Morgunblaðið - 20.09.2006, Side 12

Morgunblaðið - 20.09.2006, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                   !!"#      $"%&' (!!)(        *  + , ')      ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,78% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.295,36 stig við lokun markaða. Mest hækkuðu bréf FL Group eða um 4,8%, Glitnir um 1,5% og Straumur Burðarás um 1,2%. Atorka lækkaði um 0,8% en alls voru viðskipti með hlutabréf fyrir 9.590 milljónir í gær. Krónan styrktist um 0,16% í dag. Gengi evru er 88,70, dollara 70 en pundið 131,7. FL Group hækkar ● PENNINN hefur keypt þriðjungs- hlut í fyrirtækinu Te og kaffi og mun framvegis annast dreifingu og þjón- ustu til fyr- irtækja á vörum frá Te og kaffi. Dreifing og þjónusta á te, kaffi og nauðsynjavör- um fyrir kaffi- stofuna er liður í fyr- irtækjaþjónustu Pennans með skrif- stofu-, rekstrar- og tölvuvörur ásamt hreinlætis og hreinsivörum. Í til- kynningu segir að Te og kaffi hafi dregið sig út úr dreifingu til fyr- irtækja og hefur sömuleiðis selt veitingahús sem rekið var á þeirra vegum. Te og kaffi muni framvegis einbeita sér að framleiðslu og heildsöludreifingu á tei, kaffi, og til- heyrandi tækjum til verslana og veitingahúsa. Penninn kaupir þriðj- ungshlut í Te og Kaffi ● GREININGARDEILD KB banka ráð- leggur nú sölu á hlutabréfum í Dags- brún í kjölfar lækkunar á verðmati á félaginu. Í stað fyrri ráðleggingar um að fjár- festar minnki við hlut sinn í félaginu ráðleggur greiningardeildin þeim nú að selja bréf sín. Leggur til sölu á hluta- bréfum í Dagsbrún geta borið sig saman við stærri hóp fyrirtækja. Enn fremur má gera ráð fyrir því að fleiri erlendir aðilar muni taka þátt á íslenskum markaði og auka þannig seljanleikann,“ segir Þórður Friðjónsson, framkvæmda- stjóri EV og forstjóri Kauphallar Ís- lands. Kauphöll Íslands og Verðbréfa- skráning Íslands munu eftir sem áð- ur lúta íslenskum lögum og eftirliti íslenskra yfirvalda. Kauphöll Íslands verður markaðssett undir merkjum OMX. Eftir kaupin verður aðeins ein stór kauphöll á Norður- og Eystrasalts- löndunum eftir fyrir utan OMX sam- stæðuna, en eigendur norsku kaup- hallarinnar hafa sagst vilja halda í sjálfstæði hennar. Þeir viðurkenna þó að OMX hafi sýnt því áhuga að kaupa norsku kauphöllina líka. OMX kauphöllin kaupir þá íslensku Kaupverðið nemur tæpum 2,5 milljörðum króna Morgunblaðið/Ásdís Kauphallir Með kaupunum á Kauphöll Íslands hefur OMX eignast allar kauphallir á Norðurlöndunum utan norsku kauphallarinnar í Ósló. Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is OMX OG Eignarhaldsfélagið Verð- bréfaþing hf. (EV), eigandi Kaup- hallar Íslands og Verðbréfaskrán- ingar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup OMX á EV. Ætlunin er að tilkynna undirritun formlegs samkomulags fyrir lok október. Hluthöfum í Eignarhalds- félaginu Verðbréfaþingi hf. verður í framhaldinu gert tilboð þar sem þeim verður boðið að fá nýútgefin hlutabréf í OMX. Alls munu hluthaf- ar EV fá 2,07 milljónir hluta í OMX í skiptum fyrir hlut sinn í EV að verð- mæti 2.450 milljónir króna. Að auki munu hluthafar fá greitt handbært fé og verðbréf í eigu EV að verðmæti 570 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að kaupin verði fullfrágengin fyrir lok þessa árs. Lýtur íslenskum reglum „Við gleðjumst yfir því að geta tekið þátt í frekari samþættingu verðbréfamarkaða á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum sem mun verða bæði skráðum fyrirtækjum og fjárfestum til góðs. Skráð fyrirtæki í Kauphöllinni verða mun sýnilegri og NÝLEGA hækk- aði Alþjóða- gjaldeyrissjóð- urinn (IMF) hagvaxtarspá sína fyrir heim- inn og hljóðar ný spá upp á 5,1% fyrir árið 2006 og 4,9% fyrir árið 2007. Ef teknar eru tölur um þróuð hagkerfi sérstaklega þá er spáin fyrir árið 2006 3,1% vöxtur og 2,7% vöxtur árið 2007. Er fjallað um þessa spá gjaldeyrissjóðsins í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Horfurnar fyrir Vestur-Evrópu eru nokkuð góðar að mati IMF. Ný- legar tölur benda til að vöxtur verði góður á seinni hluta ársins 2006. Hagvexti er nú spáð 2,4% á Evru- svæðinu fyrir árið 2006. Hins vegar er spáð 2% hagvexti á árinu 2007. IMF spáir 4% hagvexti á þessu ári á Íslandi og 1% vexti á því næsta. Spáin er í samræmi við nýja þjóðhagsspá Greiningar Glitnis en við spáum 4,3% hagvexti á þessu ári og 0,3% vexti á því næsta. Óvissuþættir í spánni eru meðal annars að á Evrusvæðinu er vöxtur í æ meira mæli knúinn áfram af inn- lendri eftirspurn, sérstaklega í fjár- festingum, og gæti það leitt til meiri vaxtar en spáð er. IMF hækk- ar hagvaxt- arspá sína                     - .( /0 12 "&# 3&)- "&#  0! /0 12 "&# .( ' /0 12 "&# 4 !! .%0 /0 12 "&#  5607' "&# 8 /0 12 "&# /3('(0 6 '!( "&# $ 129('5 6 '!( "&# 8 '6 '!( :3 ' "&#  0)3 "&#   (-  "( ' "&# ; 3 '(- )0 3)1< 0 1<10=410> 0? @?0&#6 '!( "&# A10 "&#    B( "&# 3 5 /0 12 "&# C4 /0 '( "&# *-)3 '(- /0 12 "&# D")0@( "&# 0E55('5 <(>%>(' "&# F(''31%>(' "&#  ! " #$ 3?10&G3 5 1>103 ' .&# #% &' *H I>  .(>!#.)0>                                       40)E('5 &0? &E00 .(>!#.)0>   = = = =  = = = = = = = =  J K J  K J = K = J =K J = K J  K J K J K J  K J K J K = J K J  K J  K = = = = = = = J  K C)(3 0.(>!(2(  5(' (36 > I 3 !  5L $ 12 3 # # #  # # ## ## # # # # # # #   #  # # #  # # = = =  #                    =   =                    =   =   F(>!(2( I 97# !0# C# M "151' 03(( @%3( .(>!(2          = = = DANSKA ferðaskrifstofan Bravo Tours, sem er í eigu Heimsferða, hefur hlotið Gazelle-verðlaun danska viðskiptablaðsins Børsen og bank- ans Jyske Bank. Verðlaunin eru veitt árlega því fyrirtæki í dönsku viðskiptalífi sem þykir hafa náð hvað mestum vexti. Þetta er í fyrsta skipti sem ferðaskrifstofa hlýtur Gazelle- verðlaunkin en þau hafa nú verið veitt 66 sinnum. „Það er mjög gaman að íslenskt félag hafi unnið. Við erum afar mont- in af þessum verðlaunum og þetta er okkur hvatning til að halda áfram að gera góða hluti í Danmörku,“ segir Andri Már Ingólfsson, forstjóri Heimsferða. Bravo Tours hefur vaxið mjög hratt frá stofnun og segir Andri Már feiknarlega hæfa stjórnendur þar við stjórnvölinn. Í ár stefnir í 30% vöxt en ferðaskrifstofan var stofnuð árið 1998 og er nú fjórða stærsta ferða- skrifstofa Danmerkur. „Enda hefur það líka komið í ljós í framhaldið af þessari Múham- eðskrísu í Danmörku, sem hitti alla sem eru í útflutningi mjög illa og hafði mikil áhrif á ferðavenjur Dana líka, að áhrifin á Bravo Tours eru miklu minni en á okkar samkeppn- isaðila. Við erum með miklu betri dreifingu á áfangastöðum, og þeir eru tryggari og stöðugri. Gæði fyr- irtækja koma í ljós þegar kreppir að,“ segir Andri Már. Heimsferðir festu kaup á Bravo Tours í nóvember á síðasta ári og voru farþegar hennar um 100.000 í fyrra. Í ár stefnir í að farþegarnir verði um 120.000 talsins. Bravo hlýtur dönsk verðlaun „Erum afar montin af þessum verðlaunum,“ segir forstjóri Heimsferða Morgunblaðið/Ómar Sól Bravo Tours býður m.a. upp á ferðir suður á bóginn. Byggingarvísitalan hækkaði um 0,3% milli mánaða og er tólf mán- aða hækkun vísitölunnar komin í 11,4%, en Hagstofan birti í gær byggingarkostnað fyrir október, en byggingarvísitalan í október er miðuð við verðlag frá miðjum sept- ember. Í Hálffimm fréttum grein- ingardeildar KB banka er bent á að byggingarkostnaður hafi á síð- ustu mánuðum hækkað talsvert umfram verðlag en tólf mánaða verðbólga sé nú 7,6% og því nemi raunhækkun byggingarvístölunnar fyrir október 3,8% miðað við sama tíma í fyrra. Á síðasta ári hækkaði bygging- arkostnaður að meðaltali um 5,5% frá árinu þar á undan en á sama tíma hækkaði fasteignaverð að meðaltali um 35%. Mikill hvati var því á síðasta ári til nýbygginga. Nýlega hefur dregið úr hækkunum fasteignaverðs á sama tíma og byggingarkostnaður hefur aukist, og má því gera ráð fyrir færri ný- byggingum í náinni framtíð. Byggingar- vísitala hækkar Dregur úr hvata til nýbygginga (  ) * "   )   " + "          !"  !N6)05(3('  M         C)(<(3L C 5 & :3 '     

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.