt er að velja milli tímana 17.30–19
eða 19.10–20.40. Upplýsingar og skrán-
ing eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í
síma 691–5508. Heimasíða skólans:
www.golfleikjaskolinn.is
Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir
leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í
hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á
útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu-
gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á
www.itr.is og í síma 4115000.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Golfleikjaskólinn býður upp á
golfnámskeið fyrir alla sem vilja kynnast
golfíþróttinni á skemmtilegan og árang-
ursríkan hátt. Byrjendanámskeið hefjast
flesta mánudaga í sumar. Tilvalið fyrir
fjölskyldur, vini og aðra sem vilja eignast
sameiginlegt áhugamál. www.golfleikja-
skolinn.is Gsm 691–5508.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2006 33
DAGBÓK
B&L verslun og varahlutir
Brú
Shell
Fossháls
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
blöðin. Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 13 hárgreiðsla. Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há-
degi. Hádegisverður kl. 11.30. Frjáls
spilamennska kl. 13–16. Fótaaðgerðir
588 2320. Blöðin liggja frammi.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin.
Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil
miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga
kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu-
hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn
laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn.
Leiðsögn í pútti fimmtudag kl. 17.
Sumarferðir 15. júlí og 15. ágúst. Nán-
ari upplýsingar 568 3132.
Norðurbrún 1, | Handavinnustofan er
lokuð vegna sumarleyfa fram í ágúst.
Samtök lungnasjúklinga | Skrifstofa
Samtaka lungnasjúklinga verður lok-
uð frá 1. júlí til 14. ágúst vegna sum-
arfría. Minningarkort í síma
847 4773.
SÁÁ félagsstarf | Opna SÁÁ golf-
mótið verður haldið á Kirkjubólsvelli
við Sandgerði sunnudaginn 23. júlí.
Skráning á www.gummiei@simnet.is.
Keppt verður í höggleik með og án
forgjafar. Upplýsingar gefur Guðjón í
síma 822 2870.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa-
vinna. Kl. 11–12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45
hádegisverður. Kl. 14.30–15.45 kaffi-
veitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12. Morgunstund kl. 9.30. Hár-
greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar.
Handmennt almenn kl. 10–14.30.
Frjáls spil kl. 13–16.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Vímulaus æska
(stuðningshópur foreldra) kl. 20.
Bænastund kl. 21.30.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58–60 miðvikudaginn 19. júlí
kl. 20. „Ég hrópa til þín, Drottinn.“ Sr.
Gunnar Sigurjónsson talar. Bæna-
stund.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Allir
velkomnir. Handavinnustofan opin alla
virka daga frá kl. 9–16.30. Miðviku-
daginn 26. júlí verður farið í sum-
arferð í Húnavatnssýslu. Ekið um
Borgarnes, Hvammstanga og Vatns-
nes. Ýmsir merkir staðir skoðaðir. Há-
degisverður innifalinn. Verð 5.300 kr.
Skráning og allar frekari upplýsingar
á Aflagranda 40 og í síma 411 2700.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, fótaaðgerð, samverustund,
dagblöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Bridge mánudag kl.
14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus
miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni,
blöðin liggja frammi. Hádegisverður
og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir
í síma 588 9533. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofa félagsins er lokuð í júlímánuði.
Félagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í Félagsheimilinu Gullsmára.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin. Félagsheimilið Gjá-
bakki er opið alla virka daga frá kl. 9–
17. Alltaf heitt á könnunni.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Fé-
lagsmiðstöðin Gullsmári, Gullsmára
13, verður lokuð fram til 8. ágústs
vegna sumarleyfa. Fótaaðgerðastofan
er opin sími 564 5298 og hársnyrti-
stofan er með síma 564 5299.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í
dag og á morgun eru seldir miðar í 3ja
daga ferð FEBG og FAG til Akureyrar
8.–10. ágúst nk. Verð einungis 15.000
og innifalið er gisting, morgunverður
og kvöldverður á Hótel Eddu, Akur-
eyri. Miðasala í Garðabergi kl. 9–14.
Félagsstarf Gerðubergs | Vegna
sumarleyfa starfsfólks fellur starf-
semi og þjónusta niður til þriðjud. 15.
ágúst. Sund og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á
mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30.
www.gerduberg.is.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag-
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos